Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum


Höfundur
Arninn123
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 20. Feb 2025 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Arninn123 » Fim 20. Feb 2025 12:31

Hæ, ég vildi athuga með reynslu að kaupa tölvur frá Bandaríkjunum. Þar sem verðið í evrópu er á öðru leveli.

https://www.newegg.com/p/1TS-000D-1NED7 ... DI5Mzg3OQ..

https://www.newegg.com/p/2WC-000N-0FXX3 ... DI5Mzg3OQ..

Ég fann þessar hjá newegg sem að auðvitað senda ekki beint til Íslands sem mér lýst virkilega vel á. Ég hef skoðað að nota myus.com til að senda til Íslands en þá bætist auðvitað við vaskurinn og sendingargjald.

Vitið þið um aðra leið hjá íslendingum sem hafa tekið með sér tölvur eða hluti sem keyptir eru úti og koma með það heim. Væri alltaf æði að sleppa við vaskinn.

Bestu kveðjur
Arninn123 :megasmile



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7911
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1272
Staða: Tengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf rapport » Fim 20. Feb 2025 12:41

Alls ekki versla við USA, they crazy!

Nota eitthvað evrópskt...



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1078
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf olihar » Fim 20. Feb 2025 12:56

Ef þú getur notað US layout á lyklaborð sem margir geta ekki. Þá er bara panta og láta senda á redirect þjónustu.

Eða versla við BHPhoto t.d. Þeir senda beint. (Hérna er ein svipuð og þessi efri sem þú sendir, Komin hingað á 250þ með sendingu og öllu gjöldum, BH sjá um það allt fyrir þig, kemur bara beint heim að dyrum)
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... aming.html

EDIT: Ég tók svo reyndar eftir að báðir Inkarnir sem þú sendir eru bæði refurbished tölvur, kannski ekki alveg fair að bera slíkt saman við nýtt.
Síðast breytt af olihar á Fim 20. Feb 2025 13:09, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 20. Feb 2025 13:03

Já verð án vsk er oft lægra en verð með vsk. Sumir myndu segja alltaf.

Annars er ekkert svar við spurningunni þinni. Þú getur labbað í gegnum græna hliðið við heimkomu og vonað að enginn stoppi þig.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4219
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1379
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Klemmi » Fim 20. Feb 2025 17:24

Þessar vélar er horfnar af linknum, líklega fara refurbished á góðu verði hratt.

En vil pota því að, að þú mátt flytja inn verslunarvörur allt að 88.000kr með til landsins án þess að greiða af því.
Þannig að ef þú ert ekki að kaupa neitt fleira í USA sem ferðamaður og ert að koma heim, þá reiknast bara vaskur af upphæðinni umfram það.

Annars bara eins og aðrir hafa bent á, þá færðu tölvu með US lyklaborði, og líklega styttri eða engri ábyrgð hér heima, sérstaklega ef þetta er refurbished.

En ef þú ert að skoða refurbished, er það ekki bara sambærilegt við að kaupa notað hér á Vaktinni, og verðið í samræmi við það?
Síðast breytt af Klemmi á Fim 20. Feb 2025 17:26, breytt samtals 1 sinni.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 311
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Henjo » Fim 20. Feb 2025 20:01

Ef þú ætlar að gera það, þá myndi ég gera það fljótt. Það er búist við að allt sé að fara hækka þökk sé nýju TRUMP tollunum. Forstjóri Acer var í gær að nefna að þeir búist við allavega 10% hækkun núna eft 2-3 vikur.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 76
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf demaNtur » Fim 20. Feb 2025 20:09

rapport skrifaði:Alls ekki versla við USA, they crazy!

Nota eitthvað evrópskt...


Hahaha hvað er að ykkur, ykkar skoðun þarf ekki að koma fram ALLSTAÐAR :fly




EinnNetturGaur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf EinnNetturGaur » Fim 20. Feb 2025 22:21

Mæli bara alls ekki við að versla neitt við bandaríkjamanninn í dag. plús það mun líklegast hækka þvílíkt í verði fyrst allur tækjabúnaður hjá þeim er að fara hækka um 20% á næstunni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 171
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 21. Feb 2025 03:08

Hei, ekki sætta þig við 16GB minni. Amk 32GB en ef ég fengi að ráða, lágmark 64GB.

Ef einhver vél þarna er með 16GB, þá kaupir þú bara viðbótar minni og rífur það upprunalega úr vélinni.



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1078
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf olihar » Fös 21. Feb 2025 12:48

Er þessi ekki bara akkurat það sem þú ert að leita að?

viewtopic.php?f=11&t=98855




Höfundur
Arninn123
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 20. Feb 2025 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Arninn123 » Fös 21. Feb 2025 23:13

takk fyrir öll svörin :)




Höfundur
Arninn123
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 20. Feb 2025 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Arninn123 » Fös 21. Feb 2025 23:16

olihar skrifaði:Er þessi ekki bara akkurat það sem þú ert að leita að?

viewtopic.php?f=11&t=98855



jú hef einmitt verið að skoða þessa, finnst 200.000kr of mikið fyrir notaða þar sem ég get keypt hana nýja á 165.000 með vask til dk (með fjölskyldu þar)

annars hefði ég áhuga á henni hjá þér ;)



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1078
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 237
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf olihar » Fös 21. Feb 2025 23:18

Ég er ekki að selja þessa rak bara augun i þessa. Ættir bara að bjóða í hana.




Höfundur
Arninn123
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 20. Feb 2025 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Arninn123 » Fös 21. Feb 2025 23:19

olihar skrifaði:Ég er ekki að selja þessa rak bara augun i þessa. Ættir bara að bjóða í hana.



aaa las ekki nafnið en takk fyrir ábendinguna kann að meta :happy



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2261
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf kizi86 » Lau 22. Feb 2025 15:21

Arninn123 skrifaði:
olihar skrifaði:Er þessi ekki bara akkurat það sem þú ert að leita að?

viewtopic.php?f=11&t=98855



jú hef einmitt verið að skoða þessa, finnst 200.000kr of mikið fyrir notaða þar sem ég get keypt hana nýja á 165.000 með vask til dk (með fjölskyldu þar)

annars hefði ég áhuga á henni hjá þér ;)

ef ert að meina þessar á newegg... þá eru þær notaðar líka... "Refurbished" .. aka notað


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Gemini
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 15
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Kaupa sér tölvu frá Bandaríkjunum

Pósturaf Gemini » Lau 22. Feb 2025 22:33

Refurbished frá öðru landi er nokkuð risky. Maður vill sjá ansi góðan afslátt fyrir slíka áhættu.