Smá aðstoð með verðmat


Höfundur
traustitj
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Smá aðstoð með verðmat

Pósturaf traustitj » Fim 16. Maí 2024 14:14

Er með þessa PC vél, þetta er svona það helsta í vélinni.
Með fyrirvara um að ég bara man ekki hvað er í vélinni 100%.


AMD Ryzen 5900X 12 Cores/24 þræðir
Nvidia 3060 12GB skjákort
2 TB Samsung 960 nvme diskur, minnir að hann sé Pro en man ekki.
32 GB minni.
Vatnskæling og er því as good sem hljóðlaus.
Móðurborðið er að mig minnir B550 Phantom Gaming.
Windows 11 Pro leyfi er líklegast hangandi á vélinni.
Þessi sturlaði kassi er á henni : https://kisildalur.is/category/14/products/1949
(nema minn er með glerhurð sem sýnir inn í hana. 12" viftur með led lýsingu, en ekkert of mikið. Eg er að vísu ekki með kveikt á framhliðinni.

Eitthvað sem vantar að taka fram?
Hvað segir fólk?