3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf osek27 » Sun 15. Sep 2024 23:44

3080TI suprim x frá MSI ákvað að klikka og er byrjað að pixelate'a skjáinn og crashar tölvuna þegar farið er í leiki eða forrit.
Búið að prófa allt software dót sem hægt er að prófa svo þetta er hardware galli í kortinu, ss kortið er bara bilað.

Svo hvað er hægt að gera núna við það? Það liðu 3 ár í júni þegar það var keypt svo ég býst við að ábyrgðarmál eru runnin út. Kortið var keypt í útlöndum.

Vildi athuga fyrst hvort menn hérna hafa lent í svipuðu með kortin sín áður en ég fer að kaupa mér nýtt kort. Það kostaði eitthvað í kringum 300k þegar það var keypt svo mér finnst 3 ár vera frekar lélegur lífstími.
Viðhengi
Pixel screen.JPEG
Pixel screen.JPEG (2.67 MiB) Skoðað 769 sinnum




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf agust1337 » Mán 16. Sep 2024 10:55

Sendir það til North West repair í USA ef það er þess virði fyrir þig


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf olihar » Mán 16. Sep 2024 11:28

Þetta er nánast 100% VRAM vandamál.

Þessi kort voru að keyra VRAM allt allt of heitt og munu öll bila.




andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna

Pósturaf andriki » Mán 16. Sep 2024 12:35

osek27 skrifaði:3080TI suprim x frá MSI ákvað að klikka og er byrjað að pixelate'a skjáinn og crashar tölvuna þegar farið er í leiki eða forrit.
Búið að prófa allt software dót sem hægt er að prófa svo þetta er hardware galli í kortinu, ss kortið er bara bilað.

Svo hvað er hægt að gera núna við það? Það liðu 3 ár í júni þegar það var keypt svo ég býst við að ábyrgðarmál eru runnin út. Kortið var keypt í útlöndum.

Vildi athuga fyrst hvort menn hérna hafa lent í svipuðu með kortin sín áður en ég fer að kaupa mér nýtt kort. Það kostaði eitthvað í kringum 300k þegar það var keypt svo mér finnst 3 ár vera frekar lélegur lífstími.

hef verið að æfa mig að gera við skjákort, fartölvur og fleira undanfarið. get reynt að kíkja á það fyrir þig,
þarf mögulega að reballa ramið á kortinu eða jafnvel gpu kjarnan sjálfan, sendu mér pm ef þú hefur áhuga