30"Cinema Display á PC


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

30"Cinema Display á PC

Pósturaf hahallur » Þri 08. Mar 2005 14:34

30"Cinema Display á PC
Það á allveg að vera hægt ef maður er með DVI tengi, ekki satt ?

Mynd

Þó það sé ekki hægt að nota 2560x1600 hlýtur að vera hægt að nota 2048x1280.

Veit einhver hvort það sé hægt að nota svona skjá á PC ? án þess að keyra hann í 1280 x 800 ?



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 30"Cinema Display á PC

Pósturaf skipio » Þri 08. Mar 2005 20:15

Þarft að hafa skjákort með dual-link DVI tengi. Slík kortu eru vandfundin fyrir PC einfaldlega af því þetta er eiginlega eini skjárinn sem þarf slík skjákort.

Mig minnar að það hafi verið hægt að fá dual-link Geforce kort á um $800.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 08. Mar 2005 20:51

ég veit að mac eru að nota einhverja sérstaka útgáfu af 6800 ultra.


"Give what you can, take what you need."


vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Þri 08. Mar 2005 22:54

Var að lesa eitthverstaðar að það sé bara hægt að nota þennan skjá GeForce 6800 kortunum..



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 08. Mar 2005 23:52

Hafðu í huga að cinema skjáirnir styðja ekki "gamaldags" upplausnir svo þú þarft að hafa annan skjá t.d. fyrir BIOS stillingar




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 09. Mar 2005 10:41

Ég er með eitt stykki gf 6800 Ultra kort, og mér er allveg sama þótt ég geti ekki notaði optimal 2560x1600, 2048x1200 er allveg nóg.

Ég er bara að bíða eftir grænu ljósi og þá verður hann keyptir, vill bara ekki kaupa hann ef hann kemur ekki til með virka.

Ég á náttla nokkra gamla skjái, en ég fatta ekki hvað þú ert að tala um með þetta gamaldags BIOS ?
Sér tölvan semsagt ekki BIOS-inn með þessum skjá ?

Ekkert mál að plögga einhverjum örðum sem ég á hérna ef það þarf, en þá verð ég að taka Apple Skjáinn sem á að vera primary úr sambandi og setja hinn í staðinn, ekki satt ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 09. Mar 2005 12:02

þú verður að vera með 6800ultra DDL til að keyra það á 2560*1600. það er hægt að fá það fyrir PC skilst mér.

http://www.sweetwater.com/store/detail/GeForce6800/

http://www.apple.com/displays/digital.html

PC Compatible
The DVI connectors standard on 12-inch and 15-inch PowerBooks and other graphics cards sold by Apple support a “single link” DVI signal, suitable for driving the 23-inch Apple Cinema HD Display or 20-inch Apple Cinema Display. This DVI connection removes all barriers to using an Apple display with a PC. So long as your graphics card supports DVI with DDC technology for widescreen viewing, you should be able to use these Apple displays with a PC.

Dual Link DVI
The 30-inch Cinema HD Display requires dual link DVI connectivity to drive its massive amount of pixels. For the Power Mac G5, the NVIDIA GeForce 6800 Ultra DDL graphics card (available from the Apple Store) delivers. Standard on the 17-inch PowerBook G4 and optional on its 15-inch counterpart, an ATI Mobility Radeon 9700 graphics card does the trick. Designed specifically for the dual link DVI connection, these cards support 2560 by 1600 resolution. Two dual link connectors on your Power Mac G5 can even drive two 30-inch Apple Cinema HD Displays.


*edit*

eða hvað..

http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/WebObjects/AppleStore?family=AppleDisplays

$2,999.00

Estimated Ship: Same business day

Free Shipping

30-inch (29.7-inch viewable)
2560 x 1600 optimal resolution
16.7 million colors
DVI Display Connector
2 port USB 2.0 Hub
2 FireWire 400 ports

VESA mount compatible

Requires NVIDIA GeForce 6800
GT or Ultra DDL Card


Apple Credit Account - payments
as low as $72 per month


Þetta eru bæði góðar og slæmar fréttir.. þú getur notað bæði 6800ultra og GT DDL, ekki bara ultra DDL, en þú getur BARA notað 6800ultra/gt DDL :? allaveganna ef þetta er rétt.

ég held að málið sé bara að fara niðrí brautarholt og fá að prófa að plögga skjánum í "ekki ddl" skjákort.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 09. Mar 2005 13:17

Mín reynsla af Ameríkönum er að þeir selja þér ekki vöru nema hún virki 100%,

þannig þeir segja að max res sé 2560x1600 (optimal resolution) og til að skjárinn virki 100% sem væri í þessari res verðuru að vera með DDL

Þannig ég hef að þetta DDL dæmi er bara fyrir 2560x1600 (að ég held), annars hlýtur að vera hægt að prófa þetta einhversstaðar.

Ég las að einhver gaur sem tengdi svona skjá við tölvuna gat bara runnað hann í 1280x768 því tölvan trýtaði hann sem Plug 'N' Play sjónvarp.

Held það sé ekkert mál að fá mynd að andskotann, bara að láta hann virka í td 2048x1600 eða 1920x1440
Síðast breytt af hahallur á Mið 09. Mar 2005 13:24, breytt samtals 3 sinnum.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 09. Mar 2005 13:19

en hérna ..... hvað ætlaru að gera við 30" widescreen skjá með sjúkri upplausn ? er 23" of lítill fyrir þig :D


Ég myndi nota þennan skjá sem sjónvarp frekar en tölvudisplay ;)




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Mencius » Mið 09. Mar 2005 14:26

Já ég er frekar mikið sammála því, þó svo það sé nettast að vera með einhvað killer skjá, þá myndi ég nýta þetta í sjónvarp, ekki nema þú sért með einhverja geðveiki hangandi þarna upp á vegg hjá þér 61" Sony Plasma sjónvarp. Eins og maður væri ekkert hissa á að heyra á meðal við allt draslið sem þú ert að fá :nerd_been_up_allnight híhíhíhí


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 09. Mar 2005 14:37

Mencius skrifaði:..ekkert hissa á að heyra á meðal við ...


nýtt orðatiltæki ;)

annars myndi ég kalla sóun að sitja einhverja 5 metra frá þessari upplausn.

ef mér byðist svona skjár á skikkanlegur verði myndi ég ekki hika við að kaupa hann og nota hann við tölvuna.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 09. Mar 2005 15:02

Ætli ég neyðist ekki til að taka einhvern 24" eða 23" :(




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 09. Mar 2005 15:12

Usss þú neyðist til slæms hehehe


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu



Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 09. Mar 2005 15:14

Já djöfull væri ég fúll :evil:


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 09. Mar 2005 19:13





vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Mið 09. Mar 2005 19:44

Gætir skoðað 20" eða 30" NEC skjáinn hér
Þarna er líka mjög flottur 20.1" Alienware skjár.

Annars sá ég svona viewsonic skjá og hann leit mjög vel út. En eins og var verið að segja;

Viewsonic ef verðið skiptir ekki; finnst samt skrítið að Dell skjárinn sé ekki dýrari, myndi halda það, þar sem finnst Dell eitthvernvegin vera "meira" merki í flötum skjám.




Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 09. Mar 2005 19:48

Skil ekki af hverju ViewSonic er dýrari, Dell er með flottari spec-a.

Annars á ég viewsonic 19" lcd skjá sem er 3 ára sem er ennþá í sölu og betri en flestir skjár sem ég er að sjá.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 09. Mar 2005 20:22

vldimir skrifaði:Gætir skoðað 20" eða 30" NEC skjáinn hér
Þarna er líka mjög flottur 20.1" Alienware skjár.

Ehh, þessi 30" Dell skjár er meira hugsaður sem sjónvarp en tölvuskjár enda aðeins í 1280x720 upplausn.
Apple er enn með eina 30" skjáinn sem er raunhæfur möguleiki sem tölvuskjár.

Og ég get engan veginn samþykkt að ef verðið skiptir ekki máli skuli maður fá sér Viewsonic!! Eizo búa nefnilega til langsamlega bestu LCD-skjáina í heiminum (ja, kannski hægt að fá betra frá eins og Barco og þessháttar fyrirtækjum) og ég myndi frekar taka eins og Lacie eða Apple eða NEC framyfir Viewsonic svona persónulega.

hahallur skrifaði:Skil ekki af hverju ViewSonic er dýrari, Dell er með flottari spec-a.

Kannski afþví speccarnir skipta í raun afskaplega litlu máli þegar kemur að raunverulegum gæðum?
Annars er Dell að gera fína hluti þessi dægrin. Til að mynda hægt að fá nýja 24" skjáinn þeirra (PVA panel frá Samsung btw.) á undir $1000 í BNA. Geri aðrir betur!
En ef ég ætti glás af pening myndi ég velja ýmislegt annað framyfir Dell þegar kemur að LCD-skjám.

Annars er ég persónulega að spá í að fá mér eins og góðan 22" Diamondtron CRT skjá sjálfur (kannski Viewsonic meira að segja ;) ). Sé ekki að ég geti fengið nægilega góðan LCD-skjá fyrir mínar þarfir á undir 100.000 kr. fyrr en eftir allavega ár. (Og þá er ég ekkert að tala um að skjárinn þurfi að vera x stór. Ég er bara að tala um myndgæðin.)

hahallur skrifaði:Ég er með eitt stykki gf 6800 Ultra kort, og mér er allveg sama þótt ég geti ekki notaði optimal 2560x1600, 2048x1200 er allveg nóg.

Ég segi bara eitt; ef þú ætlar virkilega að kaupa 30" LCD-skjá að þá er það eins vitlaust og mögulegt er að kaupa ekki almennilegt skjákort til að nota með honum!!
Geforce 6800 með dual-link DVI er það eina rétta í stöðunni með svona skjá og hana nú!


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 09. Mar 2005 20:51

fá frekar 2 svona http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ID=2405FPW
Mikið ódýrara en Apple og þú þarft ekki að vera í veseni með að komast í BIOS og gamla leiki.




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Lau 12. Mar 2005 11:05

Herru ég nenni varla að gera þráð en var að spá i að kaupa 15 tommu skjá frá task og response time þá stendur 11 ms/25ms typical hvað meinast með þvi typical er ekki skjárinn 11 ms ?,
:wtf


ég er bannaður...takk GuðjónR


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 12. Mar 2005 11:42

Mæli með að þú takir frekar 17" 1024x768 sucks




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Lau 12. Mar 2005 12:23

Heh já true hvernig lýst þér annars á þennan :arrow: http://tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=p ... D_SAM_710N


ég er bannaður...takk GuðjónR