5080 kortin virðast hafa mjög góða yfirklukkunar möguleika sem ýta þeim í nánast sama flokk og 4090. Þá er ég að tala um bara mjög litla yfirklukkun án þess að setja kortið í neina hættu.
Þarna gæti 5080 verið að fá einhverja uppreisn æru og næstu uppfærslur verða væntanlega mjög góða þá t.d. 5080 Super.
Væri gaman að heyra ykkar pælingar.
5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 269
- Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)
Síðast breytt af castino á Fim 06. Feb 2025 08:43, breytt samtals 1 sinni.
Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * RX 6900 XT 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB
Re: 5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)
Virðist vera mikið silicon lottery þarna á ferðinni. Sumir ná aðrir ekki.