7800 GTX
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Þú ræður en annars myndi ég ekki taka sjénsin. Btw> kíktu á þetta ASPIRE X-QPACK Micro Atx kassi 420W Psu. kortið kæmist í þennan kassa held ég.
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:Ég hef oft heyrt talað um það og ég held að það sé alveg rétt að þessi PSU eru víst rosalega öflug.
þessi Silent X psu í shuttle?
já mig langar enganveginn í þennann kassa aspire þarna langar bara í shuttle og moddann og vá ég er sjúkur í þetta kort, ef maður gæti bara látið þá sérsmíða 420-450W spu í þetta mar hehe
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Hognig skrifaði:ekki er það rétt sem ég var að heyra, tekur þetta kort 320W eitt og sér?
orkuþörf 7800 GTX er minni en 6800 Ultra. Getur lesið um það í greininni frá Tomshardware
Síðast breytt af axyne á Sun 26. Jún 2005 13:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:Hognig skrifaði:ekki er það rétt sem ég var að heyra, tekur þetta kort 320W eitt og sér?
orkuþörf 7800 er minni en 6800 Ultra. Getur lesið um það í greininni frá Tomshardware
akkuru er þá talað um að það þurfi a.m.k. 400W psu með 7800GTX en að 6800ultra passi "fullkomlega" við Shuttle SN25P (og hef séð það í vélini) og það er bara 350W psu?
Edit: http://www.bit-tech.net/hardware/2005/0 ... 25p/2.html
edit2: skrítið, þá ætti ég nú alveg að geta haft 7800GTX í shuttle vélini með 350W SilentX psu. hugsa að ég taki bara sénsinn áþví ef það virkar ekki er enginn vandi að losna við það held ég
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hognig skrifaði:Mr.Jinx skrifaði:Hognig skrifaði:en haldiði að 350 dugi ekki?
Tja það er spurning. Ertu ekki að meina í Xpc Vél eða?
ju sn25p, ætlaði að fá mér x850XT PE en þegar ég sá að það er bara 5k á milli þá held ég að þetta sé hellmingi betri kostur, ætti ég að taka sénsinn or?
Þú getur notað 7800GTX í SN25P, það eru nokkrir búnir að prufa þetta sem ég hef lesið um, sjá nánar hér.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
emmi skrifaði:Hognig skrifaði:Mr.Jinx skrifaði:Hognig skrifaði:en haldiði að 350 dugi ekki?
Tja það er spurning. Ertu ekki að meina í Xpc Vél eða?
ju sn25p, ætlaði að fá mér x850XT PE en þegar ég sá að það er bara 5k á milli þá held ég að þetta sé hellmingi betri kostur, ætti ég að taka sénsinn or?
Þú getur notað 7800GTX í SN25P, það eru nokkrir búnir að prufa þetta sem ég hef lesið um, sjá nánar hér.
am fyrst 7800GTX tekur minna power en 6800ultra þá á það að vera hægt btw takk fyrir ábendinguna