Cpu og móðurborðs kaup


Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Cpu og móðurborðs kaup

Pósturaf Grosny » Þri 01. Nóv 2005 19:48

Var að spá í að fara uppfæra tölvuna aðeins hjá mér og vantar smá
leiðbeiningar um hvað væri best fyrir mig að fá mér. Hafði hugsað mér að kaupa nýtt móðurborð og cpu og kannski eyða í það u.þ.b. 30-40 þús. Myndi aðallega vera notað í leiki, bíómyndir og þvíumlíkt. Hef alltaf verið Amd maður þannig ég er mest að spá í þeim cpu'm.
Allar ábendingar vel þegnar :D




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 01. Nóv 2005 20:00

Örgjörvi: AMD 64 - 3500+ - socket 939
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1415
Verð: 18.250 kr.

Móðurborð: LANPARTY UT nF4 SLI-DR
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1076
Verð: 17.900 kr.

Samtals: 36.150 kr.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 01. Nóv 2005 20:00

Síðast breytt af SolidFeather á Þri 01. Nóv 2005 20:05, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grosny » Þri 01. Nóv 2005 20:02

Já, gleymdi að taka fram að ég er með Ati radeon 9800 pro agp skjákort þannig að þetta þyrfti að vera agp.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 02. Nóv 2005 19:36

seldu það og fáðu þér PCI-E, asnalegt að vera uppfæra ef þú ert að nota þetta kort.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 02. Nóv 2005 21:24

Já betra að kaupa líka PCI-E skjákort.

Auðveldara upp á uppfærslur í framtíðinni þar sem AGP er að deyja út.





Höfundur
Grosny
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 20. Apr 2005 11:22
Reputation: 0
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grosny » Mið 02. Nóv 2005 23:33

Þakka öll svörin :D Vissi að þetta skjákort væri nú ekki það nýjasta í dag, var samt að vona að það myndi duga mér eitthvað lengur. Lýtur út fyrir það samt að ég fari og skipti því út víst þessi pci-e kort eru ekki dýrari. Takk aftur fyrir hjálpina :D