Panta af Amazon


Höfundur
xerxez
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Panta af Amazon

Pósturaf xerxez » Mið 03. Apr 2024 23:43

Kvöldið.

Hafið þið reynslu af því að panta tölvu íhluti á Amazon.com?

Sýnist að hægt sé að gera ágætis díla með þvi að versla beint þaðan og hægt að fá vörur sem eru ekki fáanlegar hér á landi. Sérstaklega þegar kemur að skjákortum.

Ef þið lumið á reynslusögum væri gaman að heyra þær, góðar eða slæmar.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1618
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf gutti » Fim 04. Apr 2024 00:00

Panta 4 tb nvm ssd á amazon.com kostar um 55 þúsund kr komið hérna heima kostar hjá tl um 105 þúsund kr spara 55 þús kr



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf Drilli » Fim 04. Apr 2024 00:16

Panta mikið af tölvuverum af Amazon. Aldrei fengið gallaða vöru eða þurft að díla við endursendingu. Hef keypt mest af móðurborðum, vinnsluminnum og M.2 diskum. En einnig gert fín kaup á skjákorti og tveimur tölvuskjám þaðan.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf Stuffz » Fim 04. Apr 2024 01:54

hef keypt margt á amazon í nokkur ár, keypti meira á ebay áður, samt er eiginlega ekki að fíla amazon lengur, sendingakosnaðurinn hefur hækkað þeir sameina ekki í eina sendingu eins og oftast áður, maður fær hlutina frá UPS, DHL og á mismunandi tímum, óheppilegt og dýrt. Ég vil að dót sem manni liggur ekki á sé safnað saman í sendingu svo sá kosnaður sé ekki 2x eða meira per item, en stefnan er bara "The Amazon way or the highway".

veit ekki hvert ég leita meira næst.. sennilega bara blandað, ebay, ali etc
Síðast breytt af Stuffz á Fim 04. Apr 2024 01:55, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf Moldvarpan » Fim 04. Apr 2024 07:06

xerxez skrifaði:Kvöldið.

Hafið þið reynslu af því að panta tölvu íhluti á Amazon.com?

Sýnist að hægt sé að gera ágætis díla með þvi að versla beint þaðan og hægt að fá vörur sem eru ekki fáanlegar hér á landi. Sérstaklega þegar kemur að skjákortum.

Ef þið lumið á reynslusögum væri gaman að heyra þær, góðar eða slæmar.



Getur líka haft samband við Tölvutækni. Þeir geta pantað það sem þú ert að leitast að.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 04. Apr 2024 08:11

amazon.de er yfirleitt með lægri sendingarkostnað en amazon.co.uk og amazon.com en minna vöruúrval en á amazon.com

Hef notað þessa blöndu Amazon.com + MYUS.com þegar ég panta nokkrar vörur og sameina í einn pakka og það kemur ágætlega út kostnaðarlega séð.

Fyrir hluti sem taka lítið pláss og eru ekki þungir getur maður verið að spara sér ágætis pening.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 04. Apr 2024 08:31, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


T-bone
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf T-bone » Fim 04. Apr 2024 08:21

Pantaði móðurborð, viftur, ram, m.2 diska, skjákort og fleira á amazon í fyrra.

Var ekki lengi á leiðinni og allar pakkningar í 100% standi.
Þeir söfnuðu þessu saman í 1 kassa svo að sendingarkostbaður var alls ekki hár, og plúsinn við amazon því þeir rukka þig um vaskinn og greiða hann sjálfir, þa borgaru ekki vask af sendingarkostnaðinum eins og almennt er þegar hlutir eru tollaðir hérna heima.

Ég lenti þó í því að moðurborðið var dead on arrival, en alls ekki við amazon að sakast. Var skemmd í prentplötunni.

Það var ekkert mál að senda til baka og fékk meira að segja örlítið meira endurgreitt heldur en upprunalegur kostnaður við moðurborðið, sendingu og vask.

Get ekki kvartað yfir neinu og stóðu sig vel með return líka.


Mynd

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf GullMoli » Fim 04. Apr 2024 08:47

Hef góða reynslu af Amazon.de, verðið sem þú sérð á síðunni lækkar smá því það á eftir að draga frá þýska skattinn, sá íslenski + tollur er svo rukkað af Amazon svo þú veist nákvæmlega hvað þú ert að fara borga í heildina (eins og með Amazon.com).

Munar oft alveg svakalegu í verði miðað við hérna heima.

EDIT: Einmitt eins og innlegin fyrir neðan minnast á, þá versla ég bara ef þetta er selt af Amazon en ekki 3rd party í gegnum Amazon.
Síðast breytt af GullMoli á Fim 04. Apr 2024 10:39, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf olihar » Fim 04. Apr 2024 09:28

Eg þú pantar á Amazon passaðu að seljandi og sendandi séu Amazon. Hrikalega mikið Scam á Amazon.

Ég panta yfirleitt af BHPhoto en stundum Amazon ef það er ekki til þar. BHPhoto eru með eðal support og ef það er vesen þá borga þeir sendingarkostnað til baka.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf Stuffz » Fim 04. Apr 2024 09:53

Já ov svo er reyndar mjög gott að kaupa minniskort, frá framleiðendanum á amazon, er að kaupa 1tb mSD á undir 99$ stundum fyrir myndavélagræjurnar mínar SanDisk

Já og ekki kaupa ódýrara noname samt því það er 99% fake capacity, t.d 32gb eða minna sem reportar 1tb en corruptar allt u fram real capacity því það yfirritar eldra efni eins og öryggismyndavélar gera, en skilur eftir tóm eldri skjöl, fullt af fólki sem heldur að það sé að spara sér að ekki kaupa brandname en tapar kannski sumarleyfis minningunum fyrir vikið :/ búinn að vara við svona lengi. Hef haft samband við seljendur og framleiðendur, þeir sem selja þetta vita stundum ekki betur (eða er alveg sama) og segja að sér var tjáð að þetta séu kort frá sömu verksmiðjunu en sem stóðust ekki háa gæðastaðla brandname aðila en eru samt fín og á miklu minn verði, glæpamennirnir sem gera þessi kort kaupa gamla lagera og endurprenta fake capacity á þau eða jafnvel kaupa gamla verksmiðjubúnað til að framleiða sjálfir, þetta er afskiptalaus plága.
Síðast breytt af Stuffz á Fim 04. Apr 2024 09:54, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Amazon

Pósturaf olihar » Fim 04. Apr 2024 09:57

Það er mjög mikið af minniskorta scami á Amazon, sérstaklega Sandisk. Margir að lenda í því jafnvel þó það sé selt og shipped by Amazon.

BHPhoto fyrir minniskort any day.

Mjög góð verð einmitt núna. T.d.

SanDisk 512GB Extreme UHS-I microSDXC Memory Card with SD Adapter
$39.99
Price $112.99
Instant Savings $73.00
Offer ends Apr 08 at 3:59 AM GMT

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... crosd.html
Síðast breytt af olihar á Fim 04. Apr 2024 09:58, breytt samtals 2 sinnum.