5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)

Pósturaf castino » Fim 06. Feb 2025 08:43

5080 kortin virðast hafa mjög góða yfirklukkunar möguleika sem ýta þeim í nánast sama flokk og 4090. Þá er ég að tala um bara mjög litla yfirklukkun án þess að setja kortið í neina hættu.

Þarna gæti 5080 verið að fá einhverja uppreisn æru og næstu uppfærslur verða væntanlega mjög góða þá t.d. 5080 Super.

Væri gaman að heyra ykkar pælingar.
Síðast breytt af castino á Fim 06. Feb 2025 08:43, breytt samtals 1 sinni.


Z790 AORUS ELITE AX * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * RX 6900 XT 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Be Quiet Platinum 1200W * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB

Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: 5080 OC = 4090 ? (Uppreisn æru)

Pósturaf olihar » Fim 06. Feb 2025 10:17

Virðist vera mikið silicon lottery þarna á ferðinni. Sumir ná aðrir ekki.