Tillögur við val á kassa, kælingu, PSU, móðurborð, cpu og minni


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Tillögur við val á kassa, kælingu, PSU, móðurborð, cpu og minni

Pósturaf corflame » Fim 09. Jún 2005 12:32

Jæja, nú er ég byrjaður að undirbúa uppfærslu í byrjun ágúst (endurgreiðslur frá skattinum rokka!) og það sem ég ætla að fá mér er nýr kassi, PSU, kæling, móðurborð, CPU (Amd64) og minni.

Þetta er það sem ég vil í kassanum:
1. Removable tray fyrir móbóið
2. Pláss fyrir a.m.k. 2x 120mm viftur (framan og aftan) og helst með rykfilter líka.
3. Mini eða midi tower
4. A.m.k. 2x 5,25 tommu external drif
5. A.m.k. 3x 3,5 tommu internal drif (með floppy....)
6. Tengi framan á fyrir USB, firewire og hljóðkort+mic
7. Gott ef HDD sleðar eru á þversum, en ekki nauðsyn.
8. Aðrir góðir hlutir sem ÞÉR dettur í hug!

Þetta vil ég í kælingunni:
1. Hljóðlátt!
2. Loft ef það er hljóðlátt við OC (erfitt, ég veit)
annars
3. Vatn, eitthvað sem er einfalt í uppsetningu og getur kælt GPU líka.

PSU:
Er eiginlega búinn að ákveða að fá mér 450-520W SilenX, en er tilbúinn að hlusta á rök fyrir öðru sem er hljóðlátt en hentar samt fyrir OC.
Er einnig heitur fyrir "SilenX Luxurae Series 460w 0dBA" þó það kosti formúgu, hef bara áhyggjur af því hvort það sé hentugt fyrir OC.
http://start.is/default.php?cPath=80_29_179

móðurborð:
1. Eitthvað gott socket 939 borð, gott fyrir overclocking....
2. Onboard sound helst, ekki nauðsyn
3. Firewire og USB
4. Gigabit net
5. Má alveg vera eitthvað sem supportar drop in dual core :P
6. Aðrir góðir hlutir sem ÞÉR dettur í hug!

CPU:
1. AMD Athlon 64 dæmi, eitthvað s939 sem overclockast vel :P
2. Kostar ekki mikið meira en 20-25þús í dag

Minni:
1. 1-2GB DDR/DDR2 (2x 512MB eða 2x 1GB)
2. Gott í overclocking á viðkomandi móðurborð/cpu

Það sem ég er tilbúinn til að greiða fyrir þetta er misjafnt, t.d. er ég tilbúinn að kaupa dýran kassa, kælingu og PSU, því það eru hlutir sem munu fylgja mér í næstu 2-3 uppfærslur. móðurborð+cpu+minni er meira svona bang for buck dæmi...

Endilega ef ég er að hugsa eitthvað vitlaust, látið mig þá vita, hlusta á allt svo lengi sem það er rökstutt, en ekki einhver "af því bara" tilgáta.

Jæja, látið svo ljós ykkar skína.....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Jún 2005 12:42

til að gera hljóðláta tölvu þarftu bara helling af viftum á 5v, hljóðlátt PSU og samsung diska.


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 09. Jún 2005 12:44

Ekki ertu að segja að Samsung séu einu hljóðlátu hörðu diskarnir?




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 09. Jún 2005 12:48

200gb Seagate Barracuda eru alveg slatta silent af því sem ég hef séð



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 09. Jún 2005 12:49

þeir eru LANG HLJÓÐLÁTUSTU diskar sem ég hef nokkurntíman heyrt í. Ég hef átt 5 samsung, 2 seagate, 4 maxtor, 4 ibm og 2 WD, og það eru ENGIR diskar nálægt því jafn hljóðlátir og samsung. Allir 5 samsung diskarnir í tölvunni hjá mér núna til samans eru hljóðlátari en 1 stikki af hvaða disk sem er af þeim sem ég á.


"Give what you can, take what you need."


W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Fim 09. Jún 2005 14:20

Varðandi kassann þá líst mér vel á Thermaltake Soprano kassann frá start.is

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1069

annars má finna myndir og álit á honum hér:

http://www.cooltechzone.com/index.php?o ... 1&Itemid=0

þar er amk x2 120mm viftur með filter, kassinn er líka flottur og inniheldur hdd rekka sem önnur 120mm viftan blæs á.


kv, arib


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 09. Jún 2005 14:39

þessi kassi er úr járni og þess vegna ´vel þungur og leiðir hitann ekki eins vel, þú yrðir vel sáttur við thermaltake tsunami ál kassa sem er mjög svipaður í útliti. Ég myndi samt skipta út viftunum í honum þar sem þær eru mjög háværar, býst við að það séu sömu viftur í soprano kassanum




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 14. Jún 2005 18:23

W.Dafoe skrifaði:Varðandi kassann þá líst mér vel á Thermaltake Soprano kassann frá start.is

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1069

annars má finna myndir og álit á honum hér:

http://www.cooltechzone.com/index.php?o ... 1&Itemid=0

þar er amk x2 120mm viftur með filter, kassinn er líka flottur og inniheldur hdd rekka sem önnur 120mm viftan blæs á.


Já, lítur vel út að flestu leyti, vantar bara móðurborð skúffu (slideout dæmið) og svo er þetta auðvitað níðþungt (10kg).




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 14. Jún 2005 18:30

einarsig skrifaði:þessi kassi er úr járni og þess vegna ´vel þungur og leiðir hitann ekki eins vel, þú yrðir vel sáttur við thermaltake tsunami ál kassa sem er mjög svipaður í útliti. Ég myndi samt skipta út viftunum í honum þar sem þær eru mjög háværar, býst við að það séu sömu viftur í soprano kassanum


Hver er með Tsunami kassa?

Sá þennan hjá start og hann lítur vel út
http://start.is/product_info.php?cPath=26_171&products_id=799




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Þri 14. Jún 2005 18:57

ég er með Tsunami




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 14. Jún 2005 20:17

ég er með tsunami , BTW Þetta er frændi GALILEO's og ánægður með hann hann er geðveikt góður.


Mac Book Pro 17"


W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Mið 15. Jún 2005 09:00

corflame skrifaði:
Já, lítur vel út að flestu leyti, vantar bara móðurborð skúffu (slideout dæmið) og svo er þetta auðvitað níðþungt (10kg).


Vissulega er hann þungur en hversu oft þarf maður að lyfta honum á ári ?
og ef menn gera það oft er það bara ekki ágætt að þeir þurfi aðeins að reyna á vöðvana sem annars rýrna mikið við mikla tölvuiðkun :D


kv, arib

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Jún 2005 09:58

því léttara efni sem er notað í tölvukassa, því betur leiðir það hljóð.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 18. Jún 2005 16:50

gnarr skrifaði:því léttara efni sem er notað í tölvukassa, því betur leiðir það hljóð.


Góður punktur, var ekki búinn að hugsa út í það.

En eftir sem áður vantar móðurborð tray, er búinn að fá nóg af föndri ofan í kassa við þröngar aðstæður :(




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Lau 18. Jún 2005 18:11

kassi: antec super lanboy :) bókað mál :P
eða bara skella sér á shuttle :D

edit: dfi lanparty sli-dr móðurborð, ocz pc5000 special dfi platium minni og 3200-3500 amd 64 90nm :) flottur pakki




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tillögur við val á kassa, kælingu, PSU, móðurborð, cpu og min

Pósturaf axyne » Lau 18. Jún 2005 18:56

corflame skrifaði: (endurgreiðslur frá skattinum rokka!)


ég þarf að borga skattinum 30 þús :evil:




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Sun 19. Jún 2005 14:38

80 þúsund sem koma í minn vasa frá þeim :)


This monkey's gone to heaven


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 19. Jún 2005 16:31

W.Dafoe skrifaði:
corflame skrifaði:
Já, lítur vel út að flestu leyti, vantar bara móðurborð skúffu (slideout dæmið) og svo er þetta auðvitað níðþungt (10kg).


Vissulega er hann þungur en hversu oft þarf maður að lyfta honum á ári ?
og ef menn gera það oft er það bara ekki ágætt að þeir þurfi aðeins að reyna á vöðvana sem annars rýrna mikið við mikla tölvuiðkun :D
haha.. Satt en corflame .. Ef þér finnst 10 kg þungt og ert yfir 15 ára aldri þá ættiru að fara að lyfta kassanum aðeins oftar :)




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 19. Jún 2005 19:32

Snorrmund skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:
corflame skrifaði:
Já, lítur vel út að flestu leyti, vantar bara móðurborð skúffu (slideout dæmið) og svo er þetta auðvitað níðþungt (10kg).


Vissulega er hann þungur en hversu oft þarf maður að lyfta honum á ári ?
og ef menn gera það oft er það bara ekki ágætt að þeir þurfi aðeins að reyna á vöðvana sem annars rýrna mikið við mikla tölvuiðkun :D
haha.. Satt en corflame .. Ef þér finnst 10 kg þungt og ert yfir 15 ára aldri þá ættiru að fara að lyfta kassanum aðeins oftar :)


10kg er bara kassinn, svo kemur PSU, diskar, dvd, skjákort, móðurborð, cpu, kæling o.fl. Svo ef ég fer í vatnskælingu, þá verður þetta eitthvað sem verður ekki þægilegt að taka með á næsta Skjálfta. Þeim mun léttara þeim mun þægilegra að flytja...




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Sun 19. Jún 2005 20:38

það er einfaldlega þægilegra að hafa léttan kassa og það margborgar sig að kaupa gæða álkassa sem er t.d. með móðurborðskassa og lítið mál að taka það út og fikta aðeins í og færa kassann eitthvað um íbúðina :)
persónulega væri ég alveg til í að borga auka 4-5000 krónur fyrir fallegan kassa sem gæti þá verið stofustáss


This monkey's gone to heaven


Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Sun 19. Jún 2005 21:59

corflame skrifaði:
Snorrmund skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:
corflame skrifaði:
Já, lítur vel út að flestu leyti, vantar bara móðurborð skúffu (slideout dæmið) og svo er þetta auðvitað níðþungt (10kg).


Vissulega er hann þungur en hversu oft þarf maður að lyfta honum á ári ?
og ef menn gera það oft er það bara ekki ágætt að þeir þurfi aðeins að reyna á vöðvana sem annars rýrna mikið við mikla tölvuiðkun :D
haha.. Satt en corflame .. Ef þér finnst 10 kg þungt og ert yfir 15 ára aldri þá ættiru að fara að lyfta kassanum aðeins oftar :)


10kg er bara kassinn, svo kemur PSU, diskar, dvd, skjákort, móðurborð, cpu, kæling o.fl. Svo ef ég fer í vatnskælingu, þá verður þetta eitthvað sem verður ekki þægilegt að taka með á næsta Skjálfta. Þeim mun léttara þeim mun þægilegra að flytja...


einföld lausn: shuttle xpc :)



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 06. Júl 2005 15:04

Í Sambandi við kassa þá mæli ég eindreigið með SilverStone TJ05B sem fæst í Start



A Magnificent Beast of PC Master Race


PO
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Mar 2004 00:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf PO » Fim 07. Júl 2005 21:34

Sammála síðasta ræðumanni :8)
frábær kassi!




Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 07. Júl 2005 21:43

viddi skrifaði:Í Sambandi við kassa þá mæli ég eindreigið með SilverStone TJ05B sem fæst í Start


Já, sweet kassi, líst vel á hann.