ASrock komnir í OC gírinn á fullu

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1597
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ASrock komnir í OC gírinn á fullu

Pósturaf Templar » Fös 13. Des 2024 22:31

Helvíti flottir hjá ASrock að gefa Asus samkeppni, einhver sem er með þetta borð?
Eiga metið DDR5 hraða, yfir 10K og stöðugt.

https://www.asrock.com/mb/Intel/Z890%20 ... /index.asp
Viðhengi
asrockOCF.png
asrockOCF.png (154.46 KiB) Skoðað 994 sinnum


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||