AM4


Höfundur
Seedarinn
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2014 10:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

AM4

Pósturaf Seedarinn » Lau 09. Nóv 2024 17:02

Nú þegar AM4 er komið á end of life og allar verslanir hérna heima nánast búin með sinn lager, hvar skal kaupa þá? AM4 er meira segja horfið af vaktin.is
Það eru vissulega margir ennþá með AM4 setup og fara kannski einhverjar hugleiðingar af stað að uppfæra sig enn vilja ekki dekka plús 80k í nýtt móðurborð og vinnsluminni.
AM4 ætti að duga til út 2025, jafnvel lengur, og "nýja kynslóðin" er ekki nógu juicy til að vilja fjárfesta í hana strax. Maður vonar að Intel fari að setja í fimmta gír og gera eitthvað að viti. Vonandi fer þetta AI tagline trend að minnka svo það sé hægt að setja athyglina annað.

Hvar kaupur kauði AM4 örgjörva í dag? Maður hefur séð þá á amazon, ebay og hvað annað, jafnvel aliexpress. Enn hvar er það hagstæðast og öruggast, ef það helst í hendur?




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: AM4

Pósturaf agnarkb » Lau 09. Nóv 2024 17:09



Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 790
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: AM4

Pósturaf olihar » Lau 09. Nóv 2024 17:32




Skjámynd

litli_b
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: AM4

Pósturaf litli_b » Lau 09. Nóv 2024 21:39

Dett inn í þetta líka. Fullt af am4 í boði, þetta er fara endast vel og lengi.

https://kisildalur.is/category/9?cpu_socket=AM4

Fullt af mobo's líka í boði