3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 46
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf osek27 » Sun 15. Sep 2024 23:44

3080TI suprim x frá MSI ákvað að klikka og er byrjað að pixelate'a skjáinn og crashar tölvuna þegar farið er í leiki eða forrit.
Búið að prófa allt software dót sem hægt er að prófa svo þetta er hardware galli í kortinu, ss kortið er bara bilað.

Svo hvað er hægt að gera núna við það? Það liðu 3 ár í júni þegar það var keypt svo ég býst við að ábyrgðarmál eru runnin út. Kortið var keypt í útlöndum.

Vildi athuga fyrst hvort menn hérna hafa lent í svipuðu með kortin sín áður en ég fer að kaupa mér nýtt kort. Það kostaði eitthvað í kringum 300k þegar það var keypt svo mér finnst 3 ár vera frekar lélegur lífstími.
Viðhengi
Pixel screen.JPEG
Pixel screen.JPEG (2.67 MiB) Skoðað 997 sinnum




agust1337
Gúrú
Póstar: 567
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 60
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf agust1337 » Mán 16. Sep 2024 10:55

Sendir það til North West repair í USA ef það er þess virði fyrir þig


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1349
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 306
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf olihar » Mán 16. Sep 2024 11:28

Þetta er nánast 100% VRAM vandamál.

Þessi kort voru að keyra VRAM allt allt of heitt og munu öll bila.




andriki
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf andriki » Mán 16. Sep 2024 12:35

osek27 skrifaði:3080TI suprim x frá MSI ákvað að klikka og er byrjað að pixelate'a skjáinn og crashar tölvuna þegar farið er í leiki eða forrit.
Búið að prófa allt software dót sem hægt er að prófa svo þetta er hardware galli í kortinu, ss kortið er bara bilað.

Svo hvað er hægt að gera núna við það? Það liðu 3 ár í júni þegar það var keypt svo ég býst við að ábyrgðarmál eru runnin út. Kortið var keypt í útlöndum.

Vildi athuga fyrst hvort menn hérna hafa lent í svipuðu með kortin sín áður en ég fer að kaupa mér nýtt kort. Það kostaði eitthvað í kringum 300k þegar það var keypt svo mér finnst 3 ár vera frekar lélegur lífstími.

hef verið að æfa mig að gera við skjákort, fartölvur og fleira undanfarið. get reynt að kíkja á það fyrir þig,
þarf mögulega að reballa ramið á kortinu eða jafnvel gpu kjarnan sjálfan, sendu mér pm ef þú hefur áhuga