Hefur einhver reynslu af hávaðamengun frá WD Raptor?


Höfundur
Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hefur einhver reynslu af hávaðamengun frá WD Raptor?

Pósturaf Negrowitch » Fim 31. Júl 2003 21:33

Ætla að heyra frá ykkur áður en maður fjárfestir, hefur einhver reynslu af hávaðamengun frá WD Raptor? Mikill víbríngur eða plain old air noise? í samanburði við þá aðra diska. Orð ykkar segir miklu meira en einhverjar tölur á heimasíðu :wink:



Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf viggib » Fös 01. Ágú 2003 08:48

Sæll ég er með raptor og það heyrist varla í honum.
Ég er að vísu með hann í cool drive boxi (ál boxi með viftu)




Höfundur
Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Negrowitch » Fös 01. Ágú 2003 09:18

viggib skrifaði:Sæll ég er með raptor og það heyrist varla í honum.
Ég er að vísu með hann í cool drive boxi (ál boxi með viftu)


Er Cooldriveboxið með SATA tengi aftan á eða hefurðu beinan aðgang að tengjunum aftan á disknum?



Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf viggib » Fös 01. Ágú 2003 12:42

Þú hefur beinan aðgang að tengjum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Ágú 2003 23:44

Ég trúi því bara ekki að 10.000 snúninga WD framleiði minni hávaða en 7.200 snúninga WD.
Ég var að selja síðasta 120GB WD diskinn minn í dag...núna er ég alveg laus við WD.
NEVER AGAIN WD!!!