Ég er að leita mér að ágætum UPS fyrir PC tölvu sem ég er að keyra Unraid server á, eitthvað sem helst kostar ekki hálfan handlegg.
Ég skal viðurkenna það að ég veit ekkert eftir hverju ég á að leita eftir í UPS fyrir svona tilfelli. Ég er aðallega að pæla í þessu upp á það að ég er með haug af hörðum diskum í vélinni sem ég vil passa upp á.
Ég er búinn að skoða APC UPS frá Origo og Eaton UPS í OK. Er hægt að fá einhverja ágæta á undir 60-70k?
Góður UPS fyrir Unraid server?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Góður UPS fyrir Unraid server?
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
Re: Góður UPS fyrir Unraid server?
Ég er með APC sem styður bæði USB og ethernet tengingum við tölvuna upp á að hún slökkvi á sér safely eftir X tíma svo hún klári ekki battery og kveiki á sér aftur þegar rafmagnið kemur aftur. Þrælvirkar. Oft bjargað diskastæðunni hjá mér, eiginlega ótrúlega oft.
Minnir að ég sé með 15 mín í shut off tíma, getur líka fengið notification í síma/email eða hvað sem þú vilt. Þetta endist í mörg ár ef farið er vel með þetta og skiptir um rafhlöðurnar á 5 ára fresti.
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... 230v-16864
Minnir að ég sé með 15 mín í shut off tíma, getur líka fengið notification í síma/email eða hvað sem þú vilt. Þetta endist í mörg ár ef farið er vel með þetta og skiptir um rafhlöðurnar á 5 ára fresti.
https://verslun.origo.is/gagnageymslur- ... 230v-16864
Síðast breytt af olihar á Fim 10. Okt 2024 22:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 01:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Góður UPS fyrir Unraid server?
Ég er með nokkra notaða UPS frá APC til sölu
https://postimg.cc/0z4wyQJz
Stærð 620 - 1000 VA
Fást án rafhlöðu - get líka reddað rafhlöðum
https://postimg.cc/0z4wyQJz
Stærð 620 - 1000 VA
Fást án rafhlöðu - get líka reddað rafhlöðum
Síðast breytt af gottlieb78 á Lau 26. Okt 2024 12:03, breytt samtals 1 sinni.