er ekki galið yfir höfuð að vera selja non TI kort ?
ég skil það svo sem ef þú ert að smíða Budget tölvu 134.500kr - er þá 5070 kortið nýja 4060 ?
á eftir að dæla í tölvur fyrir fermingartilboð 5070 12gb ?
skrítið, hvernig er svo með það . er ekki 9070xt kortið á þessu svæði, jafnvel betra. þau kosta 144 fyrir xt modelið
https://technical.city/en/video/GeForce ... e-RTX-5070
þetta eru þessi 2 kort pöruð saman.
þarna finnst mér fólk ekki vera fá fyrir peninginn.
hvaða skoðun hafa menn á þessu ? - það ætla ekki allir í 5080 - 5090 - ætti maður að fara TEAM RED ?
3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
Síðast breytt af johnbig á Fös 07. Mar 2025 00:44, breytt samtals 2 sinnum.
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: 3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
Skoðaði ekki =D - það er til á 136þkr - hvítt og sexy =D =D
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: 3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
Finnst síður sem að eru að bera saman svona kort á þessum máta vera alltaf frekar spes og nánast alltaf rangar upplýsingar.
Hérna er review um 9070 XT frá traustverðum aðila með öll þessi helstu kort í samanburði miðað við fyrrverandi reviews frá þeim.
https://www.techpowerup.com/review/sapp ... ro/32.html
9070 XT er frábært kort, á mjög svipuðu leveli og 5070 Ti, stundum aðeins betra, stundum aðeins verr.
3080 10GB (non Ti) er alls ekki betra en 5070 (non Ti) eins og þessi technical.city vill halda fram. (amk í tölvuleikjum)
Hérna er review um 9070 XT frá traustverðum aðila með öll þessi helstu kort í samanburði miðað við fyrrverandi reviews frá þeim.
https://www.techpowerup.com/review/sapp ... ro/32.html
9070 XT er frábært kort, á mjög svipuðu leveli og 5070 Ti, stundum aðeins betra, stundum aðeins verr.
3080 10GB (non Ti) er alls ekki betra en 5070 (non Ti) eins og þessi technical.city vill halda fram. (amk í tölvuleikjum)
Re: 3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
hilmart skrifaði:Finnst síður sem að eru að bera saman svona kort á þessum máta vera alltaf frekar spes og nánast alltaf rangar upplýsingar.
Hérna er review um 9070 XT frá traustverðum aðila með öll þessi helstu kort í samanburði miðað við fyrrverandi reviews frá þeim.
https://www.techpowerup.com/review/sapp ... ro/32.html
9070 XT er frábært kort, á mjög svipuðu leveli og 5070 Ti, stundum aðeins betra, stundum aðeins verr.
3080 10GB (non Ti) er alls ekki betra en 5070 (non Ti) eins og þessi technical.city vill halda fram. (amk í tölvuleikjum)
það er allt gott og blessað, en að fara úr 3080, í hvort kortið ætti maður að fara ?
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |
Re: 3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
Að mínu mati, ef þú hefur tök á því fara frekar í 5070 Ti í stað fyrir 9070 XT.
Það eru þrjár ástæður fyrir þessari skoðun.
1. Það eru (eins og er) meiri líkur á því að leikur styðji DLSS frekar en FSR. Það er oft bæði í boði, en ef leikurinn er ekki kostaður af AMD og ef það er bara ein upscaling lausn, þá er það oftast DLSS.
FSR4 er samt rosalega gott stökk fyrir AMD. Það er jafn gott, ef ekki betra en DLSS3 með gamla CNN modelið, en nýja Transformer modelið í DLSS4 er betra en FSR4.
2. Nvidia kortin eru mun betri í raytracing þótt að þetta nýja AMD kort er tvöfallt betri í raytracing en AMD kortin úr fyrri kynslóð.
Indiana Jones og Doom Dark Ages eru báðir leikir með eitthvað level af raytracing sem er ekki hægt að slökkva á.
Ég er tölvuleikjaforritari og ég sé fyrir mér að þetta trend mun bara halda áfram á komandi árum.
3. Kannski skiptir þetta þig máli, kannski ekki, en gervigreind.
Þegar það kemur að AI lausnum þá keyrir það best á Nvidia kortum því CUDA er orðið industry standard í þeim geira.
Ég hef ekki átt AMD kort síðan kortin voru frá ATI, en hef heyrt yfir árin að driverarnir hjá þeim eru ekki eins góðir og Nvidia driverarnir.
Kannski hefur það batnað, ég vill amk halda að driverarnir þeirra hafa batnað án þess að leita upp frekari up-to-date upplýsingar.
Það eru þrjár ástæður fyrir þessari skoðun.
1. Það eru (eins og er) meiri líkur á því að leikur styðji DLSS frekar en FSR. Það er oft bæði í boði, en ef leikurinn er ekki kostaður af AMD og ef það er bara ein upscaling lausn, þá er það oftast DLSS.
FSR4 er samt rosalega gott stökk fyrir AMD. Það er jafn gott, ef ekki betra en DLSS3 með gamla CNN modelið, en nýja Transformer modelið í DLSS4 er betra en FSR4.
2. Nvidia kortin eru mun betri í raytracing þótt að þetta nýja AMD kort er tvöfallt betri í raytracing en AMD kortin úr fyrri kynslóð.
Indiana Jones og Doom Dark Ages eru báðir leikir með eitthvað level af raytracing sem er ekki hægt að slökkva á.
Ég er tölvuleikjaforritari og ég sé fyrir mér að þetta trend mun bara halda áfram á komandi árum.
3. Kannski skiptir þetta þig máli, kannski ekki, en gervigreind.
Þegar það kemur að AI lausnum þá keyrir það best á Nvidia kortum því CUDA er orðið industry standard í þeim geira.
Ég hef ekki átt AMD kort síðan kortin voru frá ATI, en hef heyrt yfir árin að driverarnir hjá þeim eru ekki eins góðir og Nvidia driverarnir.
Kannski hefur það batnað, ég vill amk halda að driverarnir þeirra hafa batnað án þess að leita upp frekari up-to-date upplýsingar.
Síðast breytt af hilmart á Fös 07. Mar 2025 12:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: 3080 10GB vs 5070 non TI 12gb
hilmart skrifaði:Að mínu mati, ef þú hefur tök á því fara frekar í 5070 Ti í stað fyrir 9070 XT.
Það eru þrjár ástæður fyrir þessari skoðun.
1. Það eru (eins og er) meiri líkur á því að leikur styðji DLSS frekar en FSR. Það er oft bæði í boði, en ef leikurinn er ekki kostaður af AMD og ef það er bara ein upscaling lausn, þá er það oftast DLSS.
FSR4 er samt rosalega gott stökk fyrir AMD. Það er jafn gott, ef ekki betra en DLSS3 með gamla CNN modelið, en nýja Transformer modelið í DLSS4 er betra en FSR4.
2. Nvidia kortin eru mun betri í raytracing þótt að þetta nýja AMD kort er tvöfallt betri í raytracing en AMD kortin úr fyrri kynslóð.
Indiana Jones og Doom Dark Ages eru báðir leikir með eitthvað level af raytracing sem er ekki hægt að slökkva á.
Ég er tölvuleikjaforritari og ég sé fyrir mér að þetta trend mun bara halda áfram á komandi árum.
3. Kannski skiptir þetta þig máli, kannski ekki, en gervigreind.
Þegar það kemur að AI lausnum þá keyrir það best á Nvidia kortum því CUDA er orðið industry standard í þeim geira.
Ég hef ekki átt AMD kort síðan kortin voru frá ATI, en hef heyrt yfir árin að driverarnir hjá þeim eru ekki eins góðir og Nvidia driverarnir.
Kannski hefur það batnað, ég vill amk halda að driverarnir þeirra hafa batnað án þess að leita upp frekari up-to-date upplýsingar.
oh jæja, ég held mig þá bara við upphaflega planið.
5080kort þegar ég á seðla í vasanum.
hef verið með 80 línuna í smá tíma og sé ekki eftir því 1080ti - 3080, og svo sleppti ég 4080 - beint í 5080 - er ekki gott að sleppa öðru hverju
Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |