Innraminni


Höfundur
levi
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Innraminni

Pósturaf levi » Fim 28. Apr 2005 16:39

Ég ætla núna að fá mér ný innraminni og ætla að fá mér 2x512mb 400mhz en er að spá hvað myndi vera bestu kaupin fyrir mig.

Tölvan er svona: AMD64 3500+ 90nm , Shuttle móðurborð/kassi og ATi Radeon 9800 pro skjákort.

Það sem ég nota þessa tölvu í er eingöngu að spila CS.

Ég er núna með 512mb kingston 400mhz (ekki hyperX).
Er að pæla í að eyða svona 20k í þetta.

Svo spurninginn er hvað á ég að fá mér?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 28. Apr 2005 17:05



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ungiman » Þri 31. Maí 2005 19:06

er þetta ddr eða ddr2? hver er munurinn?

ég er að velta fyrir mér að kaupa 2x1024mb....hvað finnst ykkur að ég ætti að fá mér? og þarf ég að gera einhverjar sér kælingarráðstafanir ef ég bæti 2gb við minnið?

AH og á það eftir að vinna alveg vel með 512mbunum sem eru fyrir inni?




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Mið 01. Jún 2005 00:19

ungiman skrifaði:er þetta ddr eða ddr2? hver er munurinn?

ég er að velta fyrir mér að kaupa 2x1024mb....hvað finnst ykkur að ég ætti að fá mér? og þarf ég að gera einhverjar sér kælingarráðstafanir ef ég bæti 2gb við minnið?

AH og á það eftir að vinna alveg vel með 512mbunum sem eru fyrir inni?


þetta er ddr...lítill sem engin munur...og mæli með að þú fáir þér þetta minni...það eru kæliplötur á þeim...og ef 512 minninn eru 400mhz þá vinna þau vel með OCZ minninu en ef það er minna en 400mhz þá veðrur OCZ minnið á sama mhz og 512 mb kubbanir sem eru fyrir í tölvunni...


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 01. Jún 2005 08:32

Ef þú ætlar að nota dual channel, þá geturu ekki notað gamla minnið.


"Give what you can, take what you need."


ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ungiman » Fös 03. Jún 2005 20:20

meinarðu að dual channel innra [url=http://www.task.is/?webID=1&p=93&item=1887]minni/url] einfaldlega virki ekki með öðru stöku minni?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Jún 2005 20:52

nei, ég meina að ef þú ætlar að vera með dualchannel, þá verður að vera með slétta tölu af ram kubbum, alla jafn stóra og með jafn mörgum minniseiningum á kubb, og alla kubbana af sömu týpu og árgerð ef þú ætlar að keyra þá á fullum hraða.


"Give what you can, take what you need."


ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ungiman » Þri 07. Jún 2005 18:50

semsagt myndi þá virka að fá sér
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1774
og
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1887
saman?
gæti ég semsagt ekki notað gamla minnið mitt.... :cry:




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Þri 07. Jún 2005 22:45

ungiman skrifaði:semsagt myndi þá virka að fá sér
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1774
og
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1887
saman?
gæti ég semsagt ekki notað gamla minnið mitt.... :cry:


já og getur ekki notað gamla minnið þitt

þetta virkar saman og gamla minnið þitt nema það sé dual channel en ef það er undir 400mhz þá runnar OCZ minnið á þeim hraða sem hitt minnið er (ef það er minna)
dæmi..
segum að þú sért með minni sem er 512mb ddram 333mhz og færð þér svo þetta OCZ minni sem er 400mhz þá runnar það bara á 333mhz....

btw....jói ?


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


ungiman
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Mar 2005 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ungiman » Þri 07. Jún 2005 22:50

ok skil, takk. stórkaup í vændum :P

jebb jói hér


AMD 64 3000+ * 1x512mb * ATI Radeon X800 Pro 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Jún 2005 08:07

arnifa skrifaði:þetta virkar saman og gamla minnið þitt nema það sé dual channel en ef það er undir 400mhz þá runnar OCZ minnið á þeim hraða sem hitt minnið er (ef það er minna)


Fyrir utan að ég skildi ekkert í þessari setningu, þá eru það minnistýringar sem eru "Dual Channel" ekki minnin sjálf. Það er hægt að keyra öll DDR minni í dualchannel.




Ertu að reyna að taka eins margar mismunandi tegundir af minni og þú getur? það er náttúrulega best fyrir þig að vera með báða/alla minniskubba nákvæmlega eins.


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 08. Jún 2005 12:16

Er enginn að átta sig á því hversu hallærislegt þetta gold vx minni er.

Þurfa að keyra þetta á 3,2v til þess að ná 2 2 2 5 timings með þeim hita sem myndast við það þegar þú getur fengið minni sem keyrir á 2,6v á sama timings.

Þetta er hallærisleg vara fyrir OC wannabe´s

bara mín skoðun :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Jún 2005 12:42

Voltage hungry - I pumped as much as 4 volts into this memory without even a whimper. They also do not produce much more heat as a result of the increased voltage to the memory, which I find impressive


These modules are branded DDR400 (200MHz), so being able to get an extra 39-49MHz at CAS 2 is still a decent gain


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 08. Jún 2005 17:27

gnarr skrifaði:
Voltage hungry - I pumped as much as 4 volts into this memory without even a whimper. They also do not produce much more heat as a result of the increased voltage to the memory, which I find impressive


These modules are branded DDR400 (200MHz), so being able to get an extra 39-49MHz at CAS 2 is still a decent gain


Heil gnarr og þinni copy/paste tækni :lol: