Sælir Vaktarar
Mig langar að koma mér upp smá heimalabbi og er að spá í svona vegghengdum skáp: https://www.oreind.is/product/19-skapur ... spa-6606g/
Þessi skápur er alls ekki heilagt val hjá mér, tók hann bara sem dæmi.
Var svo að skoða einhverja notaða rackmounted servera á netinu og þeir eru eiginlega alltaf dýpri en þessi skápur. Eru ekki til grynnri serverer en einhverjir 70-80cm? Það skiptir eiginlega ekki máli hvort þeir séu 1U eða 2U. Væri ekki verra ef það væru minni læti í þeim
Kv. Elvar
Grunnur rackmounted server
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
Bara 1U-2U ?
Hefurðu skoðað https://www.amazon.com/s?k=vertical+rack+mount (hef ekki séð svona á íslandi.. gæti verið til einhverstaðar)
Ekki skápur per se. en eins lítil dýpt og þú kemst upp með.
Edit: Fattaði (of seint) að þú varst að tala um 1U-2U servera..
Hefurðu skoðað https://www.amazon.com/s?k=vertical+rack+mount (hef ekki séð svona á íslandi.. gæti verið til einhverstaðar)
Ekki skápur per se. en eins lítil dýpt og þú kemst upp með.
Edit: Fattaði (of seint) að þú varst að tala um 1U-2U servera..
Síðast breytt af Stutturdreki á Fös 20. Sep 2024 10:36, breytt samtals 1 sinni.
Re: Grunnur rackmounted server
Verður tölvu ekki frekar heitt í svona "lokuðum" skáp sem er hannaður fyrir netbúnað.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
olihar skrifaði:Verður tölvu ekki frekar heitt í svona "lokuðum" skáp sem er hannaður fyrir netbúnað.
Það er góður punktur, er alveg opinn fyrir öðrum möguleikum.
Re: Grunnur rackmounted server
Hvað þarftu mikið power? Væri ekki skynsamara að smíða bara basic lítinn turn með stórum góðum viftum. Eða ertu alveg fastur í að fara í rack með litlum Jet Engine viftum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
olihar skrifaði:Hvað þarftu mikið power? Væri ekki skynsamara að smíða bara basic lítinn turn með stórum góðum viftum. Eða ertu alveg fastur í að fara í rack með litlum Jet Engine viftum.
Langar helst að hafa þetta í skáp. Það verður nefnilega meira af rackmounted búnaði og mig langar helst að hafa þetta allt á einum stað. Má líka alveg skoða servera sem eru stærri en 2U ef það þýðir að það eru stærri viftur í þeim.
Re: Grunnur rackmounted server
Það eru til mjög grunnir server-ar, til dæmis hér https://www.rackservers.com/short-depth-servers
En ég held að það sé erfitt að finna eitthvað fínt í þessum flokki á góðu verði
Og því minni sem serverinn er -> minni vifta sem þarf að snúast hraðar -> óþægilegra hljóð
Ég keypti mér svona og smíðaði skáp utan um það með viftum sem lofta skápinn. Er í engum vandræðum með hita en ég myndi ekki meika að sofa eða vinna í sama herbergi og skápurinn er í
https://www.amazon.com/StarTech-Network ... B00P1RJ9LS
Er ekki mjög dýrt en mjög þungt og því frekar dýrt að senda til Íslands. Ég senti þetta með shopusa sem endaði á að vera ódýrara
En ég held að það sé erfitt að finna eitthvað fínt í þessum flokki á góðu verði
Og því minni sem serverinn er -> minni vifta sem þarf að snúast hraðar -> óþægilegra hljóð
Ég keypti mér svona og smíðaði skáp utan um það með viftum sem lofta skápinn. Er í engum vandræðum með hita en ég myndi ekki meika að sofa eða vinna í sama herbergi og skápurinn er í
https://www.amazon.com/StarTech-Network ... B00P1RJ9LS
Er ekki mjög dýrt en mjög þungt og því frekar dýrt að senda til Íslands. Ég senti þetta með shopusa sem endaði á að vera ódýrara
Síðast breytt af andrith á Fös 20. Sep 2024 11:16, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Grunnur rackmounted server
Computer . is er með kassa til að setja í racxk á rétt rúmlega 20k. Bara venjulegt PSU og PC móðurborð, pláss fyrir amk 5 diska.
Kassinn er fokk ljótur en er server rack skápur.
Kassinn er fokk ljótur en er server rack skápur.
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 23:41
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
Getur skoðað að kaupa prebuilt rack kit fyrir eitthvað eins og intel nuc eða sambærilegt ef þú vilt hafa þetta fancy.
https://racknex.com/shop/
Eða bara kaupa standard hillu í öreind undir hvaða minipc sem er.
https://www.oreind.is/product/hilla-19- ... tray-1-sw/
https://racknex.com/shop/
Eða bara kaupa standard hillu í öreind undir hvaða minipc sem er.
https://www.oreind.is/product/hilla-19- ... tray-1-sw/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
Ég er með 1U hillu í mínum skáp og litla þrælöfluga Dell Optiplex mini sem minn "heima-server". Myndi aldrei nenna að hafa svona pítsu-kassa server hérna, þeir eru svo háværir.
Re: Grunnur rackmounted server
hagur skrifaði:Ég er með 1U hillu í mínum skáp og litla þrælöfluga Dell Optiplex mini sem minn "heima-server". Myndi aldrei nenna að hafa svona pítsu-kassa server hérna, þeir eru svo háværir.
Venjulega eru pizza kassar með einhverja leið til að stilla viftuhraða, þó það geti nú verið ekki svo einfalt í mörgum tilfellum
Ef ekki þá er oftast lítið mál að skipta um viftur, til dæmis nota noctua viftur. Hægt að gera þetta svipað hávært og uppþvottavél
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
Kannski er bara spurning um að finna sér einhvern góðan 4U rackmount kassa og byggja vél frá grunni. Ég er ekki að hugsa þetta í einhverja grafíska vinnslu þannig að onboard skjákort er nóg.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Grunnur rackmounted server
Ef þú ert að fara að fikta þig af stað myndi ég bara byrja með einhverja basic tölvu, td. eins og Hagur benti á, jafnvel bara gamla ónotaða tölvu sem er að safna ryki undir borði. Það er td. hægt að keyra ótrúlega mikið af dæmi gerðum homelab projectum á raspberry pi, þetta þarf ekki að vera einhver iðnaðar græja.
Nema þú sért gaurinn sem kaupir sér _allar_ græjurnar áður enn hann fer í fyrsta veiðitúrinn, þá bara go wild.
Nema þú sért gaurinn sem kaupir sér _allar_ græjurnar áður enn hann fer í fyrsta veiðitúrinn, þá bara go wild.