Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1602
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 459
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Pósturaf Templar » Sun 21. Sep 2025 01:10

Nvidia að investa USD 5Billion, Intel fær NVlink og chiplett.

Þetta er rugl flott og það er meira í vændum klárlega... USA að sýna sinn styrk og auðvitað er Járnhnefinn mættur.

https://wccftech.com/nvidia-to-invest-5 ... uster-deal


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17118
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2328
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Pósturaf GuðjónR » Sun 21. Sep 2025 13:25

Verða þá bara AI örgjörvar frá Intel í framtíðinni?



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1602
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 459
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Pósturaf Templar » Þri 23. Sep 2025 11:00

Nei þeir ætla að setja RTX GPU frá Nvidia sem chiplet með NVlink inn í mobile CPUs. Þeir tóku samt fram að þeir myndu halda áfram að þróa sín GPU, svo er þarna stór fjárfesting frá Nvidia líka.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

litli_b
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Pósturaf litli_b » Þri 23. Sep 2025 14:22

Svo í öðrum orðum sagt kann Intel ekki að búa til hálf ágæt IGPU's?
Öll grín til hliðar hljómar þetta sannfærandi, alltaf gaman að heyra að Örgjörvar eru farnir að geta meira með skjákortinn sín. Samt er ég að búast við að einu almennilegu GPU kjarnarnir verða settir á 9 seríur eða allavega stóru og dýru örgjörvana, svipað og AMD gerir með 780m kjarnana og allt.
Vonandi verður eitthvað gott úr þessu




Viggi
Geek
Póstar: 811
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn kreppist - Intel og Nvidia

Pósturaf Viggi » Þri 23. Sep 2025 15:03

Ansi gott video um um viðskiptin

https://youtu.be/9osWm6nJZW8?si=Gta7YeopKKols8MB
Síðast breytt af Viggi á Þri 23. Sep 2025 15:04, breytt samtals 2 sinnum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.