UNAS Pro gagnageymsla

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1480
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

UNAS Pro gagnageymsla

Pósturaf nidur » Mið 19. Feb 2025 16:06

Var að sjá að unifi er komið með Nas box.

Núverandi trunas kerfi sem ég er að keyra er örugglega á 10 ára gömlum vélbúnaði, þannig að manni langar að uppfæra sig í eitthvað skemmtilegt.

Ekki væri verra að það kæmist fyrir rack.

https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... s/unas-pro

Er einhver hérna sem er búinn að vera að skoða þetta eða búinn að prófa þessa græju.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: UNAS Pro gagnageymsla

Pósturaf olihar » Mið 19. Feb 2025 16:09

Já það var loksins að þeir komu með þetta þegar þetta var kynnt í fyrra, þetta er samt pínulítið hent saman þar sem þeir eru að nota gamalt öryggismyndavélabox í þetta og smá under powered. En það verður spennandi þegar þeir setja púðir í þetta og hanna alvöru NAS box.



Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1480
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: UNAS Pro gagnageymsla

Pósturaf nidur » Fös 21. Feb 2025 00:14

Vildi bæta þessum link hérna inn ef einhver er í sömu pælingu.
https://www.reddit.com/r/Ubiquiti/comme ... _wishlist/

Það helsta sem mér finnst vanta er smart check og scrub.