Needed specs í tölvunarfræði?

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf KaldiBoi » Fim 09. Maí 2024 12:10

Kæru vaktarar.

Ég ætlaði mér að fara í Tölvunarfræði í HR/HÍ núna í haust.

Ég er að velta fyrir mér specs, mig langar helst í Apple merki aftur, myndi M1/256/8gb duga, eða væri hærra vinnsluminni must?

Öll svör vel þegin!



Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf cocacola123 » Fim 09. Maí 2024 12:20

Ég held að þú munir alveg finna fyrir 8gb vinnsluminnis flöskuháls þegar þú ert með 1-2 glugga af kóða opnum og svo 10 Chrome tabs opna þegar þú ert að googla error message-ið sem kemur í kóðanum.
Ég var með M1 og 16gb minni í HR og fannst það bara geggjað.


Drekkist kalt!

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf KaldiBoi » Fim 09. Maí 2024 12:44

cocacola123 skrifaði:Ég held að þú munir alveg finna fyrir 8gb vinnsluminnis flöskuháls þegar þú ert með 1-2 glugga af kóða opnum og svo 10 Chrome tabs opna þegar þú ert að googla error message-ið sem kemur í kóðanum.
Ég var með M1 og 16gb minni í HR og fannst það bara geggjað.


Jáá, mér einmitt datt það í hug, ekkert þreyttara en að vera "in-zone" og þarft endalaust að bíða eftir að kóði runni ](*,).

Hvernig var samt með forrit sem skólinn veitir aðgang að, er ekkert compability ef þau eru bara gerð fyrir Intel örgjörva?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 09. Maí 2024 12:54

Ef þér langar að einfalda þér lífið ef þú ert mikið að vinna á fartölvunni einni og sér og tengir þig ekki við skjá þá mæli ég klárlega með að skoða að versla þér spjaldtölvu og spjaldtölvustand til að horfa á fyrirlestra eða námsefni. Þá geturu notað fartölvuskjáinn alfarið í að kóða og vinna verkefni. Sumar spjaldtölvur geta einnig virkað sem Secondary skjár á móti fartölvu ef það er það sem þú ert að leita að (veit að það er hægt á Samsung Galaxy tab spjaldtölvum á móti Windows).

Ég er t.d með ódýra Lenovo Tab spjaldtölvu sem ég hendi uppá borð á fartölvustand sem ég verslaði frá Ikea og þá get ég skoðað kennsluefni á þeim skjá.

https://ikea.is/is/search/?q=spjaldt%C3%B6lvustandur

Myndi líka spá í hvaða skjástærð á fartölvunni myndi henta þér.


Just do IT
  √


ABss
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf ABss » Fim 09. Maí 2024 13:04

Það er raun ekkert þarna sem krefst krafts, nema t.d. ef þú tekur leikjaáfanga í vali.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf chaplin » Fim 09. Maí 2024 16:31

Ég var fenginn í það verkefni að athuga hvort M línan frá Apple myndir virka fyrir dev teymin (notuðum docker ofl tól sem voru ekki komin með official M support).

Löng saga stutt, ég kaus frekar Air með M1/8GB umfram mest speccuðu Intel MacBook Pro 16" vélina mína með 32GB vinnsluminni. Þróunarumhverfið var umtalsvert þyngra en það sem ég vann í skólanum.

Ef þú hefur tök á að taka 16 GB þá augljóslega mæli ég með því, en 8GB útgáfan ætti vel að duga ef þú ert ekki með 50 Chrome tabs opna.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 09. Maí 2024 20:34

Alveg klárlega reyna að taka stærra geymslupláss en 255GB nema þú viljir ganga með utanáliggjandi drif fyrir gögn. Þetta er enga stund af fyllast.


No bullshit hljóðkall


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf frr » Fös 10. Maí 2024 12:28

8GB og 256GB endar með eftirsjá.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf Televisionary » Fös 10. Maí 2024 12:58

Undirritaður er með M1 Pro + 16GB og 1TB af diskplássi.

Keyri sýndarvélar bæði AMD og ARM á henni. Nota Docker heilmikið.

Ég er tab "hoarder" í vöfrum og ég finn mikið fyrir 16GB múrnum. Er einnig með MBP 13" M1 8/256GB heima, get alveg þróað á henni þegar þannig stendur á.

Er með Intel vélar heima með 16GB / 32GB / 64GB af vinnsluminni. Mér finnst ég finna minna fyrir því að rekast í þakið í Windows og Linux.

Ég myndi telja vænlegast að láta 8GB tölvur eiga sig alveg sama hver framleiðandinn er.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf chaplin » Fös 10. Maí 2024 13:35

frr skrifaði:8GB og 256GB endar með eftirsjá.

Ódýrasti MacBook með 512/16 kostar 310.000kr, 256/16 kostar 250.000 kr , hægt er að fá M1 Air 256/8 á 160.000 kr.

OP spyr hvort M1 Air m. 256/8 sé nóg, ég notaði nákvæmlega þessa vél til að keyra 4 x Docker containers, 2 þróunarumhverfi í VS code og Cypress, hún er meira en nóg fyrir tölvunarfræðina þótt 16GB vinnsluminni sé betri vél, þá kostar hún 56% meira.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf frr » Fös 10. Maí 2024 13:38

Televisionary skrifaði:Undirritaður er með M1 Pro + 16GB og 1TB af diskplássi.

Keyri sýndarvélar bæði AMD og ARM á henni. Nota Docker heilmikið.

Ég er tab "hoarder" í vöfrum og ég finn mikið fyrir 16GB múrnum. Er einnig með MBP 13" M1 8/256GB heima, get alveg þróað á henni þegar þannig stendur á.

Er með Intel vélar heima með 16GB / 32GB / 64GB af vinnsluminni. Mér finnst ég finna minna fyrir því að rekast í þakið í Windows og Linux.

Ég myndi telja vænlegast að láta 8GB tölvur eiga sig alveg sama hver framleiðandinn er.


Þetta er akkúrat málið, Ef þú ferð á kaf í þetta, þá þarftu vinnsluminni/diskapláss fyrir allt grúsk í Goggle/ChatGPT/Whatever, VS/önnur IDE/library/3D þróunarumhverfi, Virtual vélar/Docker. Svo er það málið með stærð á binary á ARM vs X64....




gogomal
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fim 05. Maí 2022 10:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Pósturaf gogomal » Mið 21. Ágú 2024 18:54

what did you end up buying? I'm kind of in the same spot right now