Mig langar til að setja saman tölvu fyrir Proxmox server til að keyra alls konar þjónustur og mögulega leika mér með local LLMs. Mig langar til að lenda þessu í kringum 140 þúsund og eiga möguleika á uppfærslu síðar. Ég setti bara inn eitthvað skjákort (var ekki viss um að móðurborðið gæti drifið skjá).
Dæmi um þjónustur: docker container fyrir hitt og þetta, home assistant, wireguard, gagnagrunnar, nextcloud, paperless-ngx, jellyfin etc.
Hvernig mynduð þið snúa ykkur fyrir minna en 140k ?
BUILD/FF1DE
kveðja,
Megni
Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
ætti að vera meira en nóg til að keyra þær þjónustur sem þig langar til
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Rafurmegni skrifaði:Mig langar til að setja saman tölvu fyrir Proxmox server til að keyra alls konar þjónustur og mögulega leika mér með local LLMs. Mig langar til að lenda þessu í kringum 140 þúsund og eiga möguleika á uppfærslu síðar. Ég setti bara inn eitthvað skjákort (var ekki viss um að móðurborðið gæti drifið skjá).
Dæmi um þjónustur: docker container fyrir hitt og þetta, home assistant, wireguard, gagnagrunnar, nextcloud, paperless-ngx, jellyfin etc.
Hvernig mynduð þið snúa ykkur fyrir minna en 140k ?
BUILD/FF1DE
kveðja,
Megni
Þú þarft ekki skjákort. Þú getir fengið örgjörvann ódýrari. Þú getur fengið 3600Mhz minni fyrir sama pening. Sýnist kælingin vera á 3500.
Hef ekki skoðað rest
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Sinnumtveir skrifaði:Þú þarft ekki skjákort.
Ég hef bara sjaldan séð betra dæmi um eitthvað sem maður þarf helst öflugt skjákort í.
"Give what you can, take what you need."
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Ég myndi sleppa þessu skjákorti, G týpan af Ryzen er APU, sem sagt með skjástýringu. Ég myndi athuga seinna meir með gott transcoding kort fyrir jellyfin, GT kort gera ekkert í því.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Hann talar um að hann vilji keyra LLM á þessarri vél. Það er himinn og haf á hraða mun að keyra LLM á CPU vs GPU.
Hinsvegar myndi ég reyna að fara í töluvert öflugra kort en þetta.
Hinsvegar myndi ég reyna að fara í töluvert öflugra kort en þetta.
Síðast breytt af gnarr á Mán 18. Nóv 2024 15:23, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
TheAdder skrifaði:Ég myndi sleppa þessu skjákorti, G týpan af Ryzen er APU, sem sagt með skjástýringu. Ég myndi athuga seinna meir með gott transcoding kort fyrir jellyfin, GT kort gera ekkert í því.
Takk fyrir gagnlegt ráð. Ég sá einmitt fyrir mér að ef eitthvað yrði úr þessum LLM pælingum þá myndi ég velja kort sem hentaði betur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
5700G -> Intel 13400f - fleiri kjarnar og ódýrari
Taktu bara 1 TB SSD disk, sparar 10k þar, getur svo stækkað þegar þarf
NVMe er overkill í svona.
Slepptu þessu 760GT korti - hjálpar þér ekkert
Farðu svo í betri aflgjafa, Inter-tec er algjör rusl.
Svo er bara að liggja yfir vaktinni og finna Nvidia 3070 skjákort, þau hafa verið í kringum 45þ undanfarið.
Þú þarft skjákort fyrir jellyfin og LLM æfingar.
Síðast breytt af Baldurmar á Mán 18. Nóv 2024 15:45, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Baldurmar skrifaði:
5700G -> Intel 13400f - fleiri kjarnar og ódýrari
Taktu bara 1 TB SSD disk, sparar 10k þar, getur svo stækkað þegar þarf
NVMe er overkill í svona.
Slepptu þessu 760GT korti - hjálpar þér ekkert
Farðu svo í betri aflgjafa, Inter-tec er algjör rusl.
Svo er bara að liggja yfir vaktinni og finna Nvidia 3070 skjákort, þau hafa verið í kringum 45þ undanfarið.
Þú þarft skjákort fyrir jellyfin og LLM æfingar.
Takk fyrir góð ráð. Hvaðan er þessi listi sem þú birtir, mér sýnist Vaktin ekki bjóða upp á þennan örgjörva í valkerfinu?
Ef ég myndi vilja setja 40 k í viðbót í þessa vél, hvar myndir þú boozta spekkurnar á því sem þú stakkst upp á? Ég tek svo 3070 kortið notað seinna
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Ég henti spekkunum inn í ChatGPT og fær svipaðar ráðleggingar og frá ykkur expertunum:
Overall Opinion
This build is well-suited for a small Proxmox server handling light-to-moderate virtualization workloads. The major considerations are:
GPU: Likely unnecessary unless for specific tasks like passthrough.
PSU: Could benefit from a more reputable brand.
HDD: Consider a NAS-grade drive for reliability.
Case: You might save some cost here if you don’t need premium aesthetics.
Skjákortið er óþarfi fyrir þessa notkun og úrelt fyrir LLM pælingarnar.
Það er mælt með að fara í aðeins dýrari pælingu og betra PSU.
Kassinn þykir aðeins of fínn fyrir þessa notkun (headless unit).
kv. Megni
Overall Opinion
This build is well-suited for a small Proxmox server handling light-to-moderate virtualization workloads. The major considerations are:
GPU: Likely unnecessary unless for specific tasks like passthrough.
PSU: Could benefit from a more reputable brand.
HDD: Consider a NAS-grade drive for reliability.
Case: You might save some cost here if you don’t need premium aesthetics.
Skjákortið er óþarfi fyrir þessa notkun og úrelt fyrir LLM pælingarnar.
Það er mælt með að fara í aðeins dýrari pælingu og betra PSU.
Kassinn þykir aðeins of fínn fyrir þessa notkun (headless unit).
kv. Megni
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Það er spurning hvort þú gætir nýtt mining skjákort í LLM acceleration. Það er til haugur af kortum sem voru hönnuð fyrir mining og eru ekki einusinni með skjá tengjum.
Þau eru auðvitað gjörsamlega gagnslaus í tölvuleiki þar sem þú getur ekki tengt skjá við þau, og nánast jafn gagnslaus í mining í dag, þar sem að gpu mining er nokkuð dautt.
Það er oft hægt að finna frekar öflug svona kort fyrir lítinn pening á ebay.
Þau eru auðvitað gjörsamlega gagnslaus í tölvuleiki þar sem þú getur ekki tengt skjá við þau, og nánast jafn gagnslaus í mining í dag, þar sem að gpu mining er nokkuð dautt.
Það er oft hægt að finna frekar öflug svona kort fyrir lítinn pening á ebay.
"Give what you can, take what you need."
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Tesla kortin frá nVidia eru hugmynd fyrir svona lagað, LLM og transcoding pælingar.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Ryzen 5 8600G AM5 áttkjarna örgjörvi með SMT
https://kisildalur.is/category/9/products/3420
34.500kr.
ASRock B650M-HDV/M.2 µATX AM5 móðurborð
https://kisildalur.is/category/8/products/3011
24.500kr.
G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5
https://kisildalur.is/category/10/products/2937
39.500kr.
Annað dæmi, örgjörvi er betri. Með betra skjákorti og með NPU fyrir LLM.
Með upgrade mögileika líka.
https://kisildalur.is/category/9/products/3420
34.500kr.
ASRock B650M-HDV/M.2 µATX AM5 móðurborð
https://kisildalur.is/category/8/products/3011
24.500kr.
G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5
https://kisildalur.is/category/10/products/2937
39.500kr.
Annað dæmi, örgjörvi er betri. Með betra skjákorti og með NPU fyrir LLM.
Með upgrade mögileika líka.
Síðast breytt af Langeygður á Þri 19. Nóv 2024 07:30, breytt samtals 2 sinnum.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
Fæ að fylgjast með. Er einmitt í sömu pælingum líka með proxmox server. Er reyndar að spá í þessum örgjörva, 9700X https://kisildalur.is/category/9/products/3613
og þá taka 128gíg í minni.
og þá taka 128gíg í minni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað vit í þessari samsetningu?
B0b4F3tt skrifaði:Fæ að fylgjast með. Er einmitt í sömu pælingum líka með proxmox server. Er reyndar að spá í þessum örgjörva, 9700X https://kisildalur.is/category/9/products/3613
og þá taka 128gíg í minni.
Það skemmir ekki að hafa "5. kynslóðar Zen hönnun"