Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2714
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 507
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Feb 2025 06:46

olihar skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
netkaffi skrifaði:
olihar skrifaði:En þetta svarar ekki rétt.
Hvað ertu að tala um, þetta sýnist mér bara segja það nákvæmlega sama og heimildin sem það notar?
Mynd

Kannski ekki góð heimild, ég þekki hana ekki? Aðrir fá ekki eins háar tölur, hvort sem er um DSL on eða off að ræða?
https://www.kitguru.net/components/grap ... own/all/1/


Prófaðu að spurja hann hvers konar spurningar hann er ekki góður í að svara.


Spurningin er Widescreen 4K gaming. Sem er ekki svarað. Mikill munur á upplausn þar.


Ég var að meina að netkaffi ætti að spurja chatgpt að því hvað chatgpt er ekki góður í að svara.

Mynd
En ég veit hvað þú ert að tala um.




Wintendo
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 16. Des 2009 16:31
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf Wintendo » Fös 28. Feb 2025 11:03

Ákvað að nota nýja Deep Research úr GPT og bera saman 4090 vs 5090, og þetta var fyrsta svarið:

Edit: Tókst að sparka honum í gang og þetta nýja Deep research er mjög áhugavert. Hægt að sjá spjallið hér: https://chatgpt.com/c/67c19648-4664-800 ... 58cbdf4978

Það vantar samt þarna inn vandamálið með að kaplarnir séu að brenna, enn fyrir utan það þá er þetta mjög áhugaverður fídus. Þó eins og með flest öll svör frá GPT þá þarf maður að passa að taka því ekki sem heilögum sannleika :D
Viðhengi
2025-02-28_10-59-14.png
2025-02-28_10-59-14.png (48.37 KiB) Skoðað 1067 sinnum
Síðast breytt af Wintendo á Fös 28. Feb 2025 11:31, breytt samtals 1 sinni.




netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf netkaffi » Fös 28. Feb 2025 15:44

Widescreen er búið að vera algengt í tölvuskjám og sjónvörpum í ca 20 ár. Hélt að fólk kallaði enþá víðari ultrawide eða ultra-widescreen.
"Most ultrawide monitors have an aspect ratio of 21:9, which is significantly wider than traditional 16:9 monitors" (atdec.com.au).
"With computer displays, aspect ratios other than 4:3 (e.g. 1920×1440) are also referred to as "widescreen". Widescreen computer displays were previously made in a 16:10 aspect ratio (e.g. 1920×1200), but nowadays they are 16:9 (e.g. 1920×1080, 2560×1440, 3840×2160)" (en.wikipedia.org).

Síðast breytt af netkaffi á Fös 28. Feb 2025 17:01, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16867
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2219
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2025 16:35

Samanburður á Nvidia RTX 4090 vs RTX 5090

  • CUDA kjarnafjöldi: RTX 5090 hefur 21.760 CUDA kjarna (+33% aukning) miðað við 16.384 í RTX 4090.
  • Minni og bandvídd: RTX 5090 hefur 32GB GDDR7 minni (512-bita) og 1.792 GB/s bandvídd, en RTX 4090 hefur 24GB GDDR6X (384-bita) og 1.008 GB/s bandvídd.
  • Tölvugeta: RTX 5090 nær allt að 125 TFLOPS í shader-frammistöðu vs. 83 TFLOPS í RTX 4090 (~50% aukning).

DLSS tækni:
  • RTX 5090 styður DLSS 4 með Multi Frame Generation, sem getur aukið rammatíðni allt að 8-falt í sumum leikjum.
  • RTX 4090 styður DLSS 3.5, sem er veruleg bæting frá fyrri útgáfum en ekki jafn öflug og DLSS 4.

Orkunotkun og hönnun:
  • Orkunotkun: RTX 5090 hefur 575W TDP vs. 450W TDP í RTX 4090. Ráðlagður aflgjafi er minnst 1.000W.
  • Hönnun: RTX 5090 Founders Edition er með þynnri tveggja raufar hönnun, meðan RTX 4090 Founders Edition er með þriggja raufar hönnun.

Verð og útgáfudagur:
  • RTX 5090: Gefið út 30. janúar 2025 með verðmiðann $1.999.
  • RTX 4090: Kom á markað október 2022 með upphaflegt verð $1.599.

Niðurstaða:
  • RTX 5090 er stórt stökk í frammistöðu, sérstaklega með DLSS 4.
  • Ef þú átt nú þegar RTX 4090 gæti uppfærsla verið óþörf, nema þú viljir hámarks afköst í nýjustu leikjum og vinnsluforritum.

Heimildir:
The Verge - Nvidia RTX 5090 Review
9Meters - RTX 5090 vs RTX 4090



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2714
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 507
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Feb 2025 16:50

GuðjónR skrifaði:Samanburður á Nvidia RTX 4090 vs RTX 5090

  • CUDA kjarnafjöldi: RTX 5090 hefur 21.760 CUDA kjarna (+33% aukning) miðað við 16.384 í RTX 4090.
  • Minni og bandvídd: RTX 5090 hefur 32GB GDDR7 minni (512-bita) og 1.792 GB/s bandvídd, en RTX 4090 hefur 24GB GDDR6X (384-bita) og 1.008 GB/s bandvídd.
  • Tölvugeta: RTX 5090 nær allt að 125 TFLOPS í shader-frammistöðu vs. 83 TFLOPS í RTX 4090 (~50% aukning).

DLSS tækni:
  • RTX 5090 styður DLSS 4 með Multi Frame Generation, sem getur aukið rammatíðni allt að 8-falt í sumum leikjum.
  • RTX 4090 styður DLSS 3.5, sem er veruleg bæting frá fyrri útgáfum en ekki jafn öflug og DLSS 4.

Orkunotkun og hönnun:
  • Orkunotkun: RTX 5090 hefur 575W TDP vs. 450W TDP í RTX 4090. Ráðlagður aflgjafi er minnst 1.000W.
  • Hönnun: RTX 5090 Founders Edition er með þynnri tveggja raufar hönnun, meðan RTX 4090 Founders Edition er með þriggja raufar hönnun.

Verð og útgáfudagur:
  • RTX 5090: Gefið út 30. janúar 2025 með verðmiðann $1.999.
  • RTX 4090: Kom á markað október 2022 með upphaflegt verð $1.599.

Niðurstaða:
  • RTX 5090 er stórt stökk í frammistöðu, sérstaklega með DLSS 4.
  • Ef þú átt nú þegar RTX 4090 gæti uppfærsla verið óþörf, nema þú viljir hámarks afköst í nýjustu leikjum og vinnsluforritum.

Heimildir:
The Verge - Nvidia RTX 5090 Review
9Meters - RTX 5090 vs RTX 4090


Setur þú þetta upp eða er þetta chatgpt?

Ég er með 4090, að spila í 4k @ 120hz OLED, með 120fps V-sync on, í öllum leikjum, með allar stillingar í Ultra (fyrir utan cyperpunk,gæti ekki verið meira sama um cyberpunk)

Er hitt ekki algjört overkill fyrir Gaming?




netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf netkaffi » Fös 28. Feb 2025 16:54

Moldvarpan skrifaði:Ég er með 4090, að spila í 4k @ 120hz OLED, með 120fps V-sync on, í öllum leikjum, með allar stillingar í Ultra (fyrir utan cyperpunk,gæti ekki verið meira sama um cyberpunk)
Þú ert væntanlega ekki með Ray Tracing on.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16867
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2219
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2025 17:38

Moldvarpan skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Samanburður á Nvidia RTX 4090 vs RTX 5090

  • CUDA kjarnafjöldi: RTX 5090 hefur 21.760 CUDA kjarna (+33% aukning) miðað við 16.384 í RTX 4090.
  • Minni og bandvídd: RTX 5090 hefur 32GB GDDR7 minni (512-bita) og 1.792 GB/s bandvídd, en RTX 4090 hefur 24GB GDDR6X (384-bita) og 1.008 GB/s bandvídd.
  • Tölvugeta: RTX 5090 nær allt að 125 TFLOPS í shader-frammistöðu vs. 83 TFLOPS í RTX 4090 (~50% aukning).

DLSS tækni:
  • RTX 5090 styður DLSS 4 með Multi Frame Generation, sem getur aukið rammatíðni allt að 8-falt í sumum leikjum.
  • RTX 4090 styður DLSS 3.5, sem er veruleg bæting frá fyrri útgáfum en ekki jafn öflug og DLSS 4.

Orkunotkun og hönnun:
  • Orkunotkun: RTX 5090 hefur 575W TDP vs. 450W TDP í RTX 4090. Ráðlagður aflgjafi er minnst 1.000W.
  • Hönnun: RTX 5090 Founders Edition er með þynnri tveggja raufar hönnun, meðan RTX 4090 Founders Edition er með þriggja raufar hönnun.

Verð og útgáfudagur:
  • RTX 5090: Gefið út 30. janúar 2025 með verðmiðann $1.999.
  • RTX 4090: Kom á markað október 2022 með upphaflegt verð $1.599.

Niðurstaða:
  • RTX 5090 er stórt stökk í frammistöðu, sérstaklega með DLSS 4.
  • Ef þú átt nú þegar RTX 4090 gæti uppfærsla verið óþörf, nema þú viljir hámarks afköst í nýjustu leikjum og vinnsluforritum.

Heimildir:
The Verge - Nvidia RTX 5090 Review
9Meters - RTX 5090 vs RTX 4090


Setur þú þetta upp eða er þetta chatgpt?

Ég er með 4090, að spila í 4k @ 120hz OLED, með 120fps V-sync on, í öllum leikjum, með allar stillingar í Ultra (fyrir utan cyperpunk,gæti ekki verið meira sama um cyberpunk)

Er hitt ekki algjört overkill fyrir Gaming?

ChatGPT - er mikið að brainstorma ... það eru tvær leikatjölvur á heimilinu i-7700 með RTX 3050 og i-9900 með RTX 2080 Ti stærri tölvan keyrir Flight Sim með allskonar aukahlutum og þyrfti virkilegt performance boost...



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf olihar » Sun 02. Mar 2025 10:59





Uncredible
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf Uncredible » Sun 02. Mar 2025 12:48

Já er það ekki bara skip 5000 series og fara í ódýrarar AMD þangað til Nvidia kemur sínum hlutum í lag.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 175
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 03. Mar 2025 00:36

Uncredible skrifaði:Já er það ekki bara skip 5000 series og fara í ódýrarar AMD þangað til Nvidia kemur sínum hlutum í lag.


Hvernig væri bara að vera virkur í að styðja samkeppni frekar en einfaldur, einfaldasti, þyggjandi skaðlegrar "einokunar".
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mán 03. Mar 2025 00:36, breytt samtals 1 sinni.