Ég er að verða geðveikur á viftunni í tölvunni minni. (Sparkle Geforce 6600GT)
Svo ég ákvað að spyrja ykkur sérfræðingana,
Hvað ætti ég að gera í þessum málum?
- Rífa viftuna úr? Hitnar það þá mikið ( Spila aðallega Cs)
Eða setja eitthvern kælibúnað í staðinn?
-Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler
-Zalman VGA Cooler VF700-Cu
Ég vill einhverja nánast noiseless lausn <20dB
Thx=)
6600GT Viftulæti
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Samkvæmt síðu Zalman ættiru að geta látið vf-700 á öll 6600 PCIe en ef kortið er AGP þá ATH
http://www.zalman.co.kr/product/cooler/ ... T_eng.html
http://www.zalman.co.kr/product/cooler/ ... T_eng.html
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR