Er hægt að áætla einhverja verðhugmynd á þessa vél hjá mér?
- Kassi : InWin 101
- PSU : Corsair 850w
- Móðurborð : Gigabyte Z390 UD
- Örgjörvi : I9 9900k loftkældur, þekki ekki heiti á kælingunni
- Vinnsluminni : 32GB DDR4 2x16GB 3200MHz G.Skill
- Skjákort : Palit RTX 3080 10GB
- SSD : 465 GB Samsung 970 Evo NVME
- HDD : 2TB Seagate HDD
- Asus Xonar DGX hljóðkort
- Windows 11

Takk fyrir!