Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf einarbjorn » Fim 09. Jan 2025 21:11

Sælir vaktarar

Nú sé ég fram á það að ég þurfi að endurnýja tölvuna sem er orðinn nokkra ára gömul en nú er ég ekki alveg inní hvað er gott í dag og hvað á að forðast ( nema ég veit að ég á ekki að fara í intel örgörva) en tölvan verður aðaðlega notuð í myndvinnslu (lightroom og photoshop) og guttinn er að spila leiki eins og fortnight og fleiri leiki sem munu krefjast öfluga vél og ég á það til að keyra einstaka sinnum civ6 og civ7( þegar hann kemur), ég var að hugsa um ca 250-300þ kr í þetta.
fyrir þessa tölvu væri skynsamlegast að kaupa nýja uppsetta eða setja saman nýja vél sjálfur og hvað væri best að setja í hana miðað við þessar kröfur?

kveðja
Einar Björn


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 09. Jan 2025 22:04

Ef þú ert með eldri vél þá er spurningin hvort þú þarft að uppfæra aflgjafann eða ekki og eins hvort þú hyggst endurnýja kassann.




Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf einarbjorn » Fim 09. Jan 2025 23:13

Það verður allt keypt nýtt, gamla tölvan verður nytt sem server, plex eða eithvað sniðugt.


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf Skippo » Sun 12. Jan 2025 14:58

Svona til að leggja eitthvað til málanna.

Ef þú ætlar að kaupa tilbúna vél, myndi ég kíkja á https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 849.action
Síðan gætir þú skoðað þessa og bætt skjákorti við í pakkann https://computer.is/is/product/tolva-fr ... 5-32gb-1tb

Valkvíðinn er verstur.


Ég er erfiður í umgengni

Skjámynd

Langeygður
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf Langeygður » Sun 12. Jan 2025 15:35

Hér er ein hugmynd af tölvu.

https://kisildalur.is/category/14/products/3739
Be quiet! Pure Base 501 Airflow Black ATX turnkassi
23.500kr.

https://kisildalur.is/category/8/products/3684
ASRock X870 Steel Legend WiFi ATX AM5 móðurborð
59.500kr.

https://kisildalur.is/category/9/products/3613
Ryzen 7 9700X AM5 áttkjarna örgjörvi með SMT
59.500kr.

https://kisildalur.is/category/10/products/3771
G.Skill 32GB (2x16GB) Aegis 5 6000MHz DDR5
19.500kr.

https://kisildalur.is/category/13/products/2818
Deepcool AK620 Zero Dark örgjörvakæling
15.500kr.

https://kisildalur.is/category/15/products/3029
Be quiet! Pure Power 12 1000 M
34.500kr.

https://kisildalur.is/category/11/products/3117
2TB Samsung 990 Pro M.2 NVM Express SSD
32.500kr.

https://kisildalur.is/category/12/products/3357
Palit GeForce RTX 4070 Super Dual 12GB
114.500kr.

Total: 329.000kr.

Þetta ætti að vera allt í tölvu, svo er bara að bæta meira í seinna.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tölvu á ég að kaupa mér?

Pósturaf TheAdder » Sun 12. Jan 2025 16:35

Miðað við fjárlög upp á 250-300 þúsund, þá væri góð hugmynd að athuga með notaða vél hérna á spjallinu, athuga hvort gunni91 eigi til eitthvað sniðugt handa þér t.d.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo