Ég er með Corsair RM750x. Ég ætlaði að uppfæra skjákortið aðeins, en vantar þá kapal sem fer úr PSU í skjákortið.
Ég er búinn að hringja í alla aðila á markaðnum sem mér datt í hug að hringja í, en enginn á kapalinn.
Er einhver hér sem gæti átt hann? Ég er doldið smeykur við að fá rangann kapal, kaupi frekar annað powersupply en að taka sénsinn. Ef það er einhver sem þekkir þetta og veit um þetta, þá bráðvantar mig þennan kapal og er væntanlega mun ódýrari en nýtt PSU.
Kapall frá spennugjafa í skjákort?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Kapall frá spennugjafa í skjákort?
- Viðhengi
-
- 4C3DD155-634D-40AA-B2F5-52327612F77D_1_105_c.jpeg (250.34 KiB) Skoðað 1125 sinnum
-
- 0EF61770-66FA-4004-9EFA-2834232B4222_1_105_c.jpeg (235.9 KiB) Skoðað 1125 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Góð verk dagsins (googl fyrir aðra)
- https://tolvutaekni.is/collections/kapl ... r-aflgjafa
Mundi þetta bara því ég rakst á þessa nýlega þegar ég var að leita af öðrum köplum.
Never mind, skoðaði eftir að ég póstaði og þessir passa ekki í psuið
- https://tolvutaekni.is/collections/kapl ... r-aflgjafa
Mundi þetta bara því ég rakst á þessa nýlega þegar ég var að leita af öðrum köplum.
Never mind, skoðaði eftir að ég póstaði og þessir passa ekki í psuið
Síðast breytt af Stutturdreki á Fös 06. Sep 2024 15:21, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 328
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Er þetta Type 2 corsair kapall?
annað - ertu með 2 mismunandi skjákort í vélinni?
annað - ertu með 2 mismunandi skjákort í vélinni?
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 06. Sep 2024 15:55, breytt samtals 2 sinnum.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
traustitj skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Lol, þeir selja svosem ekki corsair svo að þeir þekkja þetta kannski ekki. type 3 og type 4 pcie gengur upp í þetta.
Ég á 100% auka kapal í þetta sem passar.
Get tékkað í kvöld ef áhugi er.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
gunni91 skrifaði:traustitj skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Lol, þeir selja svosem ekki corsair svo að þeir þekkja þetta kannski ekki. type 3 og type 4 pcie gengur upp í þetta.
Ég á 100% auka kapal í þetta sem passar.
Get tékkað í kvöld ef áhugi er.
Alveg endilega athugaðu
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
gunni91 skrifaði:traustitj skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Lol, þeir selja svosem ekki corsair svo að þeir þekkja þetta kannski ekki. type 3 og type 4 pcie gengur upp í þetta.
Ég á 100% auka kapal í þetta sem passar.
Get tékkað í kvöld ef áhugi er.
Já ef það er einhver vaktari sem getur reddað þessu þá ert það þú
En tölvulistinn hefur þó selt corsair aflgjafa lengi, en þetta verkstæði þar er ekki mjög skilvirkt.
Örugglega rétt að þeir nenna ekki að redda þessu fyrir þig útáf því þeir telja sig ekki græða neitt á því.
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
traustitj skrifaði:gunni91 skrifaði:traustitj skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Lol, þeir selja svosem ekki corsair svo að þeir þekkja þetta kannski ekki. type 3 og type 4 pcie gengur upp í þetta.
Ég á 100% auka kapal í þetta sem passar.
Get tékkað í kvöld ef áhugi er.
Alveg endilega athugaðu
Er með type 3 kapal sem þú mátt eiga, er reyndar braided rauður, svaka cool
Stendur ekki type 3 á hinum köplunum sem eru tengdir í psu?
Edit: fann líka einn type 4
https://www.ebay.com/itm/134095589789
Síðast breytt af gunni91 á Lau 07. Sep 2024 13:22, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Moldvarpan skrifaði:gunni91 skrifaði:traustitj skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Búinn að tala við kísildal?
Ég á erfitt með að trúa að kísildalur, tölvulistinn eða tölvutækni geti ekki reddað þér þessu.
Og tölvutek. Enginn sem átti kapla sem þeir vissu að væru réttir
Lol, þeir selja svosem ekki corsair svo að þeir þekkja þetta kannski ekki. type 3 og type 4 pcie gengur upp í þetta.
Ég á 100% auka kapal í þetta sem passar.
Get tékkað í kvöld ef áhugi er.
Já ef það er einhver vaktari sem getur reddað þessu þá ert það þú
En tölvulistinn hefur þó selt corsair aflgjafa lengi, en þetta verkstæði þar er ekki mjög skilvirkt.
Örugglega rétt að þeir nenna ekki að redda þessu fyrir þig útáf því þeir telja sig ekki græða neitt á því.
Ég hef fengið mjög góða þjónustu hjá þeim hingað til
Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
traustitj skrifaði:Hvar er hægt að nálgast kaplana @gunni91?
Sendu mér sms
8228076