olihar skrifaði:Þetta já virðist vera Engineering sample af GTX 1050 TI (Spurning hvort þetta sé Max-Q þar sem Clock passar við það ekki venjulega) Eða algjörlega sér útgáfa notuð í embedded tölvur, Pascal arcitecture, 768 Cuda cores (ef chip er í lagi). Þar sem þú ættir að fá 768:48:32 en ert að fá ?:36:32 sem þýðir að það er slökkt á töluvert af virkni kubbsins.
https://web.archive.org/web/20180316214 ... s/laptops/
Ætti að líta svona út sem production vara.
PCGHX-Promo-Review-KFA-GTX-1050-Ti-OC-LP_010-pcgh.jpg
Engineering sample? En það lúxus. Ég veit allavega hvað þetta er, núna bara spurning af hverju drivers vilja ekki virka. Nvidia detectar ekki gpu modelið, örruglega eitthvað út af þessu bios rugli. Spurning hvernig maður á að reyna að laga þetta.