CPU kaup erlendis/online


Höfundur
T.Gumm
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CPU kaup erlendis/online

Pósturaf T.Gumm » Sun 08. Sep 2024 00:41

Hvar er best að versla sér örgjörva á netinu án vandkvæða?



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf Langeygður » Sun 08. Sep 2024 01:33

https://www.overclockers.co.uk/
Virkar vel.
Svo er Amazon .co.uk eða .de


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf nonesenze » Sun 08. Sep 2024 12:44

BP photo video


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf andriki » Sun 08. Sep 2024 13:41

T.Gumm skrifaði:Hvar er best að versla sér örgjörva á netinu án vandkvæða?

myndi kaupa bara hérna heima, nema þú sért að fara spara eth almennilega á því, lang best að hafa warranty hérna heima




gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf gunni91 » Sun 08. Sep 2024 13:52

Er eitthvað ódýrara að kaupa cpu erlendis og láta senda heim?




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf andriki » Sun 08. Sep 2024 13:54

gunni91 skrifaði:Er eitthvað ódýrara að kaupa cpu erlendis og láta senda heim?

ekki að minni reynslu nema maður sé að fara út sjáfur og tekið heim án þess að borga vsk




Höfundur
T.Gumm
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf T.Gumm » Sun 08. Sep 2024 13:58

það er meira svo að sá sem mér vantar/langar í er ekki seldur hér en að ég sé að hugsa um að spara mér eitthvað



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: CPU kaup erlendis/online

Pósturaf olihar » Sun 08. Sep 2024 14:03

https://www.bhphotovideo.com/

Komið til þín á no-time. Alveg frá basic yfir í workstation CPU.

Þeir eiga mikið af móðurborðum, skjákortum og storage líka. Það sem helst hefur vantað hjá BH hefur verið RAM ég hef því notað Amazon í það. (Bara skoða Amazon vel það er þvílíkt magn af scam-i þar)