Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Fennimar002 » Fim 11. Júl 2024 22:27

Sælir,

Þar sem kærastan er að fara byrja í LHÍ eftir sumarið var ég að velta því fyrir mér hvort M1 eða M2 Macbook air dugi fyrir Grafíska hönnun. Hún er að vinna með 2019 air vél en það virkaði nokkurnveginn fyrir hana meðan húin var í fornámi seinasta skólaár.

Hvað halda vaktarar... myndi air duga fyrir multitask og grafíska hönnun?
(pro er smá útfyrir hennar budgeti)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Mossi__ » Fim 11. Júl 2024 23:45

Grafík og prent? Já, en myndi sterklega mæla með 16 gíg í ram.

Ef samt Hreyfimyndagerð (3D, klipping, vídjógerð, etc) myndi skjákjarninn í Pro og viftan hjálpa töluvert. Air thermal throttlar slatta í þungri vinnslu (render og export). Og ef hún stefnir þangað væri 16 gíg í ram algjört lágmark.

Eg hef fiktað með mína m1 í hreyfimyndagerð og 8 gígin klárast nánast strax í einföldum senum.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Fennimar002 » Fös 12. Júl 2024 08:07

Mossi__ skrifaði:Grafík og prent? Já, en myndi sterklega mæla með 16 gíg í ram.

Ef samt Hreyfimyndagerð (3D, klipping, vídjógerð, etc) myndi skjákjarninn í Pro og viftan hjálpa töluvert. Air thermal throttlar slatta í þungri vinnslu (render og export). Og ef hún stefnir þangað væri 16 gíg í ram algjört lágmark.

Eg hef fiktað með mína m1 í hreyfimyndagerð og 8 gígin klárast nánast strax í einföldum senum.


Takk. Væri bara grafík og prent :happy


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Hauxon » Fös 12. Júl 2024 11:09

Fennimar002 skrifaði:Takk. Væri bara grafík og prent :happy


Frænka mín var að klára grafíska hönnun og skv henni er hreyfimyndagerð mikilvægur partur af náminu enda flestar auglýsingar animate-aðra á einhvern hátt. Taktu 16GB.
Síðast breytt af Hauxon á Fös 12. Júl 2024 11:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Fennimar002 » Fös 12. Júl 2024 11:17

Hauxon skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:Takk. Væri bara grafík og prent :happy


Frænka mín var að klára grafíska hönnun og skv henni er hreyfimyndagerð mikilvægur partur af náminu enda flestar auglýsingar animate-aðra á einhvern hátt. Taktu 16GB.


Okeiokei. Takk fyrir þetta!
Kæró ætlar að prufa 2019 air vélina sína fyrstu önnina, annars er ég með m1 mac pro sem hún gæti stolist í, eða pc vélina.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun

Pósturaf Fennimar002 » Mið 28. Ágú 2024 11:11

Er 13" 2020 M1 macbook pro með 16gig fín fyrir grafíkina? Er með augun á einni á ágætis verði :D


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz