Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Pósturaf benjamin3 » Fös 05. Júl 2024 23:10

Sælt veri fólkið

Nú ætla ég að færa mig yfir í ITX og er að hugsa um að selja meirihlutann af núverandi kassa (eða allan kassann bara).
Mig langaði að fá álit ykkar á hvort það sé einhver markaður fyrir notuðum custom loop á móðurborði og cpu og hvað maður ætti að setja á þetta.

Núverandi kassi er:
CPU: Ryzen 9 5950X
mobo: X570 Aorus Elite
RAM: Corsair Vengeance 32gb (2x16)
GPU: 2080 super Aorus
PSU: 860W platinum Fractal ion
SSD: Samsung 970 evo 1tb m.2
Kassi: Lian-Li O11-D

Svo er ég með vatnskælingu, custom loop frá EKWB, sett upp af mér.
Það sem ég er með frá EKWB í kassanum:
Radiator: EK-CoolStream Classic PE 360
Dist plate/Reservoir: Distribution plate fyrir O11-D sem klárlega ýtti mér út í að byrja á þessu custom kælingadóti til að byrja með
Monoblock: (kælingarplata fyrir CPU og mobo) EK-Quantum Momentum Aorus X570 Elite
BÖNS af fittings og soft tubing, get sett listann af því ef þess þarf.
Svo er ég einnig með eldra CPU block EK-Velocity sem var á LGA-1151 örgjörva hérna einhversstaðar í skúffu

Radiatorinn er með 3x noctua fans fyrir radiators, og kassinn með 3x noctua fans líka í intake
Datt svo í fan controller pælingar svo að ég fékk mér litla græju sem heitir OCTO frá Aquacomputer.com. Skemmtileg græja og software (aquasuite) sem höndlar allt viftu/pumputengt.


Þetta er núverandi setup, ég er svolítið bara kominn með leið af þessu flykki á borðinu og hef aldrei verið mikill RGB aðdáandi (kveikti bara á því fyrir myndirnar). Langar frekar bara í lítinn og flottan kassa sem sýnir ekkert af vélbúnaðinum inní. Er að skoða nokkra kassa en enda líklega í Fractal Terra.

Anyway, mig langaði að fá svona sirka álit á hvað ég gæti selt þetta á ish. Og hvort það sé einhver áhugi á notuðu custom loop.

Myndir:
Mynd Mynd Mynd
Síðast breytt af benjamin3 á Lau 06. Júl 2024 00:20, breytt samtals 1 sinni.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Pósturaf emil40 » Lau 06. Júl 2024 10:42

Flott vatnskæling hjá þér !


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Pósturaf benjamin3 » Lau 06. Júl 2024 21:48

emil40 skrifaði:Flott vatnskæling hjá þér !

Eii takk maður :D
Fáir hlutir sem ég hefði gert aðeins öðruvísi og almennt mjög sáttur með hvernig þetta kom út




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Pósturaf Frussi » Lau 06. Júl 2024 22:01

Geggjað build! Myndir líklega eiga auðveldara með að selja í parta heldur en með lúppunni og selja vatnskælingarhlutina sér :)


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
benjamin3
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 20. Apr 2009 16:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?

Pósturaf benjamin3 » Lau 06. Júl 2024 22:23

Frussi skrifaði:Geggjað build! Myndir líklega eiga auðveldara með að selja í parta heldur en með lúppunni og selja vatnskælingarhlutina sér :)


Já mögulega er það bara leiðin, ég efast um að vatnskælingar hlutirnir seljist eitthvað, nema einhver vilji hirða helling af fittings og mögulega radiatorinn.
Hugsa að ég reyni að selja sem pakka í smástund og ef/þegar ekkert gerist með það að henda þessu í partasölu