Hætta með Logitech
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hætta með Logitech
Sælir
Var að fatta að maður hefur ekki notað neitt nema Logitech í 20 ár.. langar allt í einu að skipta að gamni. Er með Logitech TKL 915 og G502-X sem er bæði alveg fyrirmyndar græjur. Datt í hug að skoða með Corsair en það er hægt að versla hérlendis, allar hugmyndir vel þegnar en væri töff að fá svona TKL eða minna lyklaborð og mús frá sama framleiðenda, helst þráðlaust. Gaman að heyra hvað menn eru að nota og hvers vegna.
Takk fyrir.
Var að fatta að maður hefur ekki notað neitt nema Logitech í 20 ár.. langar allt í einu að skipta að gamni. Er með Logitech TKL 915 og G502-X sem er bæði alveg fyrirmyndar græjur. Datt í hug að skoða með Corsair en það er hægt að versla hérlendis, allar hugmyndir vel þegnar en væri töff að fá svona TKL eða minna lyklaborð og mús frá sama framleiðenda, helst þráðlaust. Gaman að heyra hvað menn eru að nota og hvers vegna.
Takk fyrir.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hætta með Logitech
Skil þig vel að vilja stýra frá logitech til að prufa annað en mér datt i hug að segja frá combo sem ég er að nota.
Logitech g pro x wireless superlight og docka.
Hef stungið musinni i samband einusinni frá ég keypti fyrir yfir ári utaf ég gleymdi að setja hana i dockuna i viku og fór að spila leik og músin dó.
möguleiki að þetta virki með superlight 2 en ekki viss.
https://vi.aliexpress.com/item/10050017 ... pt=glo2vnm
Logitech g pro x wireless superlight og docka.
Hef stungið musinni i samband einusinni frá ég keypti fyrir yfir ári utaf ég gleymdi að setja hana i dockuna i viku og fór að spila leik og músin dó.
möguleiki að þetta virki með superlight 2 en ekki viss.
https://vi.aliexpress.com/item/10050017 ... pt=glo2vnm
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Var að leita að leikjaborði fyrir guttann fyrir hálfu ári og tók Wooting, það er gjörsamlega hægt að missa sig í nördaskap að stilla og fínpússa og eitt hraðasta borð sem þú getur fengið í spilun.
https://wooting.io/wooting-60he
https://wooting.io/wooting-60he
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Mjög sniðug dokka.
varðandi Wooting, ekkert smá impressive lyklaborð, satt að segja langar mig mest í svona borð af því sem ég er búinn að sjá hingað til en þeim vantar mýs, nenni ekki að hafa soft fyrir borðið og annað fyrir músina, tölvurnar fyllast af þessum smáforritum.. maður er að reyna að verjast
varðandi Wooting, ekkert smá impressive lyklaborð, satt að segja langar mig mest í svona borð af því sem ég er búinn að sjá hingað til en þeim vantar mýs, nenni ekki að hafa soft fyrir borðið og annað fyrir músina, tölvurnar fyllast af þessum smáforritum.. maður er að reyna að verjast
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Hætta með Logitech
Ég er að nota
Steelseries aerox-5 þráðlausa mús, var áður með steelseries rival mús sem var ekkert að en keypti mér þessa þráðlausu því hún datt á afsl og langaði rosalega í þráðlausa mús.
https://elko.is/vorur/steelseries-aerox ... EROX562406
Steelseries Apex 3 TKL lyklaborð, bara því mig vantaði ódýrt lyklaborð á sínum tíma
https://elko.is/vorur/steelseries-apex- ... X3TKL64834
Ekki lent í neinu veseni með þetta hingað til.
Steelseries aerox-5 þráðlausa mús, var áður með steelseries rival mús sem var ekkert að en keypti mér þessa þráðlausu því hún datt á afsl og langaði rosalega í þráðlausa mús.
https://elko.is/vorur/steelseries-aerox ... EROX562406
Steelseries Apex 3 TKL lyklaborð, bara því mig vantaði ódýrt lyklaborð á sínum tíma
https://elko.is/vorur/steelseries-apex- ... X3TKL64834
Ekki lent í neinu veseni með þetta hingað til.
Síðast breytt af Vaktari á Fim 18. Apr 2024 08:32, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Hætta með Logitech
BenQ Zowie mýsnar eru frekar dýrar miðað við hvað þær eru, en eru mjög góðar ef að þér langar bara í einfalda mús án auka eiginleika.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
ég fór úr logitech yfir í ducky lyklaborð og lightweight steel series mús, mjög ánægður með þau skipti
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hætta með Logitech
Ég er búinn að vera að færa mig úr Logitech smám saman, en músinni skipti ég ekki út.
Lightspeed G502 með Powerplay mottu er bara svo mikil gargandi snilld. Músin hefur aldrei verið sett í hleðslu, hvort sem í dokku eða með snúru, hún er alltaf í um 80% með þráðlausri hleðslu á mottunni.
Aðrir framleiðendur eru með fínar mýs, en ekkert sem stenst samanburð við þessa gargandi snilld.
Lightspeed G502 með Powerplay mottu er bara svo mikil gargandi snilld. Músin hefur aldrei verið sett í hleðslu, hvort sem í dokku eða með snúru, hún er alltaf í um 80% með þráðlausri hleðslu á mottunni.
Aðrir framleiðendur eru með fínar mýs, en ekkert sem stenst samanburð við þessa gargandi snilld.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Haha Fös 24. Maí 2019 var ég að ranta yfir logitech á þræði hérna hvað merkið væri orðið mikið rusl og ekki allir par sáttir við það guðlast.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Templar skrifaði:Mjög sniðug dokka.
varðandi Wooting, ekkert smá impressive lyklaborð, satt að segja langar mig mest í svona borð af því sem ég er búinn að sjá hingað til en þeim vantar mýs, nenni ekki að hafa soft fyrir borðið og annað fyrir músina, tölvurnar fyllast af þessum smáforritum.. maður er að reyna að verjast
Þú hefur ekki lesið smáa letrið, getur stillt allt í gegnum vefviðmót og þarft ekki forrit frekar en þú villt.
Skil alveg pælinguna, er sjálfur með Steelseries borð, Logi mús og Asus heyrnatól og sér app fyrir hvert, en ég held að ég sé of sérvitur til að geta fundið það sem ég vil frá sama framleiðanda
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Jonsig.. er að skoða Corsair og annað sem er til, vandinn er að Logitech er ekki rusl.. þetta er enn alveg topp stöff.. Sá Corsair 70% lyklaborð til sölu í TL og svo Corsair þráðlausa gaming mús í Elko.
Fæ samt á tilfinninguna að ég muni kaupa þetta og svo koma með þetta, flott stöff en enda samt.. hvers vegna var ég að kaupa þetta, fínt stöff en alls ekki betra en logi TKL 915 og G502-X músin.. maður kemst varla hærra.
Logitech er að koma út með 60% lyklaborð en ég kann verulega að meta takkana á TKL 915 borðunum frá logitech, grunnir og auðvelt að þrífa lyklaborðið, alltaf hreint og fínt borð því þú kemur erynapinna með spritti undir takana án þess að taka þá af, 2 mín og borðið eins og nýtt.
Sýnist wooting sem var stungið upp á að ofan vera þó alveg crazy flott og mögulega taka Logi, flest er alls ekki að gera það þó.
Fæ samt á tilfinninguna að ég muni kaupa þetta og svo koma með þetta, flott stöff en enda samt.. hvers vegna var ég að kaupa þetta, fínt stöff en alls ekki betra en logi TKL 915 og G502-X músin.. maður kemst varla hærra.
Logitech er að koma út með 60% lyklaborð en ég kann verulega að meta takkana á TKL 915 borðunum frá logitech, grunnir og auðvelt að þrífa lyklaborðið, alltaf hreint og fínt borð því þú kemur erynapinna með spritti undir takana án þess að taka þá af, 2 mín og borðið eins og nýtt.
Sýnist wooting sem var stungið upp á að ofan vera þó alveg crazy flott og mögulega taka Logi, flest er alls ekki að gera það þó.
Síðast breytt af Templar á Fim 18. Apr 2024 14:46, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Hætta með Logitech
Templar skrifaði:Mjög sniðug dokka.
varðandi Wooting, ekkert smá impressive lyklaborð, satt að segja langar mig mest í svona borð af því sem ég er búinn að sjá hingað til en þeim vantar mýs, nenni ekki að hafa soft fyrir borðið og annað fyrir músina, tölvurnar fyllast af þessum smáforritum.. maður er að reyna að verjast
Það er einmitt einn af mörgum snilldar fítusum hjá þeim, þarfnast ekki software til að tala við lyklaborðið og stilla það.
Vefsíðan þeirra https://wootility.io/ getur talað beint við lyklaborðið í gegnum USB/HID API vafrans (sem reyndar bara chrome-based browserar styðja). Vistar svo bara configgið á onboard memory og þarft aldrei að pæla í að bæta við auka drasl software.
Ég tók stökkið í full-size Wooting Two HE í byrjun ársins og ég er ótrúlega sáttur með lyklaborðið. Wooting eru klárlega langfremstir í tækniþróun á lyklaborðs markaðnum eins og er.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Já þetta Wooting tekur allt sé ég, algerlega Formula 1 lyklaborðanna klárlega, að geta stilt hvern takka fyrir sig hvenær hann tekur við sér aftur eftir snertingu og sjálfa snertinguna, þetta er sér deild. Takk fyrir þetta Zorglub
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Hætta með Logitech
Fyrir svona 6 árum keypti ég Logitech lyklaborð til að skipta út Logitech borði sem ég hafði átt í sennilega 10 ár og skilaði því samdægurs. Gæðin eru ekki þau sömu og var.
Keypti mér svo Daskeyboard Professional 4 og verið ógeðslega ánægður með það.
Svona ári síðar fór ég úr Logitech G5 MK2 mús yfir í nýju Logitech G MX508 "Legendary" og það var virkilegt gæða stökk afturábak því hún fór að tvísmella innan við 3 mánuðum seinna. Ég pældi ekki mikið í því vegna þess að Covid var að byrja og hún lagaðist svo á endanum og virkar enn í dag. Ástæðan fyrir að ég nota hana enn er að ég hef notað svona mús síðan 2005 og get ekki vanist öðru lagi.
Keypti mér svo Daskeyboard Professional 4 og verið ógeðslega ánægður með það.
Svona ári síðar fór ég úr Logitech G5 MK2 mús yfir í nýju Logitech G MX508 "Legendary" og það var virkilegt gæða stökk afturábak því hún fór að tvísmella innan við 3 mánuðum seinna. Ég pældi ekki mikið í því vegna þess að Covid var að byrja og hún lagaðist svo á endanum og virkar enn í dag. Ástæðan fyrir að ég nota hana enn er að ég hef notað svona mús síðan 2005 og get ekki vanist öðru lagi.
Síðast breytt af Dropi á Fim 18. Apr 2024 21:40, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Hætta með Logitech
Prófaði Roccat Kone mús fyrir u.þ.b. 7 árum síðan eftir að hafa alltaf verið í Logitech mx500 músunum og fer ekki til baka núna. Þær eru með mjög mikið "love it or hate it" shape og það svínvirkaði allavega fyrir mig og ég á tvær Kone Pure Ultra núna.
Punkturinn minn með þessu innleggi er kannski minna að mæla með Roccat eða Kone samt, heldur frekar bara benda á að stundum getur skref út fyrir normið komið manni á óvart.
Punkturinn minn með þessu innleggi er kannski minna að mæla með Roccat eða Kone samt, heldur frekar bara benda á að stundum getur skref út fyrir normið komið manni á óvart.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Þessi DasKeyboard eru klárlega alveg geggjuð líka, takk fyrir info.
Spurning, er einhver að nota Corsair mús og ef svo, hvernig líkar þér við hana osf.? Takk.
Spurning, er einhver að nota Corsair mús og ef svo, hvernig líkar þér við hana osf.? Takk.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Er með logitech mús og mun aldrei geta breytt frá henni hugsa ég, G903 er hreinlega besta mús sem ég hef notað og þá sérstaklega með powerplay mottunni.
Ég pantaði mér japönsku útgáfuna af tökkunum í hana(takkarnir sem voru alltaf notaðir áður, í dag eru þeir að nota kínverska framleiðslu sem er mjög augljóslega ekki jafn vönduð) og skipti fyrir þónokkru síðan, hefur ekki slegið feilpúst síðan.
Er svo að nota Ducky lyklaborð og er mjög sáttur með það.
Ég pantaði mér japönsku útgáfuna af tökkunum í hana(takkarnir sem voru alltaf notaðir áður, í dag eru þeir að nota kínverska framleiðslu sem er mjög augljóslega ekki jafn vönduð) og skipti fyrir þónokkru síðan, hefur ekki slegið feilpúst síðan.
Er svo að nota Ducky lyklaborð og er mjög sáttur með það.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Oli, hvar keyptir þú takkana í músina, hef verið háður þessum G series músum sjálfur.
Annars er ég að prófa Corsair combo núna, sjáum hvernig það fer en ég á vona á því að kaupa mér Wooting lyklaborð, klárlega Ferrari í lyklaborðaheimum.
Meiriháttar hvað er mikið af kostum í þessu öllu, frábærir tímar sem við lifum á, finnste samt meiri gróska vera í lyklaborðaþróun og fjölbreytni fyrir neytendur en í músum.
Ég tók sérstaklega eftir því að engin nefndi Razer á nafn, ástæða?
Annars er ég að prófa Corsair combo núna, sjáum hvernig það fer en ég á vona á því að kaupa mér Wooting lyklaborð, klárlega Ferrari í lyklaborðaheimum.
Meiriháttar hvað er mikið af kostum í þessu öllu, frábærir tímar sem við lifum á, finnste samt meiri gróska vera í lyklaborðaþróun og fjölbreytni fyrir neytendur en í músum.
Ég tók sérstaklega eftir því að engin nefndi Razer á nafn, ástæða?
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Templar skrifaði:Oli, hvar keyptir þú takkana í músina, hef verið háður þessum G series músum sjálfur.
Annars er ég að prófa Corsair combo núna, sjáum hvernig það fer en ég á vona á því að kaupa mér Wooting lyklaborð, klárlega Ferrari í lyklaborðaheimum.
Meiriháttar hvað er mikið af kostum í þessu öllu, frábærir tímar sem við lifum á, finnste samt meiri gróska vera í lyklaborðaþróun og fjölbreytni fyrir neytendur en í músum.
Ég tók sérstaklega eftir því að engin nefndi Razer á nafn, ástæða?
Pantaði þá frá Digikey í canada.
https://www.digikey.com/en/products/det ... F-01/83260
Þetta er týpan sem fer í alllavega g903 ásamt flestum öðrum G týpum.
Skipti yfir í þessa þegar kínverska framleiðslan fór að double clicka eftir 2 ár af notkun, er núna búinn að vera með þessa í síðan 2021 og hafa ekki slegið feilpúst hingað til.
Þeir kostuðu mig c.a. 200-250kr stk komnir hingað, ég á nokkra aukalega ef þú getur notað þessa týpu, má alveg missa 2 stk.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Var að skoða hjá Tölvutek, helv. flott hjá þeim en Ducky One lyklaborðin frá þeim eru með íslenskum ábrendum stöfum, mjög vel gert hjá þeim en ég sá að Kísildalur var einnig með 100% íslensk lyklaborð en alltaf koma þeir á óvart. Sá einnig Schneider lappa í tölvutek með íslenskum stöfum og flottir lappar með góða specca á sanngjörnu verði ofan á það.
Ætla að bomba í eitt Ducky og prófa, læt dóttur mína fá Corsair-inn eða Ducky-inn eftir test.
Ætla að bomba í eitt Ducky og prófa, læt dóttur mína fá Corsair-inn eða Ducky-inn eftir test.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Ein pæling, ekki gagnrýni eða neitt álíka, en ég tók eftir því að verslanir eru flestar með samtíning af ólíkum merkjum, engin utan Kísildal virðist vera með loyalty (Sharkoon, BeQuiet) eða halda sig við aðeins 1-2 birgja í músum og lyklaborðum. Vera t.d. með 80% Razer og svo 20% annað merki sem þeir minnka eða stækka eftir því hversu góða hluti Razer er að gera eða hvað það merki sem þeir leggja áherslu á. Það er oft gaman að fara í svona "Brand name" center. Corsair eru með haug af vörum og talsvert er bara fjandi flott, heilt eco kerfi af vörum sem engin er að sinna.
Annars tek ég hattinn ofan af fyrir þessum aðilum sem reka þessar verslanir, íslenskir neytendur eru kröfuharðir, ætlast til að launin séu há en vöruverð á við lönd með enga neytendavernd og lág laun, fljótir að fara á netið og skíta verslanir út með ýkjum og stælum svo þetta er erfiður bransi vægast sagt.
Annars tek ég hattinn ofan af fyrir þessum aðilum sem reka þessar verslanir, íslenskir neytendur eru kröfuharðir, ætlast til að launin séu há en vöruverð á við lönd með enga neytendavernd og lág laun, fljótir að fara á netið og skíta verslanir út með ýkjum og stælum svo þetta er erfiður bransi vægast sagt.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Ég er að hugsa að fara í Corsair K100 úr K55. Mikill bónus að hafa G1-G6 og mjög létt að binda þá bæði í gegnum iCue og macro takkann á lyklaborðinu.
Eina hikunin hjá mér er að allir takkarnir á K55 undinduðust og ekkert virkaði til að laga það nema nota iCue og binda alla takkana manually.
Vill helst ekki eyða 45k og lenda í svipuðu.
Sé að þið eruð að skoða lítil lyklababorð eru þið ekkert að nota numpad ?
Eina hikunin hjá mér er að allir takkarnir á K55 undinduðust og ekkert virkaði til að laga það nema nota iCue og binda alla takkana manually.
Vill helst ekki eyða 45k og lenda í svipuðu.
Sé að þið eruð að skoða lítil lyklababorð eru þið ekkert að nota numpad ?
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Fridvin skrifaði:Ég er að hugsa að fara í Corsair K100 úr K55. Mikill bónus að hafa G1-G6 og mjög létt að binda þá bæði í gegnum iCue og macro takkann á lyklaborðinu.
Eina hikunin hjá mér er að allir takkarnir á K55 undinduðust og ekkert virkaði til að laga það nema nota iCue og binda alla takkana manually.
Vill helst ekki eyða 45k og lenda í svipuðu.
Sé að þið eruð að skoða lítil lyklababorð eru þið ekkert að nota numpad ?
Ég nota full size lyklaborð, nota numpadið töluvert meira en ég áttaði mig á ... prófaði einu sinni minna en 100% lyklaborð og entist í 3 daga
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hætta með Logitech
Jæja ég skellti mér á K100.
Eitt sem er að taka smá tíma að venjast er hversu lítið viðnám er í tökkunum er að rekast mjög oft í F og J þegar ég er að finna fingrastaðfsetninguna.
Annars er build quality mjög gott og armrestið geggjað.
Eitt sem er að taka smá tíma að venjast er hversu lítið viðnám er í tökkunum er að rekast mjög oft í F og J þegar ég er að finna fingrastaðfsetninguna.
Annars er build quality mjög gott og armrestið geggjað.
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North