Kvöldið
Nú er ég sjálfur með corsair AX1200 power supply, sem er líklegast frá 2011-2013, erfitt að finna út nákvæmlega þó, ég fékk þennann aflgjafa með I5 2500k whole built með r9 280X korti ef ég man rétt, sem ég keypti á vaktinni.
Síðan er ég búinn að marguppfæra vélbúnaðinn frá I7 3770k- i5-4690k, í 6700k og svo í, 7700k ef ég man rétt og svo yfir í amd 5800x og svo núna 5800x3d.
En já á meðan ég hef verið að uppfæra hef ég verið að kaupa "high" end kort frá 1080ti og 3090 og 4080 super og allt þar á milli,(þar sem maður er að nördast), en já semsagt ég hef mjög lengi verið að keyra high end vélar með dýrum skjákortum og allskonar og alltaf hef ég bara treyst á minn AX1200. - Btw það er ekki fanstop á þessum aflgjafa og ég slekk aldrei á tölvunum mínum, svo orginal viftan snýst allann tímann.
Þetta er ekki neinn corsair rúnk póstur og ég býst við rosamikið af mönnum að segja mér að þessi aflgjafi muni deyja og allt það, en ég hef sjálfur sæst við það ástand, þ.e. ég er búinn að fá það mikið úr honum að þó hann dræpi nýtt rtx 5090 kort þá myndi ég fyrirgefa það, og btw viðnámin á svona aflgjafa eru það stór að ég hef 0 áhyggjur, en já mín skoðun.
En já þessi póstur er settur fyrir alvöru vaktara að fá svona þeirra reynslu af power supply-um og hver reynslan er og þegar þau hafa gefið sig þá hvort þau hafi bara dáið og þéttarnir á psu tekið við eða hvort power supply crashið tók meira með sér þ.e. móðurborð,minni,hdd, skjákort og svo framvegis.
Aflgjafar - líftími og pælingar...
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 47
- Staða: Ótengdur
Aflgjafar - líftími og pælingar...
Síðast breytt af Haflidi85 á Lau 15. Feb 2025 23:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1155
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 150
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
ég átti svona aflgjafa og hann dugði mörg mörg mörg ár er núna með Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W aflgjafa. Ég get bara gefið aflgjafanum þínum góð meðmæli.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3081
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 225
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Ég persónulega myndi alveg tengja 3090/4090 kort í svona vel vottaðan 80+ certified psu ( reynslan eftir 600-700 skjákort)
Það versta er kannski hvað hann er gamall, spurning hvar maður eigi að draga mörkin með þetta. Ef þú ætlar í 5080/5090+ og intel 14900k, þá væri maður aldrei þægilegur með svona gamlan psu. Hægt að fá öfluga 12000w fyrir 4ð-50þ sem er alveg 10 ára fjárfesting.
Ef þú ætlar að selja hann skal ég kaupa
Corsair og Seasonic bröndin hafa reynst best, 80+ gold og upp.
Því næst Bequiet, Evga o.s.f.
Það versta er kannski hvað hann er gamall, spurning hvar maður eigi að draga mörkin með þetta. Ef þú ætlar í 5080/5090+ og intel 14900k, þá væri maður aldrei þægilegur með svona gamlan psu. Hægt að fá öfluga 12000w fyrir 4ð-50þ sem er alveg 10 ára fjárfesting.
Ef þú ætlar að selja hann skal ég kaupa

Corsair og Seasonic bröndin hafa reynst best, 80+ gold og upp.
Því næst Bequiet, Evga o.s.f.
Síðast breytt af gunni91 á Lau 15. Feb 2025 23:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Veit ekki afhverju þú hefur áhyggjur að einhverjir séu að fara drulla yfir Corsair aflgjafa, þeir eru einir þeir bestu á markaðnum.
Ef ég tæki aflgjafa í dag tæki ég eflaust Corsair HX1500i
Ef eg kúkaði peningum þá er þetta örugglega það besta.
https://seasonic.com/product/prime-tx-1 ... a-edition/
https://seasonic.com/prime-tx/
Ef ég tæki aflgjafa í dag tæki ég eflaust Corsair HX1500i
Ef eg kúkaði peningum þá er þetta örugglega það besta.
https://seasonic.com/product/prime-tx-1 ... a-edition/
https://seasonic.com/prime-tx/
Síðast breytt af olihar á Lau 15. Feb 2025 23:36, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 47
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
olihar skrifaði:Veit ekki afhverju þú hefur áhyggjur að einhverjir séu að fara drulla yfir Corsair aflgjafa, þeir eru einir þeir bestu á markaðnum.
Ef ég tæki aflgjafa í dag tæki ég eflaust Corsair HX1500i
Ef eg kúkaði peningum þá er þetta örugglega það besta.
https://seasonic.com/product/prime-tx-1 ... a-edition/
https://seasonic.com/prime-tx/
Náttúrulega ekki að einhver væri að drulla yfir corsair, enda mér alveg sama, minnin hjá corsair t.d. eru ekki góð, en meira svona að menn færu að "skamma mig " fyrir að vera með minimum 14 ára gamlan aflgjafa og vera "skít sama"

Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
10 ára ábyrgð ábyrgð á Corsair svo þeir trúa a að þetta endist vel yfir þann tíma.
12 ár hjá Seasonic.
Veit ekki til þess að Minni fra Corsair séu slæm, er með 192GB kit frá þeim sem er gríðarlega gott og átt mörg kit frá þeim.
12 ár hjá Seasonic.
Veit ekki til þess að Minni fra Corsair séu slæm, er með 192GB kit frá þeim sem er gríðarlega gott og átt mörg kit frá þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2739
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 164
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Ég var lengi með Antec Truepower 750w aflgjafa, 10 ár eflaust. Man ekki einusinni hvað ég gerði við hann en ég uppfærði í Corsair RM850x, og það var eiginlega afþvíbara. Duga svona aflgjafar ekki endalaust ef þeir springa ekki fyrsta árið?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1584
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 133
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Ég var með 650w Antec aflgjafa í allavega 10-12ár ef ekki lengur og hann gaf sig fyrir rest. Finnst það alveg mjög góð ending. Hef svo verið með Corsair RM850x núna í líklega 3ár og finnst hann mjög fínn.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Ég er með RM650X Corsair aflgjafa frá 2017 og keyri hann með 3080Ti alveg án þess að skammast mín. Var með RM750X í eitt ár áður en skipti um kassa og minnkaði við mig.
Er að hugsa að á uþb 2027 væri sniðugt að skipta honum úr daily vélinni minni og nota frekar í secondary vél sem sér minni not og uppfæra í eitthvað flott.
Elska corsair aflgjafana sem ég á og hef átt.
Er að hugsa að á uþb 2027 væri sniðugt að skipta honum úr daily vélinni minni og nota frekar í secondary vél sem sér minni not og uppfæra í eitthvað flott.
Elska corsair aflgjafana sem ég á og hef átt.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520