Intel Pentium 4 Northwood 2.6GHz 400MHz FSB 478
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Intel Pentium 4 Northwood 2.6GHz 400MHz FSB 478
Hæbb Fyrst póst hérna,samt búin að vera skoða lengi, en nóg um það. Mig vantar svona processor, kannski einhver viti hvar ég fái hann, er búin að sjá nokkra 2.66 Ghz en móðurborð mitt ræður við max 2.6 ghz öll hjálp væri skemmtileg
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þig vantar semsagt örggörva.ertu viss um að þú sért með 478 slot á m´oðurborðin.(hringdu bara í hann sem seldi þér tölvuna ef þú veist það ekki.
Síðan ferðu á http://www.vaktin.is og finnur örgjörva sem þér líkar vel við (t.d P4 2.4GHz (478/800)R)
Síðan ferðu á http://www.vaktin.is og finnur örgjörva sem þér líkar vel við (t.d P4 2.4GHz (478/800)R)
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Breiðholt, Rvk
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Gætir náttúrlega fengið þér 2.56 ef þú vilt vera safe á því ....
Hann er ekkert seifari á því, heldur en 2.6 eða 2.66, þetta eru allt örgjörvar sem keyra á 533 eða 800 MHz FSB. Síðan er spurning um minnið sem er rambus að það er viðkvæmt fyrir o/c, að það væri spurnig um að geta minnkað hraðann á því í bios-num úr 533 MHz í 400 MHz, því líklegast er hann með PC800 RDRAM
Kveðja Reynir
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 14:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Breiðholt, Rvk
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:Hann sagði að móbóið sitt styði max 400 fbus á örranum.
Lærðu svo fyrir okkur hina að gera 1 bŕef staðinn fyrir 2.
Hann sagði ekkert um "max" fsb. Þessi chipset eru oft notuð til að keyra 533MHz fsb-örra. Hins vegar er þetta spurning um hvort að dell hafi útilokað þann möguleika á móðurborðinu.. meina þetta er náttúrulega sko DELL eitthvað EJS dót kanski.
Það er bara að tjekka á þessu í biosnum.
Og þá eru bréfin orðin 3
Kveðja Reynir