Ati VPU recover error


Höfundur
Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ati VPU recover error

Pósturaf Pork » Fös 15. Apr 2005 00:34

ég er í vandræðum með skjákortið mitt það kemur einhver Ati VPU recover error kemur í flestum leikjum sem ég fer í ég er með nýustu driverana fyrir allt ég beit ekki hvernig ég gett lagað þetta án þess að kaupa nýtt skjákort :(



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 15. Apr 2005 01:28

Slökktu á vpu recovery. Það er frægt fyrir að krassa leikjum á sumum kortum/móðurborðum. Farðu í control panel/display/settings/advanced og finndu flipa sem heitir vpu recovery.

Svo lengi sem viftan á kortinu er ekki hætt að virka, eða að kortið sé beinlínis bilað, þá ætti þetta að leysa vandann.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 15. Apr 2005 10:15

*Titli breytt* Endilega lestu reglurnar :)