Tölvuskjárinn gaf frá sér svaka hvell og einhverja lykt. Engir neitar eða reykur sem ég gat séð.
En það kviknar ekki á honum.
Ég er búinn að aftengja og setja frá öllu eldfimu.
Er hann ekki lost cause?
Skjárinn gaf svaka hvell
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17167
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2348
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
Hljómar eins og sprunginn þéttir....
...ég myndi ekki þora að kveikja á honum aftur.
...ég myndi ekki þora að kveikja á honum aftur.
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2822
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 534
- Staða: Ótengdur
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
Þarf ekki bara að láta skipta um ræsi þéttir?
En það mun örugglega ekki borga sig að láta laga hann.
En það mun örugglega ekki borga sig að láta laga hann.
Síðast breytt af Moldvarpan á Sun 30. Nóv 2025 21:13, breytt samtals 1 sinni.
-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 972
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 122
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?
Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.
-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2390
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 68
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
falcon1 skrifaði:Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?
Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.
ahh 20 ára+ gamall skjár.
varla þá þess virði að opna til að laga. nema þu getir það sjálfur eða elskar skjáinn.
lyktin og bilunin er líklegast upprunulega neðst i skjáinum þar sem spennugjafinn er(giska að hann sé innbyggður í skjáinn).
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17167
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2348
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
Gunnar skrifaði:falcon1 skrifaði:Gunnar skrifaði:hvernig skjár og hvar er lyktin?
Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel)
Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið.
ahh 20 ára+ gamall skjár.
varla þá þess virði að opna til að laga. nema þu getir það sjálfur eða elskar skjáinn.
lyktin og bilunin er líklegast upprunulega neðst i skjáinum þar sem spennugjafinn er(giska að hann sé innbyggður í skjáinn).
20 ára+?
Vilt kannski prófa að reikna aftur?

-
falcon1
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 972
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 122
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjarinn gaf svaka hvell
Samt 13 ár er góð ending, en manni líður dáldið eins og að kveðja góðan félaga.
Er einhver að selja Asus Proart skjái á Íslandi? Minnir að tölvutek eða computer.is hafi verið með þá en finn það ekki hjá þeim á vefsíðunum þeirra.
Er einhver að selja Asus Proart skjái á Íslandi? Minnir að tölvutek eða computer.is hafi verið með þá en finn það ekki hjá þeim á vefsíðunum þeirra.
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
Veit ekkert hver er að selja Asus ProArt, en ég væri til í að hirða skjáinn hjá þér
Er Rafeindavirki og er alltaf að leita af biluðum tækjum til að laga til að auka færni.
Er Rafeindavirki og er alltaf að leita af biluðum tækjum til að laga til að auka færni.