Hot swap drive bay fyrir 4x3,5" diska í 3x5,25" stæði

Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Hot swap drive bay fyrir 4x3,5" diska í 3x5,25" stæði

Pósturaf Saber » Sun 07. Apr 2024 16:05

Mynd

Hvernig stendur á því að það virðist ómögulegt að finna þetta á Íslandi og það kostar meira en verð á heilum turnkassa að panta þetta að utan, meiraðsegja ef maður kaupir þetta frá Alla Express í alþýðuveldinu Kína. Er einhver svartur galdur í þessu eða uranium? :-k


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Hot swap drive bay fyrir 4x3,5" diska í 3x5,25" stæði

Pósturaf Henjo » Sun 07. Apr 2024 21:01

Svo mikill sem enginn eftirspurn myndi ég halda, það dugar oft til að hækka verð smá.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hot swap drive bay fyrir 4x3,5" diska í 3x5,25" stæði

Pósturaf Kristján » Sun 07. Apr 2024 22:08

Ég ætlaði svo að whiteknighta og koma með akkúrat það sem þig vantaði frá Kísildal en það er greinilega uppselt, allavegae ekki á síðunni lengur.
En það var í þessu dúr, og als ekki dýrt
https://kisildalur.is/category/41/products/2104

Kannski vert að spjalla við þá og sjá hvort þetta komi aftur eða hvort þeir gætu pantað fyrir þig.



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hot swap drive bay fyrir 4x3,5" diska í 3x5,25" stæði

Pósturaf Saber » Sun 07. Apr 2024 22:42

Ég einmitt fann þetta sem þú minnist á hjá Kísildal en það var uppselt. Sendi póst á þá, fékk ekkert svar og stuttu síðar var búið að eyða vörunni út af síðunni. Virðist ekki vera til hjá neinum öðrum heldur. Íhlutur sem kemur fleiri full-size hörðum diskum í tölvukassa, fyrir allt media vinnufólk og "archivista". Neibb, engin verslun sér ástæðu til að eiga á lager.

USB tengt kasettutæki er hins vegar "væntanlegt" hjá Kísildal. By dope demand I imagine.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292