Pæling með nýja borðtölvu

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pæling með nýja borðtölvu

Pósturaf Fridvin » Fös 26. Apr 2024 16:58

Sælir

Ég hef verið að pæla í smá tima að kaupa mér nýja vél.
Gamlavélin verður fullnýtt þannig ég get ekki notað neitt úr henni.

Eftir pælingar þá er þetta listinn sem ég endaði á:

ASRock Z790 Riptide WiFi ATX Intel LGA1700 móðurborð 54.500kr.
Intel i7-14700KF Raptor lake LGA1700 8P+12E kjarna örgjörvi 69.500kr.
Be quiet! Straight Power 12 Platinum 850W 33.500kr.
Palit GeForce RTX 4070 Super Dual 12GB 119.500kr.
Be quiet! Dark Rock Pro TR4 örgjörvakæling 19.500kr.
Thermal Grizzly Conductonaut 1gr 2.500kr. 2.500kr.
G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5 49.500kr.
2TB Samsung 990 Pro M.2 NVM Express SSD 34.500kr.
Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi 27.500kr.
410.500kr.

Er þetta bara gott svona eða er eitthvað sem væri þess virði að breyta ?
Er þetta næg kæling fyrir örran ?
Vill helst ekki vera fara í mikið dýrara.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja borðtölvu

Pósturaf Longshanks » Fös 26. Apr 2024 17:38

Þessi kæling er ekki fyrir LGA1700 socket en annars lítur þetta mjög vel út, kannski bæta við litlum M.2 fyrir stýrikerfið.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja borðtölvu

Pósturaf Fridvin » Fös 26. Apr 2024 17:45

Ah takk setti bara einhverja kælingu hélt í fljótfærni að þetta væri með allskonar mountum.
Hvernig er með m.2 fyrir stýrikerfið, eru þeir ekki svo hraðir í dag að það væri nóg að taka ódýrasta 256gb undir stýrikerfið eða?


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Pæling með nýja borðtölvu

Pósturaf Minuz1 » Fös 26. Apr 2024 17:50

Fridvin skrifaði:Ah takk setti bara einhverja kælingu hélt í fljótfærni að þetta væri með allskonar mountum.
Hvernig er með m.2 fyrir stýrikerfið, eru þeir ekki svo hraðir í dag að það væri nóg að taka ódýrasta 256gb undir stýrikerfið eða?


Jú, allir M.2 eru alveg nógu hraðir, bara passa SATA vs NVME. rauf og diskur verða að passa.

Venjulegur SSD er líka "nóg" ég finn ekki nógu mikinn mun til að vera eitthvað Váááá.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það