Ég þarf að útvega mér prentara um helgina, þarf bara að prenta svart. Eitthverjar ráðleggingar handa mér?
Er bara fyrir verkefni og svoleiðis. Var að pæla í eitthverjum ódýrum laser prentara.
Prentara ráðleggingar
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Prentara ráðleggingar
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Prentara ráðleggingar
Var í sömu sporum fyrir ári síðan þegar konan mín skráði sig í nám sem krefst mikilla útprentana. Heimilisprentarinn (lítið Canon fjölnotatæki) sem var búið að þjóna okkur í 12 ár eftir að hafa þjónað LSH þar á undan í 6-7 ár kvaddi...
Þar sem við vorum í flýti þá var því miður ekki keyptur netprentari, fleiri á heimilinu þurfa að prenta öðru hvoru og þetta er pirrandi.
Ég var svo bara með kröfu um "kubbaprentara" s.s. að blöðin komi út on-top því að allt útistandandi brotnar alltaf af in the end á mínu heimili...
Þar sem við vorum í flýti þá var því miður ekki keyptur netprentari, fleiri á heimilinu þurfa að prenta öðru hvoru og þetta er pirrandi.
Ég var svo bara með kröfu um "kubbaprentara" s.s. að blöðin komi út on-top því að allt útistandandi brotnar alltaf af in the end á mínu heimili...
Síðast breytt af rapport á Mið 21. Ágú 2024 12:36, breytt samtals 1 sinni.
Re: Prentara ráðleggingar
Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Prentara ráðleggingar
TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action
Hvað kostar áfylling á hylki ?
Re: Prentara ráðleggingar
brain skrifaði:TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action
Hvað kostar áfylling á hylki ?
Þessi Brother prentari sem dæmi:
https://www.computer.is/is/product/micr ... 11p-platin (mjög furðulegur linkur, ég veit.)
Tekur þessi hylki sem endast í 3000 blaðsíður:
https://www.computer.is/is/product/pren ... xl-3000bls
Það gerir duftkostnað upp á 6 krónur á blaðsíðuna.
Síðast breytt af TheAdder á Mið 21. Ágú 2024 12:31, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Prentara ráðleggingar
TheAdder skrifaði:brain skrifaði:TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action
Hvað kostar áfylling á hylki ?
Þessi Brother prentari sem dæmi:
https://www.computer.is/is/product/micr ... 11p-platin (mjög furðulegur linkur, ég veit.)
Tekur þessi hylki sem endast í 3000 blaðsíður:
https://www.computer.is/is/product/pren ... xl-3000bls
Það gerir duftkostnað upp á 6 krónur á blaðsíðuna.
Við keyptum þennan með duplex en án nettenginga... og er að virka fínt nema ég mundi vilja hafa hann á nettengdann.
Re: Prentara ráðleggingar
Ég er sjálfur með Canon i-sensys sem ég er búinn að eiga í einhver ár.
Ég myndi ekki mæla með Canon eftir mína reynslu, þar sem Apple vara var nauðsyn til þess að stilla hann. Ekkert í boði á Windows.
Ég myndi ekki mæla með Canon eftir mína reynslu, þar sem Apple vara var nauðsyn til þess að stilla hann. Ekkert í boði á Windows.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Prentara ráðleggingar
Byrjar á því að hringja í satan, sjálfan djöfulinn, og finna út hvaða prentarar eru að koma verst út fyrir hann.
Kaupa þann prentara.
Hann sagði mér einu sinni að hann hefði lært forritun á crossfit æfingum milli setta þegar hann forritaði HP Smart prentforritið
annars er ég með brother laserprentara og engin forrit
Kaupa þann prentara.
Hann sagði mér einu sinni að hann hefði lært forritun á crossfit æfingum milli setta þegar hann forritaði HP Smart prentforritið
annars er ég með brother laserprentara og engin forrit
Síðast breytt af CendenZ á Mið 21. Ágú 2024 16:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Prentara ráðleggingar
Ég er mjög ánægður með Epson Ecotank, svo sem bara komin 2 ára reynsla á hann.
Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.
Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Prentara ráðleggingar
Klemmi skrifaði:Ég er mjög ánægður með Epson Ecotank, svo sem bara komin 2 ára reynsla á hann.
Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.
Ég fann svoleiðis í ELKO er það þessi?
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-et-m1120-svarthvitur-prentari-224112/EPC11CG96402
Með þetta blek
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-t111-blekbrusi-svartur-239696/EPST03M140
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Prentara ráðleggingar
Svart hvítan laser prentara for sure, hann má standa í mörg ár og virkar alltaf. Blek er og verður alltaf til vandræða.
Annars eru prentarar yfir höfuð verkfæri djöfulsins.
Annars eru prentarar yfir höfuð verkfæri djöfulsins.
Re: Prentara ráðleggingar
Langeygður skrifaði:Ég fann svoleiðis í ELKO er það þessi?
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-et-m1120-svarthvitur-prentari-224112/EPC11CG96402
Með þetta blek
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-t111-blekbrusi-svartur-239696/EPST03M140
Ég er með lita, og "fjölnotatæki", þ.e. skanna, en þessi er örugglega flottur fyrir einfalda notkun.
En eins og ég nefni, ég hef bara reynslu af mínum til 2 ára, en hann hefur allavega bara virkað alveg eins og hann á að gera, og ég fíla þetta áfyllinga kerfi. Mjög einfalt og ódýrt í rekstri.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Prentara ráðleggingar
Ég myndi allan daginn mæla með einföldum brother laser prentara sem er með svörtum tóner.
Situr í margar vikur og er svo 10-30 sec að starta og spýta út síðum, eitt hylki og ekkert vesen.
Myndi taka með wifi.
eitthvað í þessa áttina
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 856.action
Er sjálfur búinn að nota svona seinustu ár.
Situr í margar vikur og er svo 10-30 sec að starta og spýta út síðum, eitt hylki og ekkert vesen.
Myndi taka með wifi.
eitthvað í þessa áttina
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 856.action
Er sjálfur búinn að nota svona seinustu ár.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Prentara ráðleggingar
nidur skrifaði:Ég myndi allan daginn mæla með einföldum brother laser prentara sem er með svörtum tóner.
Situr í margar vikur og er svo 10-30 sec að starta og spýta út síðum, eitt hylki og ekkert vesen.
Myndi taka með wifi.
eitthvað í þessa áttina
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 856.action
Er sjálfur búinn að nota svona seinustu ár.
Lýst vel á þennan.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD