Intel Járnhnefi kremur AMDip

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Sun 22. Sep 2024 17:12

GuðjónR skrifaði:Þessi er ekki alveg á því að Intel sé að kremja AMD ...
Sá þetta á TickTock ... og eina leiðin til að birta þetta hér fyrir utan beinan link var að ul á youtube ...
Eru menn sammála þessu sem hann segir?




IMG_9286.png
IMG_9286.png (94.36 KiB) Skoðað 2299 sinnum



Skjámynd

hoaxe
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf hoaxe » Mán 23. Sep 2024 01:46

AMD mun alltaf Vera king í efficiency, bílskúrinn hjá mér er nægilega heitur fyrir… kannski skipti ég yfir í intel bara yfir veturinn því hann einn og sér gæti haldið honum heitum. Annars myndi ég ekki flokka mig sem “AMD fanboy” ég bara kýs það sem virkar best hverju sinni. Þessir intel klúbbur hérna inni er hinsvegar farinn að minna á votta jehóva :’)


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf gnarr » Mán 23. Sep 2024 01:49

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þessi er ekki alveg á því að Intel sé að kremja AMD ...
Sá þetta á TickTock ... og eina leiðin til að birta þetta hér fyrir utan beinan link var að ul á youtube ...
Eru menn sammála þessu sem hann segir?




IMG_9286.png



AMD-vs-Intel-MF-sales-week-37.jpg
AMD-vs-Intel-MF-sales-week-37.jpg (66.91 KiB) Skoðað 2235 sinnum


https://wccftech.com/amd-dominates-cpu-sales-in-europe/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Mán 23. Sep 2024 06:29

Kóreska DIY er svipað og það þýska, AMD all the way.
Þrátt fyrir að Intel fékk um daginn 3.5 milljarða USD fyrir pentagon verkefni eru þeir í The Valley of Darkness.
Síðast breytt af Templar á Mán 23. Sep 2024 08:27, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf gnarr » Fim 26. Sep 2024 18:34

Intel eru loksins búnir að finna vandamálið.

https://www.tomshardware.com/pc-compone ... ode-update


"Give what you can, take what you need."


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf jonfr1900 » Fim 26. Sep 2024 21:23

gnarr skrifaði:Intel eru loksins búnir að finna vandamálið.

https://www.tomshardware.com/pc-compone ... ode-update


Ég er að bíða eftir nýrri BIOS uppfærslu frá ASUS. Það vonandi lagar útistandandi vandamál.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Fös 27. Sep 2024 14:31

ChipZilla rúlar með járnhnefa.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Fös 27. Sep 2024 15:35

Templar skrifaði:ChipZilla rúlar með járnhnefa.



Er AMD þá með Títaníum lúffur?



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Henjo » Fös 27. Sep 2024 15:51

olihar skrifaði:
Templar skrifaði:ChipZilla rúlar með járnhnefa.



Er AMD þá með Títaníum lúffur?


AMD er hlæjandi whack a mole, Intel er ekki actualli úr járni þrátt fyrir stóra og mikla þyngd, heldur overbloataður af bureaucrats og mismunandi socketum.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Lau 28. Sep 2024 17:14

:megasmile


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Sun 29. Sep 2024 10:50

ROG Apex Z890 staðfest, ddr5 10000+.
Ekkert skrýtið að AMDip er að flýta sér að koma með 3d stöffið.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf jonfr1900 » Mið 02. Okt 2024 02:49

Það er kominn beta útgáfa fyrir Asus móðurborðið sem ég er með í desktop tölvunni. Þar stendur meðal annars þetta. Ég mun ekki setja inn beta útgáfuna hjá mér.

"1. Updated with Intel microcode 0x12B to address elevated voltage requests during idle or light activity, further mitigating Vmin Shift instability issues.
2. The option to disable C1E in the BIOS has been removed to ensure it remains enabled, reducing processor stress and maintaining stability per Intel's recommendation."



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Mið 02. Okt 2024 09:15

Setti þetta inn, virkar fínt, lækkar SVID og gamla undirvoltið mitt virkar fínt svo ég er með enn lægra hitastig, 60-65c í R23


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf emil40 » Mið 02. Okt 2024 20:26

hvaða undervolt er best fyrir steel legend x670e og 9950x örgjörva. Ég er að skora í kringum 46þ núna í því. Var að pæla í því hvort að ég geti kreist meira út úr honum. Er með all core curve optimizer í 33 negative.
Síðast breytt af emil40 á Mið 02. Okt 2024 20:30, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Mið 02. Okt 2024 20:33

emil40 skrifaði:hvaða undervolt er best fyrir steel legend x670e og 9950x örgjörva. Ég er að skora í kringum 46þ núna í því. Var að pæla í því hvort að ég geti kreist meira út úr honum. Er með all core curve optimizer í 33 negative.


Og hvað ertu kominn með í orkunotkun? Og þá hversu langt yfir 300W?

Mæli ekki með því að kreysta meira.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf emil40 » Mið 02. Okt 2024 21:41

það var 230W


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Mið 02. Okt 2024 23:36

Það getur ekki verið. Ekki með 46.000 C23



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf gnarr » Fim 03. Okt 2024 12:09

46.000 er rosalega fínt :) Mundu allavega að save'a núverandi overclock sem preset ef þú fokkar öllu í fiktinu.

46k @ 230W hljómar alveg mögulegt ef þú ert með gott bin. der8auer var óánægður með sinn 9950X og hans eintak fer í 44.600 við circa 290W.


"Give what you can, take what you need."


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf emil40 » Fim 03. Okt 2024 22:06

olihar skrifaði:Það getur ekki verið. Ekki með 46.000 C23


237 W með 46.454 stig


cinebench r23.png
cinebench r23.png (133.78 KiB) Skoðað 1479 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Templar » Mán 07. Okt 2024 10:29

Járnhnefinn rumskar, Core Ultra 285 11% hraðari í single core vs. 14900KS, klárt mál að þetta verður gamer CPUið vs. 9800X3D.
https://wccftech.com/intel-core-ultra-9 ... er-14900k/


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf worghal » Fim 24. Okt 2024 09:06



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Fim 24. Okt 2024 09:30

worghal skrifaði:https://www.tweaktown.com/news/101262/intels-new-core-ultra-9-285k-loses-to-14900k-13900k-amd-ryzen-9950x-7800x3d-in-gaming/index.html

Hvað er í gangi hér? :o


Þeir eru að bakka með þessa crazy orkunotkun og úrbræðalur, sem er bara jákvætt, skref, þeir ná AMD I næstu og þarnæstu útgáfu.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf olihar » Fim 24. Okt 2024 12:10

Það eru komnir rumors að Intel séu ekki komnir eins langt í orkusparnaði og þeir lofa, heldur séu að stelast í meira rafmagn frá 24 pinna tenginu.

Það verður rosalegt ef það kemur í ljós að svo sé, skulum vona ekki.

GN eru on top of it að venju og munu grípa Intel ef svo verður.

Síðast breytt af olihar á Fim 24. Okt 2024 12:11, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf Langeygður » Fim 24. Okt 2024 16:58





Síðast breytt af Langeygður á Fim 24. Okt 2024 18:50, breytt samtals 3 sinnum.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Pósturaf beatmaster » Fim 24. Okt 2024 17:20

1st gen Gúmmíhanskinn eitthvað að klikka þarna...


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.