Er með 3090 , CPU uppfærsla gengur fyrir. En annars væri það sennilega 5080 frá computer.is
EDIT: Póstur 666 - dásamlegt að sjá að titill breytist í Number of the Beast.
Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
-
- Number of the Beast
- Póstar: 666
- Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
- Reputation: 118
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Síðast breytt af agnarkb á Þri 07. Jan 2025 19:33, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
ég talaði við þá í gær og þeir voru ekki byrjaðir að taka biðlista þá.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3051
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 222
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
emil40 skrifaði:ég talaði við þá í gær og þeir voru ekki byrjaðir að taka biðlista þá.
Byrjuðu í morgun.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 137
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
er vitað hvenær er von á sendingu og verð ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1300
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 423
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Alphacool verður með vatnsblokkir tilbúnar 30. janúar.. Þetta verður veisla.
Einhverjir AMD menn sem ætla í monsterið eða verður það Intel klúbburinn aðeins?
Einhverjir AMD menn sem ætla í monsterið eða verður það Intel klúbburinn aðeins?
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1300
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 423
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Var að sjá leka af AMD 9070 og það kom mjög vel út, held að þrátt fyrir háan verðmiða á 5080 og 5090 þá verður þetta fint ár fyrir skjákort. 9070XT 4080 Super hraði, ekki slæmt það.
Síðast breytt af Templar á Fim 09. Jan 2025 21:01, breytt samtals 1 sinni.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Það sem er kannski mest spennandi að vita er á hvað menn ætla að selja 4090 kortin sín áður en þeir fara með hestakerru fulla af peningum í Kísildal til að kaupa 5090? Get ég farið á biðlista fyrir notað 4090 á slikk?
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 333
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
4090 verður aldei á neitt slikk. Fólk er ekkert að fara að gefa kortin sem það eyddi hálfri milljón í.
Ég hugsa að notuð kort verði á svona 250-300k í langan tíma.
*edit*
Ég kíkti aðeins á "Til sölu" hérna á vaktinni og fann 4 (dagurhall, gunni91, Jaspa, Úlvur) sem settu RTX 3090 kortin sín á sölu ársfjórðuninn eftir að RTX 4090 kom í sölu.
Á þeim tíma var ódýrastas 3090 kortið á 230.000kr í Kísildal og mér sýnist að þeir hafi flestir sett 180.000-200.000kr á kortin.
Ef við miðum við svipað framboð og verðlækkanir, þá verða þetta svona circa 3-5 kort í boði næstu 3 mánuði fyrir circa 290.000-320.000kr.
Ég hugsa að notuð kort verði á svona 250-300k í langan tíma.
*edit*
Ég kíkti aðeins á "Til sölu" hérna á vaktinni og fann 4 (dagurhall, gunni91, Jaspa, Úlvur) sem settu RTX 3090 kortin sín á sölu ársfjórðuninn eftir að RTX 4090 kom í sölu.
Á þeim tíma var ódýrastas 3090 kortið á 230.000kr í Kísildal og mér sýnist að þeir hafi flestir sett 180.000-200.000kr á kortin.
Ef við miðum við svipað framboð og verðlækkanir, þá verða þetta svona circa 3-5 kort í boði næstu 3 mánuði fyrir circa 290.000-320.000kr.
Síðast breytt af gnarr á Fim 09. Jan 2025 16:31, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
drengurola skrifaði:Það sem er kannski mest spennandi að vita er á hvað menn ætla að selja 4090 kortin sín áður en þeir fara með hestakerru fulla af peningum í Kísildal til að kaupa 5090? Get ég farið á biðlista fyrir notað 4090 á slikk?
Hvað kallar þú slikk fyrir alvöru 4090 kort?
-
- Kóngur
- Póstar: 6518
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 333
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
olihar skrifaði:drengurola skrifaði:Það sem er kannski mest spennandi að vita er á hvað menn ætla að selja 4090 kortin sín áður en þeir fara með hestakerru fulla af peningum í Kísildal til að kaupa 5090? Get ég farið á biðlista fyrir notað 4090 á slikk?
Hvað kallar þú slikk fyrir alvöru 4090 kort?
Varla meira en nýtt 5070 kort kostar fyrst það á að vera jafn gott eða betra en 4090
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 923
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Manager1 skrifaði:olihar skrifaði:drengurola skrifaði:Það sem er kannski mest spennandi að vita er á hvað menn ætla að selja 4090 kortin sín áður en þeir fara með hestakerru fulla af peningum í Kísildal til að kaupa 5090? Get ég farið á biðlista fyrir notað 4090 á slikk?
Hvað kallar þú slikk fyrir alvöru 4090 kort?
Varla meira en nýtt 5070 kort kostar fyrst það á að vera jafn gott eða betra en 4090
LOL
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Ég er enn með GTX 460 dugar mér að browsa á netinu, löngu hættur í tölvuleikjum. Og CPU er Intel core 2 quad Q9550 2.83Ghz.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1300
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 423
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Þvílíkt góðar fréttir, AMD Radeon 9070XT virðist ætla að verða hraðara en 4080 Super í hreinni vinnlsu og jafna 4080 í Ray Tracing fyrir rétt rúmlega USD500.
https://wccftech.com/amd-radeon-rx-9070 ... ock-3-ghz/
https://wccftech.com/amd-radeon-rx-9070 ... ock-3-ghz/
Síðast breytt af Templar á Lau 11. Jan 2025 17:45, breytt samtals 1 sinni.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1300
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 423
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Komin verð í UK, 2000 pund fyrir 5090 sem er 2x verðið á 5080. Þetta er 400K+ hérlendis því.
https://overclock3d.net/news/gpu-displa ... ries-gpus/
https://overclock3d.net/news/gpu-displa ... ries-gpus/
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?
Við fáum reviews fyrir 5090 24.01 og 30.01 fyrir 5080.
https://videocardz.com/newz/nvidia-geforce-rtx-5090-reviews-go-live-january-24-rtx-5080-on-january-30
https://videocardz.com/newz/nvidia-geforce-rtx-5090-reviews-go-live-january-24-rtx-5080-on-january-30
RTX 3080 Palit - Ryzen 7 9800X3D - Gigabyte X870 Gaming WF6 - 32GB 6000MHz