Hverjir eru með nýja kæli padda og repaste á skjákort

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Hverjir eru með nýja kæli padda og repaste á skjákort

Pósturaf worghal » Mán 07. Okt 2024 10:37

Sælir.
Ég er að spá í að láta refresha tvö skjákort hjá mér, 3080 og 2080, og langar að forvitnast hvort einhver er almennt að bjóða upp á þetta með hágæða dóti (þá helst ekki thermal padda af aliexpress eða temu).
Er helst ekki að nenna þessu sjálfur :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru með nýja kæli padda og repaste á skjákort

Pósturaf motard2 » Mán 07. Okt 2024 10:44

Kísildalur selur thermal pada frá Thermal Grizzly og krem

https://kisildalur.is/category/13?manuf ... %20Grizzly


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hverjir eru með nýja kæli padda og repaste á skjákort

Pósturaf worghal » Mán 07. Okt 2024 10:58

motard2 skrifaði:Kísildalur selur thermal pada frá Thermal Grizzly og krem

https://kisildalur.is/category/13?manuf ... %20Grizzly

spurning að ég fái þá til að gera þetta fyrir mig :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow