tölvugerð


Höfundur
BalliBabe
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 15. Jún 2024 16:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tölvugerð

Pósturaf BalliBabe » Lau 15. Jún 2024 17:12

Sælir, mér langar að búa til PC tölvu en hef aldrei gert það áður. Ég er búinn að fara yfir parta hér og fá ráðleggingar frá ChatGPT :lol: . Hér er listinn yfir íhlutina sem ég hef valið. Þetta er samt ekki final þar sem þetta er soldið dýrt og ég veit ekki hvort þetta sé overkill eða hvort þetta passi allt saman.

Listi yfir íhluti:
Skjákort:

Rex 4080 Super 16GB
Verð: 194.000 kr
Skjár:

Lenovo Legion Y27f-30 27'' FHD IPS 240Hz skjár
Verð: 59.990 kr
Örgjörvi:

Intel i7 14700K
Verð: 68.900 kr
Vinnsluminni:

Corsair 64GB kit (2x32GB) DDR5 5200MHz, Vengeance CL40
Verð: 33.900 kr
Geymsla:

Samsung 980 Pro 2TB M.2 NVMe SSD
Verð: 32.500 kr
Turnkassi:

Lian-Li Lancool 216 RGB turnkassi, hvítur
Verð: 23.990 kr
Aflgjafi:

Corsair RM850X - 850W, 80+ Gold
Verð: 25.000 kr
Móðurborð:

Gigabyte B550 Aorus Elite
Verð: 31.000 kr
Kæling:

Noctua NH-D15
Verð: 20.000-30.000 kr
Heildarverð:
494.280 kr
Passar allt þetta saman? Vantar eitthvað fleira eða er þetta allt sem þarf að kaupa? Síðan var ég líka að pæla hvort það sé einhver staður sem býður upp á að byggja tölvuna fyrir mann ef maður hefur alla partana. Vitið þið eitthvað um það?

Takk kærlega ef einhver nennir að svara, er nýr og skil lítið í þessu öllu. :megasmile



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf einarhr » Lau 15. Jún 2024 17:20

Hæ og velkomin á Vaktina :happy

Þetta móðurborð er fyrir AMD svo það passar ekki við Örgjörvann.

Hvað er budgetið hjá þér? Skiptir máli hvort hún sé Intel eða AMD? Hvað ertu að fara nota hana í ?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf Hausinn » Lau 15. Jún 2024 17:24

Sælir og velkominn. Hvað verður hún notuð mest fyrir? E-sports leiki? Single-player leiki? Myndvinnslu?




Höfundur
BalliBabe
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 15. Jún 2024 16:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf BalliBabe » Lau 15. Jún 2024 18:09

daamn maður er ekkert eðlilega fljótur að fá vör hérna geggjað takk. Ég er 18 ára og nemi, svo ég er ekki með stærsta budget i heimi budget. Ég ætla að selja MacBookina mína og taka hluta af sumarlaununum í þetta, svo budgetið er um 300-400k, það það megi alveg fara yfir eða undir. Ég er mest að fara spila singleplayer leiki og langar bara í góð grafík svo ég finni mun frá PS5 sem ég er að spila á núna. Kannski er 4080 Super alveg overkill, ég veit það ekki. Það skiptir mér ekki máli hvort tölvan sé Intel eða AMD, þekki ekki muninn á þessu, ef það virkar þá virkar það. :happy :guy




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf gunni91 » Lau 15. Jún 2024 18:15

Sælir, Þú ert alveg fastur í að fara í nýtt?

Talar um að vera amk í námi, viltu ekki skoða að fara í eitthvað notað en nýlegt og spara ?




Höfundur
BalliBabe
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 15. Jún 2024 16:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf BalliBabe » Lau 15. Jún 2024 18:31

var einmitt líka að pæla í því fann tölvu með rtx 3080ti en samt einhverri skrytni útgáfu kfa 2 af því korti á 220k sem ég er að skoða hér er speclistin er þetta góð tölva sem mun endast næstu ár?
Rog Strix X570-E Gaming MB
R9 5950X CPU
Cooler Master 280mm AIO
32gb 3600mhz Corsair Vengeance RGB PRO RAM
1tb Kingston M.2 NVMe
KFA2 RTX 3080 Ti SG 12gb
Corsair RM850X 850w Gold PSU
Svo er kassinn Corsair Crystal svartur




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf Hausinn » Lau 15. Jún 2024 18:40

BalliBabe skrifaði:daamn maður er ekkert eðlilega fljótur að fá vör hérna geggjað takk. Ég er 18 ára og nemi, svo ég er ekki með stærsta budget i heimi budget. Ég ætla að selja MacBookina mína og taka hluta af sumarlaununum í þetta, svo budgetið er um 300-400k, það það megi alveg fara yfir eða undir. Ég er mest að fara spila singleplayer leiki og langar bara í góð grafík svo ég finni mun frá PS5 sem ég er að spila á núna. Kannski er 4080 Super alveg overkill, ég veit það ekki. Það skiptir mér ekki máli hvort tölvan sé Intel eða AMD, þekki ekki muninn á þessu, ef það virkar þá virkar það. :happy :guy

Ég mæli þá eindregið með því að velja annan skjá. 1080p 240hz er meira ætlað fyrir t.d. Counter-Strike eða Valorant þar sem svartími skiptir miklu máli. Taktu frekar 1440p skjá með endurnýjunartíðni um á bilinu 120-165hz.

Tek með undir því sem gunni91 segir og skoða notaða valkosti hérna á Vaktinni. Sérstaklega skjákort; 200þús er gróft verð fyrir leikjaspilun. Getur fengið mjög fínt kort fyrir minna en helming af því verði sem getur spilað nánast allt í 1440p.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf TheAdder » Lau 15. Jún 2024 21:39

BalliBabe skrifaði:var einmitt líka að pæla í því fann tölvu með rtx 3080ti en samt einhverri skrytni útgáfu kfa 2 af því korti á 220k sem ég er að skoða hér er speclistin er þetta góð tölva sem mun endast næstu ár?
Rog Strix X570-E Gaming MB
R9 5950X CPU
Cooler Master 280mm AIO
32gb 3600mhz Corsair Vengeance RGB PRO RAM
1tb Kingston M.2 NVMe
KFA2 RTX 3080 Ti SG 12gb
Corsair RM850X 850w Gold PSU
Svo er kassinn Corsair Crystal svartur

Þetta lítur ágætlega út, ég myndi í þínum sporum skoða 2,5" SSD disk til viðbótar, þeir eru þónokkuð ódýrari en nvme og hraðamunurinn finnst lítið í leikjaspilun í dag.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 16. Jún 2024 00:26

Sko, einhver nefndi að þú nefnir AMD móðurborð en Intel örgjörva. Móðurborðið styður ekki einu sinni nýjustu AMD örgjörva sem er þannig séð í lagi því AM4 örgjörvar eru sumir enn áhugaverðir. En eitt skil ég ekki, hver, sem er með heilabúið í lagi, er að fara að kaupa há afkasta Intel 13 eða 14 kynslóðar örgjörva? Þetta drasl er að deyja drottni sínum um allan heim. Af hverju? Vegna fávitaskapar Intel en ekki síst framleiðanda móðurborðanna fyrir þessar tölvur.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf SolidFeather » Sun 16. Jún 2024 00:32

Sinnumtveir skrifaði:Sko, einhver nefndi að þú nefnir AMD móðurborð en Intel örgjörva. Móðurborðið styður ekki einu sinni nýjustu AMD örgjörva sem er þannig séð í lagi því AM4 örgjörvar eru sumir enn áhugaverðir. En eitt skil ég ekki, hver, sem er með heilabúið í lagi, er að fara að kaupa há afkasta Intel 13 eða 14 kynslóðar örgjörva? Þetta drasl er að deyja drottni sínum um allan heim. Af hverju? Vegna fávitaskapar Intel en ekki síst framleiðanda móðurborðanna fyrir þessar tölvur.


https://www.youtube.com/watch?v=hNnVbEru-l0&t=73s
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 16. Jún 2024 00:32, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 16. Jún 2024 01:10

SolidFeather skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Sko, einhver nefndi að þú nefnir AMD móðurborð en Intel örgjörva. Móðurborðið styður ekki einu sinni nýjustu AMD örgjörva sem er þannig séð í lagi því AM4 örgjörvar eru sumir enn áhugaverðir. En eitt skil ég ekki, hver, sem er með heilabúið í lagi, er að fara að kaupa há afkasta Intel 13 eða 14 kynslóðar örgjörva? Þetta drasl er að deyja drottni sínum um allan heim. Af hverju? Vegna fávitaskapar Intel en ekki síst framleiðanda móðurborðanna fyrir þessar tölvur.


https://www.youtube.com/watch?v=hNnVbEru-l0&t=73s


Sniðugt og hvaðeina, en þetta (sem Intel neitar auðvitað, nema hvað):

https://www.igorslab.de/en/intel-comments-internally-on-the-13th-and-14th-generation-k-sku-processor-instability-issue-and-finally-brings-a-comprehensive-update-of-its-own-investigation-leak/

Þetta eru ykkar peningar, ykkar val, verið skynsöm. En í öllu falli óska ég ykkur góðs gengis sama hvað þið gerið enda er auðvitað ekki svo að við séum einhverjir sjáendur sem vitum með vissu hvað framtíðin býður okkur.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jún 2024 05:00

Sinnumtveir skrifaði:Sko, einhver nefndi að þú nefnir AMD móðurborð en Intel örgjörva. Móðurborðið styður ekki einu sinni nýjustu AMD örgjörva sem er þannig séð í lagi því AM4 örgjörvar eru sumir enn áhugaverðir. En eitt skil ég ekki, hver, sem er með heilabúið í lagi, er að fara að kaupa há afkasta Intel 13 eða 14 kynslóðar örgjörva? Þetta drasl er að deyja drottni sínum um allan heim. Af hverju? Vegna fávitaskapar Intel en ekki síst framleiðanda móðurborðanna fyrir þessar tölvur.


Ég er með Intel i5-14600K og 14600KF og hef ekki orðið var við neinn óstöðugleika. Ekki einu sinni þegar ég var að keyra einn af þessum örgjörvum stöðugt í 80 gráðum, þar sem ég hafði keypt vitlausa hluti og það tók smá tíma að leiðrétta það. Síðan hef ég verið að keyra á þeim álag og fleira og aldrei neinn óstöðugleiki hjá mér.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: tölvugerð

Pósturaf Nariur » Þri 18. Jún 2024 17:40

Sinnumtveir skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:Sko, einhver nefndi að þú nefnir AMD móðurborð en Intel örgjörva. Móðurborðið styður ekki einu sinni nýjustu AMD örgjörva sem er þannig séð í lagi því AM4 örgjörvar eru sumir enn áhugaverðir. En eitt skil ég ekki, hver, sem er með heilabúið í lagi, er að fara að kaupa há afkasta Intel 13 eða 14 kynslóðar örgjörva? Þetta drasl er að deyja drottni sínum um allan heim. Af hverju? Vegna fávitaskapar Intel en ekki síst framleiðanda móðurborðanna fyrir þessar tölvur.


https://www.youtube.com/watch?v=hNnVbEru-l0&t=73s


Sniðugt og hvaðeina, en þetta (sem Intel neitar auðvitað, nema hvað):

https://www.igorslab.de/en/intel-comments-internally-on-the-13th-and-14th-generation-k-sku-processor-instability-issue-and-finally-brings-a-comprehensive-update-of-its-own-investigation-leak/

Þetta eru ykkar peningar, ykkar val, verið skynsöm. En í öllu falli óska ég ykkur góðs gengis sama hvað þið gerið enda er auðvitað ekki svo að við séum einhverjir sjáendur sem vitum með vissu hvað framtíðin býður okkur.


Í greininni sem þú vitnar í kemur fram að það sé búið að shippa update-i sem lagar þetta...

En miðað við hvernig Gamers Nexus talaði um þetta var það ekki beint stórt issue anyway.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED