AMD Explosion-gate í fullum gangi

Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1405
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Templar » Mið 02. Apr 2025 20:26

Gríðarlega mikið af 9800X3D örgjörvum að brenna upp aftur og núna eru 9950X örrarnir komnir í ballið líka.
Allir móðurborðsframleiðendur eru að lenda í þessu en Asrock urðu víst varir við þetta fyrr en aðrir og hafa komið með BIOS update.

Margir með Asrock hérna, enda frábær móðurborð, svo ég ætlaði að benda mönnum á að uppfæra áður en eitthvað slæmt gerist, ef menn kunna það ekki þá fá aðstoð eða láta meistarana í Kísildal gera þetta fyrir ykkur.

Menn geta lesið um þetta hér, uppfæra svo asap.
https://wccftech.com/amd-recommends-bio ... s-to-boot/


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 02. Apr 2025 20:51

Ég sagði það allan tímann að þessir örgjörvar réðu ekki við Crysis.



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1405
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Templar » Mið 02. Apr 2025 23:15

rostungurinn77 skrifaði:Ég sagði það allan tímann að þessir örgjörvar réðu ekki við Crysis.

:megasmile :sleezyjoe


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||


Gemini
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 21
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Gemini » Mið 02. Apr 2025 23:28

Þetta er nú ekkert svo líklegt svona í heildarsamhenginu. Kannski milli 0,1 og 1% örgjörva með vandamál. Auðvitað samt mun meira en fólk er vant að gerist með örgjörva svona í gegnum tíðina ef maður útilokar Intel 13 og 14 kynslóðina.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf olihar » Mið 02. Apr 2025 23:41

Þetta er bara á Asrock borðum og er bilaðir bios sem þeir hafa ekki fundið út ennþá.



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1405
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Templar » Fim 03. Apr 2025 00:27

Sagan er að þetta er mest ASrock en það stemmir ekki þegar MSI t.d. er með staðfest tilfelli líka. Gæti verið mest ASrock en að því sögðu þá er ekki hægt að nota Reddit þræði sem eitthvað vísindalegt. Engin spurning að menn ættu að uppfæra asap. sama hvað en nýtt BIOS er komið frá ASrock, væri ekki hissa ef mest seldu borðin hérlendis væru ASrock, mjög hrifin sjálfur af þeim borðum en þau hafa alltaf reynst mér sérstaklega vel.
Spurning hve stórt hlutfall örgjörva er ekki ónýtur en óeðlilega slitnir eða "degraded".
AMD Explosiongate er ekki búið.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf olihar » Fim 03. Apr 2025 01:55

Templar skrifaði:Sagan er að þetta er mest ASrock en það stemmir ekki þegar MSI t.d. er með staðfest tilfelli líka. Gæti verið mest ASrock en að því sögðu þá er ekki hægt að nota Reddit þræði sem eitthvað vísindalegt. Engin spurning að menn ættu að uppfæra asap. sama hvað en nýtt BIOS er komið frá ASrock, væri ekki hissa ef mest seldu borðin hérlendis væru ASrock, mjög hrifin sjálfur af þeim borðum en þau hafa alltaf reynst mér sérstaklega vel.
Spurning hve stórt hlutfall örgjörva er ekki ónýtur en óeðlilega slitnir eða "degraded".
AMD Explosiongate er ekki búið.



Source please.



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1405
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Templar » Fim 03. Apr 2025 09:16

Það var aðeins annar tónn í þér Olihar þegar Intel Raptor Lake örrarnir voru að degrade-ast. Þá var ekkert tal um 0.1% og svo framvegis :sleezyjoe AMD ExplosionGate er real og ekki gera lítið úr þessu, það á að láta menn vita svo þeir geti forðað sér frá tjóni.
Þú ert með Internetið eins og ég, finnur MSI og fleiri borð með þetta vandamál hratt ef lyklaborðið þitt er ekki bilað.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf olihar » Fim 03. Apr 2025 16:55

Templar skrifaði:Það var aðeins annar tónn í þér Olihar þegar Intel Raptor Lake örrarnir voru að degrade-ast. Þá var ekkert tal um 0.1% og svo framvegis :sleezyjoe AMD ExplosionGate er real og ekki gera lítið úr þessu, það á að láta menn vita svo þeir geti forðað sér frá tjóni.
Þú ert með Internetið eins og ég, finnur MSI og fleiri borð með þetta vandamál hratt ef lyklaborðið þitt er ekki bilað.


Ég er hvergi að tala um 0.1%, þú ert að rugla mér saman við einhvern annan, ég vildi bara fá source sem er nú yfirleitt látinn fylgja með svo slammeringum út í loftið.

Ég lét alltaf fylgja source með þegar ég hef talað um vandamál tengt, AMD, Intel eða Nvidia.

Svona til að láta quick source fylgja þá er þetta total 40 stk þar af 8 stk sem ekki tengjast Asrock.

https://www.tomshardware.com/pc-compone ... therboards

Bæði 40 og 32+8 á heimsvísu er tiny og langt fyrir innan alla venjulega bilana tíðni og ennþá minna en það ef við tökum Asrock BIOS fuck up út fyrir svigna.


The full reports include a few MSI, Gigabyte, and Asus motherboards. 40 reports is not a critically high number, considering the amount of 9800X3D processors AMD sells every month. However, the most telling issue is that 32 of the 40 reports come from users featuring an ASRock motherboard.



Ef AMD er er að selja um 50.000 stk af 9800X3D á mánuði er alveg eðlilegt að eitthvað bili.
Síðast breytt af olihar á Fim 03. Apr 2025 17:01, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1405
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf Templar » Fim 03. Apr 2025 17:13

Það eru yfir 100+ tilkynningar samkv. wccftech.com. þetta er svona svipað og þegar RaptorGate gekk yfir, það voru fyrst og fremst reddit þræðir en það stoppaði ekki dramatíkina, ekki vantaði dramaið hér. Að því sögðu þá eru örrarnir bókstaflega að kveðja hérna, ekkert að yfirhitna neitt.
Þegar Intel yfirhitnar þá yfirhitna AMD fan bojz en þegar AMD springur þá er "nothing to see here" :D HAHA..

AMD komnir í málið og mæla með BIOS uppfærslu.
https://wccftech.com/amd-recommends-bio ... s-to-boot/


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Tengdur

Re: AMD Explosion-gate í fullum gangi

Pósturaf olihar » Fim 03. Apr 2025 22:52

Já 107 og nánast allt Asrock.

Já Intel fékk auðvitað mikla umfjöllun enda talað um 50% failure rate. Sem er langt frá því að vera eðlilegt.

https://wccftech.com/unreal-engine-disc ... 900k-cpus/

Hættu að búa til bull.