Leitar að fartölvu


Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Leitar að fartölvu

Pósturaf Hizzman » Fös 06. Sep 2024 07:07

sælir, er að leita að windows fartölvu, kröfurnar eru: 16g ram amk, þyngd ekki yfir 1.3 kg, skjárinn þarf að hafa matta áferð.
verð undir 200þ
Það er soldið merkilegt að engin af innlendu verslununum leyfir að leita eða flokka eftir þyngd

einhver með hugmynd?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7402
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Leitar að fartölvu

Pósturaf rapport » Fös 06. Sep 2024 07:18

Þessar kröfur = EliteBook 830 G7 hjá Fjölsmiðjunni fyrir 1/4 - 1/3 af þessu budget... ef þú ert svo heppinn að þeir eiga svoleiðis inni.

Annars eiga þeir alltaf ágætis úrval.

Prívat lappinn minn er Latitude 7490 i7/64Gb/1Tb sem ég fékk hjá þeim í janúar.

En fyrir 2-3 vikum fékk ég svona EliteBook 830 hjá þeim fyrir eina sem var að byrja í menntó og hún er þrusu ánægð með hana.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 636
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Leitar að fartölvu

Pósturaf dadik » Fös 06. Sep 2024 08:33



ps5 ¦ zephyrus G14


TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Leitar að fartölvu

Pósturaf TheAdder » Fös 06. Sep 2024 10:59

https://verslun.origo.is/tolvur-og-skja ... 12gb-36546

Þessi er 90 gr þyngri en 1,3Kg, og innan verð marka.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo