Eg er með borðtölvu Power supply er orðið mjög gamallt 10 ára
Eg nota þessa tölvu fyrir plex en - það sló út rafmagnið um daginn og eftir það kveikir tölvan á sér en hún nær ekki að starta windows
Ætti eg að skipta um power supply ?
Ætti eg að skipta um móðurborð ?
Eða er kannski best að kaupa nýja ódýra tölvu
Einhver sem kannast við svona vandamál ?
tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
Síðast breytt af Narinn á Lau 29. Mar 2025 09:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 45
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
Byrjaðu á því að kíkja í BIOS og sjá hvort harði diskurinn sést ekki örugglega þar.
Gætir prófað Ubuntu af USB lykli til að athuga hvort að hún keyri það upp.
Gætir prófað Ubuntu af USB lykli til að athuga hvort að hún keyri það upp.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2019
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 80
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
Narinn skrifaði:...en hún nær ekki að starta windows
Þetta segir manni frekar lítið, eða nánast bara ekki neitt.
Endilega segðu nákvæmlega hvernig hún startar sér. annars getur maður verið í giskunar leik alla vikuna.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 21
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
Ef hún kveikir á sér og fer í gegnum bios er svona líklegast að þetta sé bara software bilun. T.d. gætir byrjað að prófa repair á windows eða setja upp nýtt. En auðvitað er ekki hægt að útiloka að eitthvað hardware hafi gefið sig þegar sló út.