NB vifta með kjaft

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

NB vifta með kjaft

Pósturaf zaiLex » Mán 16. Maí 2005 17:22

Hefur einhver lent í því að í hvert skipti sem maður kveikir á tölvunni þá heyrist ógeðslegt hljóð úr northbridge viturnni sem endist bara í svona 3 mín. Fyrst heyrist það geðveikt hátt og lækkar svo smátt og smátt niður þangað til viftan er orðin eðlileg. Þetta byrjaði bara nýlega að gerast, ég hef aldrei verið að gera neitt við viftuna.
Akkúrat það sama gerðist við vin minn, ég hélt að það væri bara út af því að tölvan væri svo gömul og mikið drasl. Bjóst aldrei við að þetta myndi gerast á svona nýju móðurborði, hafið þið lent í þessu?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 16. Maí 2005 17:29

er hún kannski stútfull af ryki ?

var að hreinsa örraviftuna og skjákortsviftuna í gær og hitinn hrapaði verulega niður á báðum hlutunum og ambient hitinn í kassanum :)

þó vandamálið tengist ekki beint hita þá get ryk og stuff valdið hávaða ... svo væri kannski sniðugt að rífa hana af og koma WD-40 í hana ...




Mephz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 13:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mephz » Mán 16. Maí 2005 17:52

heh gerðist hja mer fyrir svona ári. Ég gerði ekkert í þessu og svo nokkrum vikum seinna brann eitthvað inn í tölvunni og ég þurfti að senda hana í viðgerð.

Líklega ryk



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mán 16. Maí 2005 18:26

Vá rosalega er ryk fljótt að safnast. Bara búinn að nota þetta móðruborð í rúmlega 3 mán.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pork » Fös 20. Maí 2005 14:15

ef þú ertu með viftu á móðurboðinu það ætti að losa við helling ég myndi frekar hafa viftu heldur en kælikubb




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fös 20. Maí 2005 19:22

skeði alltaf hjá mér á chipset viftuni afþví að hún var svo stútfull af ryki :)




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fös 20. Maí 2005 20:14

gerðist alltaf ágömlu chipset viftunni minni, hún droppaði alltaf öðru hvoru niðrí 300 rpm og þá heyrðist þetta skelfilega borvélahljóð í henni...
ég fekk mer bara bláa zalman kubbinn í staðinn :)


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Lau 21. Maí 2005 10:25

hjá mér gerðist þetta akúrat öfugt við mysing hjá mér þá startar hún sér í 5000rpm og fer svo niður í einhvað rosalega lítið og stundum þá er hún bara alls ekkert í gangi.


Mac Book Pro 17"