Hvort Skjákortin


Höfundur
Siggi_Hundur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvort Skjákortin

Pósturaf Siggi_Hundur » Fös 04. Nóv 2005 19:20

Sælir ég er að fara að kaupa mér tölvu enn ég er að spá í skjákortin hvor mælið þið með
Evga geforce 6600 GT SLI eða Abit x800xt pe

hvort er betra



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2727
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Nóv 2005 19:48

x800XT PE



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 04. Nóv 2005 20:27

x800 XT PE by far myndi ég halda


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 07. Nóv 2005 08:56

Klárlega öflugra skjákort á ferðinni þar.

X800 kortið þ.e.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 07. Nóv 2005 11:57

hvort viltu eyða 12.500kr eða 30.000kr í skjákortið. Ef þú eyðir meiru þá geturðu spilað leikina í hærri upplausn með hærra frame-rate. Þetta er allt saman spurning um hvaða kröfur þú gerir og hverju þú ert tilbúinn að fórna til að uppfylla þær.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvort Skjákortin

Pósturaf MuGGz » Mán 07. Nóv 2005 19:30

Siggi_Hundur skrifaði:Sælir ég er að fara að kaupa mér tölvu enn ég er að spá í skjákortin hvor mælið þið með
Evga geforce 6600 GT SLI eða Abit x800xt pe

hvort er betra


er hann ekki að meina annahvort 2 6600gt í sli eða þá 1 x800xt pe ?

eða er ég bara að rugla... :oops:




Höfundur
Siggi_Hundur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Siggi_Hundur » Mán 07. Nóv 2005 20:05

nei nei fékk mér bara 7800 GT já ég var að spá í SLI sem eru tvö skjákort ok :wink:


AMD 3500+, Abit AX8, 2x 512Mb STT DDR 400, Sparkle 7800 GT, Seagate 250GB Serial ATA, Thermaltake Soprano

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mán 07. Nóv 2005 21:14

Siggi_Hundur skrifaði:nei nei fékk mér bara 7800 GT já ég var að spá í SLI sem eru tvö skjákort ok :wink:


OHH rúst! i knew it :!: :lol:

enn congratz með kortið, hvernig kanntu við það ?




Höfundur
Siggi_Hundur
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Siggi_Hundur » Þri 08. Nóv 2005 22:13

I love it allavega í BF2


AMD 3500+, Abit AX8, 2x 512Mb STT DDR 400, Sparkle 7800 GT, Seagate 250GB Serial ATA, Thermaltake Soprano