
Listi yfir íhluti:
Skjákort:
Rex 4080 Super 16GB
Verð: 194.000 kr
Skjár:
Lenovo Legion Y27f-30 27'' FHD IPS 240Hz skjár
Verð: 59.990 kr
Örgjörvi:
Intel i7 14700K
Verð: 68.900 kr
Vinnsluminni:
Corsair 64GB kit (2x32GB) DDR5 5200MHz, Vengeance CL40
Verð: 33.900 kr
Geymsla:
Samsung 980 Pro 2TB M.2 NVMe SSD
Verð: 32.500 kr
Turnkassi:
Lian-Li Lancool 216 RGB turnkassi, hvítur
Verð: 23.990 kr
Aflgjafi:
Corsair RM850X - 850W, 80+ Gold
Verð: 25.000 kr
Móðurborð:
Gigabyte B550 Aorus Elite
Verð: 31.000 kr
Kæling:
Noctua NH-D15
Verð: 20.000-30.000 kr
Heildarverð:
494.280 kr
Passar allt þetta saman? Vantar eitthvað fleira eða er þetta allt sem þarf að kaupa? Síðan var ég líka að pæla hvort það sé einhver staður sem býður upp á að byggja tölvuna fyrir mann ef maður hefur alla partana. Vitið þið eitthvað um það?
Takk kærlega ef einhver nennir að svara, er nýr og skil lítið í þessu öllu.
