Ég var að setja upp vél með tveimur Seagate SATA diskum sem ég ætla að RAIDa... ok, vandamálið er að þegar ég kveiki á tölvunni greinir hún hvorugan diskinn, en finnur þá samt í biosnum..... hmmmm?
semsagt þegar ég fæ upp boot devices finnur hún ekkert!?
einhver ráð?
SATA vandamál
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: SATA vandamál
ég lendi í svipuðu vandamáli
er með MSI K7N2G-L nforce2 móðurborð með innbyggðum Serial ATA RAID controler. og 2x Seagate Barracuda 120 gb SATA
ég bluggaði diskunum í samband og ætlaði síðan að adda þeim í winXp með Disk manager en þar fann ég þá ekki.
eftir mikið hux þá fattaði ég að þegar tölvan er að byrja að boota sig þá kemur eitthvað Press ctrl F for..... sem hafði aldrei verið áður, kom eftir að ég setti nýju diskana í vélina.
gerði ctrl F og fór í svona Setup. Setupið á Raid Controlinum!!
þar gat ég valið um Striping/mirror en ekkert þannig að ég hef diskana sjálfstæða, mér til mikillar gremju. ég prufaði að búa bara til 2x strip og hafði 1x disk á hverju stripi. þannig gat ég haft diskana 2 sjálfstæða veit samt ekki hvort þetta er að skapa einhverja vitleysu/hraðaminnkun eða eitthvað í þá áttina. er ekkert sérstaklega sáttur við hraðann sem ég hef verið að mæla með ýmsum benchmark tólum.
er að fara nú bráðlega að fá lánaðann stóran disk til að copya gögnin sem ég hef á diskunum og ætla að síðan að Strípa þá báða í eitt volume
vona að þetta hjálp þér eitthvað.
ertu með innbyggðan SATA controler eða Pci spjald. ?
er með MSI K7N2G-L nforce2 móðurborð með innbyggðum Serial ATA RAID controler. og 2x Seagate Barracuda 120 gb SATA
ég bluggaði diskunum í samband og ætlaði síðan að adda þeim í winXp með Disk manager en þar fann ég þá ekki.
eftir mikið hux þá fattaði ég að þegar tölvan er að byrja að boota sig þá kemur eitthvað Press ctrl F for..... sem hafði aldrei verið áður, kom eftir að ég setti nýju diskana í vélina.
gerði ctrl F og fór í svona Setup. Setupið á Raid Controlinum!!
þar gat ég valið um Striping/mirror en ekkert þannig að ég hef diskana sjálfstæða, mér til mikillar gremju. ég prufaði að búa bara til 2x strip og hafði 1x disk á hverju stripi. þannig gat ég haft diskana 2 sjálfstæða veit samt ekki hvort þetta er að skapa einhverja vitleysu/hraðaminnkun eða eitthvað í þá áttina. er ekkert sérstaklega sáttur við hraðann sem ég hef verið að mæla með ýmsum benchmark tólum.
er að fara nú bráðlega að fá lánaðann stóran disk til að copya gögnin sem ég hef á diskunum og ætla að síðan að Strípa þá báða í eitt volume
vona að þetta hjálp þér eitthvað.
ertu með innbyggðan SATA controler eða Pci spjald. ?