Skjárinn gaf svaka hvell


Höfundur
falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 970
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 122
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf falcon1 » Sun 30. Nóv 2025 20:09

Tölvuskjárinn gaf frá sér svaka hvell og einhverja lykt. Engir neitar eða reykur sem ég gat séð.
En það kviknar ekki á honum.

Ég er búinn að aftengja og setja frá öllu eldfimu.

Er hann ekki lost cause?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17166
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2348
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Nóv 2025 20:14

Hljómar eins og sprunginn þéttir....
...ég myndi ekki þora að kveikja á honum aftur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2822
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 534
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf Moldvarpan » Sun 30. Nóv 2025 20:22

Þarf ekki bara að láta skipta um ræsi þéttir?

En það mun örugglega ekki borga sig að láta laga hann.
Síðast breytt af Moldvarpan á Sun 30. Nóv 2025 21:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2390
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 68
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf Gunnar » Sun 30. Nóv 2025 22:51

hvernig skjár og hvar er lyktin?




Höfundur
falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 970
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 122
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf falcon1 » Sun 30. Nóv 2025 22:53

Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?

Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel) :)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2390
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 68
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn gaf svaka hvell

Pósturaf Gunnar » Sun 30. Nóv 2025 23:17

falcon1 skrifaði:
Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?

Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel) :)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.

ahh 20 ára+ gamall skjár.
varla þá þess virði að opna til að laga. nema þu getir það sjálfur eða elskar skjáinn.
lyktin og bilunin er líklegast upprunulega neðst i skjáinum þar sem spennugjafinn er(giska að hann sé innbyggður í skjáinn).