Útursnúningar
En já, það mætti kannski orða það svo að Intel örgjörvinn sé hraðari en AMD örgjörvinn afkastameiri :p
Ég á til dæmis Hondu Civic með 1500 vél en ég tek venjulega Subaru Imprezu með 2000 vél í spyrnu. Imprezan er kannski "öflugri" en vélin í bílnum mínum er mun afkastameiri.